Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 46

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 46
44 H Ú N AVAKA til að njóta þar siunarsins og geia öðrmn hlntdeild í þeim unaði i'yrir sína tilstilli. Ég ætla að nefna hér nöín stofnenda kórsins þeim til sóma: Agúst Andrésson, Gísli Jónsson, Guðmann Hjálmarsson, (Titðmundur Sigfússon. Hannes Ólafsson, Sigfús Ólafsson. Stefán Sigurðsson, Tryggvi Jónasson, horsteinn Jónsson. Gunnlaugur Scheving, listmálari, segir í viðtali, sem Mátthías Jó- hannessen átti við liann í Helgafelli: „Sumir þurfa alltaf að vera að leita að einhverju, sem getur lyft þeim upp í hæðir listarinnar, en mér finnst það vöntun. Það er orðið svo ntikið af list í heimin- um, já, og öllum fjandanum, að menn fá aldrei svalað Jrorsta sín- um, gefa sér aldrei tóm til að setjast niður og vera einir nteð kyrrð sinni. Vandinn er sá, að kunna sjálfur að fylla út í þessa kyrrð sína, iáta ekki alla aðra gera það fyrir sig. Þeir sem eru á sífelldum þön- um eftir einhverju, sem enginn veit hvað er, minna mig helzt á mann, sem er að reykja sígarettu og finnst hann ekki vanta neitt nerna tóbak. Listamaðurinn á að sækja andann í verk sín, inn í sjálfan sig og einveru sína. Inn í tómleikann. Listin er einmitt í Jrví fólgin, að fylla út í þennan tómleika.“ Ég held, að Jressi tómleiki, sem Gunnlaugur talar svo viturlega um, sé alls ekki bundinn við hina viðurkenndu listamenn, í ltvaða listgrein sem er. Hinn nafnlausi fjöldi, sem nefndur er við allt annað frekar en list, er líka seldur undir þetta lögmál, hvort sem hann gerir sér það ljóst eða ekki, og þarf á því að halda, að fylla út í einhvert tóm innra með sér. Mér er nær að halda, að margur maðurinn hafi týnt sjálfum sér á glapstigum, af Jrví liann hefur leitað þeirrar fyllingar langt yfir skannnt, í stað þess að dveljast einn með kyrrð sinni og leita þar þeirrar lífsfyllingar, sem fengi tómið til að eyðast og hverfa. Ég veit, að stofnendur Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps liafa gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.