Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 47

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 47
HÚNAVAKA 45 sér þetta ljóst og reyndust líka vandanum vaxnir. Þeir gáfu sér tíma til að dveljast með kyrrð sinni og fundu líka þá lausn, sem þeim lientaði. Þeir fundu sönginn til að fylla upp í tómið. Og síðan hef- ur margur í þessari sveit setzt við þann sama brunn l'yrir þeirra for- göngu. Það er ekki ætlun mín, með þessum orðum, að halda því iram, að söngur okkar og aðrar tilraunir til listsköpunar, séu hátt metnar á þann mælikvarða, sem slíkir hlutir eru mældir á hérlendis. Við 'gerum okkur fullkomlega ljóst, hvar við stöndum þannig. Þó hygg ég að engar tvær raddir séu eins, og engir tveir kórar nákvæmlega eins í túlkun sinni. Og það getur líka verið smekksatriði, þegar gera skal upp á milli flytjenda, þótt ekki séu þeir frá ströngu list- rænu sjónarmiði sambærilegir fyrir annað en syngja sama lagið. F.n eitt finnst mér að liggi nokkurn veginn Ijóst fyrir, að í þess- um nálægu sveitum, hefur dvalizt og dvelst enn í þolanlegxi ró, rneira af ungu fólki en aðrar sveitir geta stært sig af. Og ég hefi mikla tilhneigingn til að þakka þá staðreynd starfsemi þessa félags- skapar. Ég sagði sveitum. Þó Karlakórinn sé stofnaður af Bólhlíðingum og lengst af verið skipaður þeim eingöngu, eru þeir dagar liðnir. Það eru nokkur ár síðan, að nágrönnum okkar vestan Blöndu var gefinn kostur á að gerast félagar. Urðu þeir vel við þeirri málaleit- an, og hefur fjölgað árlega, og eru nt'i lítið færri en við, sem búum austan árinnar. Ég veit, að þeir yrðu mér ekki þakklátir, ef ég færi að þakka þeim eitthvað sérstaklega, enda skal ekki út í það farið. En það skal þó sagt, einmitt af þessu sérstæða tilefni, að Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps mun tæpast, áður eða síðar, hafa stigið heilla- ríkara spor, en þegar hann bauð Svínvetningum upp á að vera með. Það mun samhljóða álit okkar, sem vorum fyrir í kórnum, byggt á reynslu margra ára. Þessi félagsskapur hefur alltaf gert harðar kröfur til meðlima sinna. Menn hafa orðið að fórna honum frítímum sínum og nætur- ró. Það er ekki tekið út með sitjandi sæld, að kafa hné- og klofsnjó 10—15 km leið í næturmyrkri og vondum veðrum til að syngja í 3 klt. og ganga síðan sömu leið til baka. Persónulega get ég gert þá játningu, að á heimleið úr slíkum ferðum, hét ég því oft, að st'i skyldi verða mín síðasta í þeini erind- um. En vikan var sjaldan liðin, þegar sá ásetningur var fokinn út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.