Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 25

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 25
Ví snapáttur Sveinn Kristótersson í Höfðakaupstað hefur, um langt árabil, safnað margs konar þjóðlegum fróðleik. Sérstaklega hefur hann þó lagt stund á að safna kveðskap, einkum lausavísum. A hann nú mjög stórt og merkilegt safn. Sveinn er Húnvetningur að ætt. Áður en hann flutti til Höfðakaupstaðar bjó hann lengst á Blöndubakka, eða um 11 ára skeið. Hann er mjög snjall hestamaður, og hefur margur baldinn færleikur orðið að lúta aga hans. Kona Sveins er Teitný Guðmundsdóttir, og eiga þau tvo uppkomna syni, sem báð- ir eru skipstjórar. Hendingar þær sem hér fara á eftir, eru teknar úr vísnasyrpu Sveins. Vorvisur, ortar 1940, af Jóni Jónssyni á Eyvindarstöðum: Vetur genginn garði frá greiðist engi úr dróma. Hlustar mengi hrifið á hlýja strengi óma. Hækkar sól um himins hvel hlýju bólin fermir. Rinda, hóla, rós á mel og rætur fjólu vermir. Tíminn allar tætir frá tætlur mjallar dúka. Gullnir falla geislar á grýtta fjalla hnúka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.