Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 11

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 11
JON KR. ISFELl): Merkisafmæli menntastoínunar Kvennaskálinn á Blönduósi verður <S’5 ára á þessu ári. Mér finnst því ekki úr vegi, að þessara tímamáta hinnar hún- vetnsku menntastofnunar sé að einhvcrju minnzt í ársrilinu HÚNAVÖKU, þar sem það er hið eiua oþinbera málgagn, sem gefið er út i Húnavatnssýslu. Að vísu er hið raunveru- lega afmœli ehhi fyrr en á homandi hausti, en þá verður þess sennilega minnzt á öðrum veltvangi. IJað var 2(i. október 1879, sem kvennaskólinn tók til starla. Hann er því ein elzta menntastofnun sinnar tegundar hér á landi, en elzt þeirra stofnana er Kvennaskólinn í Reykjavík, sem tók til starfa á árinu 1874 eða fimm árum áður. Hinn húnvetnski kvennaskóli var lyrst til húsa að Undirfelli. Varð að sníða honum þröngan stakk, sem einkum kom af því, að fjárhagurinn var tæpur, og svo var húsnæðið takmarkað, þar sem hér var um einkaheimili prests staðarins að ræða. Tilhögun var þannig, að vetrinum var skipt í 3 kennslutímabil. \’oru 5 náms- meyjar teknar í einu og var kennslutími þeirra 8 samfelldar vikur, en þá tóku aðrar 5 námsmeyjar við. Þennan fyrsta kennsluvetur var skólinn fullsetinn og var sennilegt, að færri námsmeyjar kæmust að en hafa viljað. Næstu tvo veturna var skólinn til húsa að Lækjamóti í Víðidal. Þar var húsrými öllu meira en á Undirfelli, þó að það væri einnig einkaheimili. Kennslufyrirkomulaginu var samt haldið hinu sama og fyrsta starfsveturinn. Starfaði skólinn af fullum krafti þessa tvo vetur, þó að annar þeirra, 1880—1881, væri hinn illræmdi „frosta- vetur“. Eftir þessa tvo starfsvetur á Lækjamóti, er skólinn húsnæðislaus. En úr því rættist þó þannig, að hann fær aðsetur að Hof’i í Vatnsdal. Kvennaskólinn á Ytri-Ey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.