Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 61
H Ú NAVAKA
Þrátt fyrir þessar byggingafrani-
kvæmdir, háir húsnæðisskortnr
starfsemi sumra fyrirtækja á
staðnum, þar sem ekki er liægt að
útvega húsnæði fyrir fjölskyldu-
menn, sem gjarnan vildu ráða
sig til starfa í kauptúninu.
lilöinl u brúin nýju.
Arið 1897 var gamla Blöndu-
brúin byggð. í fyrrahaust var
hún tekin burtu og annar helm-
ingur nýju brúarinnar tekinn í
notkun. í sumar var hinn helm-
ingurinn byggður og öll nýja
brúin opnuð í haust. Gamla
lllöndubrúin var flutt fram í
Svartárdal og sett á Svartá stutt
frá bænuni Steiná og gegnir lnin
þar nytsömu hlutverki áfram.
Rajorkujrurnkvcemdir i A.-Hún.
Á sl. ári var lagt raímagn frá
Laxárvirkjun á nokkra bæi í
sýslunni. Lögð var sérstök lína
fyrir ‘1 bæi í Torfalækjarlneppi,
Holt, Húnstaði og Hjaltabakka.
Þá var lögð lína fram lijá
Kagaðarhóli og yfir í Langadal
og fram að Bólstaðarhlíð og
Finnstunigu. Rafmagn frá henni
fengu 4 bæir í Torfalækjarhreppi
og allir bæir í Langadal frá
Holtastöðum fram að Húnaveri
og Finnstungu.
Ö9
Má segja að fátt sé mikilvægara
til þess að byggðir blómgist og
fólkið uni ánægt heima í sveit-
unum en rafmagnið. Það ætti að
vera metnaður állrar þjóðarinn-
ar að flytja rafmagnið inn á hvert
íslenzkt heimili á næstu árum.
Frá Búnaðarsani bandinu.
Aýrækt var um 150 ha. árið
1963. Vélgralnir skurðir 22 km.
mokað alls 91.477 m'!. Nýjar vél-
ar keyptar: Jarðýta B. T. d 20 18
tonna vél. Vann að mestu í vega-
gerð.
Fármállgrala er vann mikið í
ýmsum smærri verkum s. s. í hús-
grunnum, lokræsum og grala
fyrir vatnsleiðslum og fl.
Kaupverð þessara véla var um
1550 þús. kr. Fé til kaupanna
fengið að láni í Stofnlánadeild
landbúnaðarins og erlent lán
(verksmiðjulán) til eins árs.
B. S. H. á nú jarðýtu í pöntun,
sem mun verða komin lyrir vor-
ið.
Rekstur Ræktunarsambands-
ins gekk vel á árinu fjárhagslega.
En.þ\í miður var ekki hægt að
vinna hjá öllum bændum, er
þess óskuðu. Olli því að nokkru
að vinnutími var 5—6 vikum
styttri en í meðal ári vegna
veðráttu.