Húnavaka - 01.05.1964, Qupperneq 41
HUNAVAKA
39
baki, og ásaka mig um að bera í bætifláka fyrir afbrotamanninn. —
Eg segi afbrotamanninn, herra dómari, því þetta, sem Jón Jónsson
gerði, var glæpur gagnvart öllum þeiin, sem liöfðu umgengizt hann.
Morguninn eftir var skrifstofu Jóns læst áður en hann mætti til
vinnu. Samstarfsmenn hans heyrðu hann berja nokkrum sinnum að
dyrum, en fara síðan á braut, þegar enginn anzaði. Um liádegi fór
kona Iians með i)ll börnin suður með áætlunarbílnum. F.g hitti hana
um leið og hún fór. Hún blygðaðist sín ákaflega og ég vottaði henni
samúð rnína. Hún sagðist aldrei mundi koma á þennan stað framar,
eftir að sér hefði verið bökuð slík smán frá inanns síns Iiendi.
Þorpið missti mikið jregar hún fór. É.g jrekkti liana vel, og vissi að
hún var einstaklega góð og skilningsrík kona. Fljótlega eftir að ég
kom lieim til kvöldverðar hringdi síminn. Það var Jón heitinn. Ég
lagði símtólið strax á, þegar ég þekkti röddina. Ég álít að enginn
geti áfellst mig fyrir það. — Það svaraði honum enginn af þeim, sem
hann reyndi að tala við jrennan dag. Ég er Jj\ í ekki sekari en aðrir.
Hann hringdi til mín aftur og aftur, og að lokum tók ég símann úr
sambandi. Saga Jóns gerðist nú stutt úr þessu. Hann reyndi aftur að
komast inn í skrifstofuna næsta morgun, en hún var læst sent fyrr.
Þann dag var liann heima franr á kvöld, þá kom hann út á tröppurn-
ar hjá sér. Ég var staddur á tali við nokkra menn á götunni frammi
fyrir húsi lians. Þá var liann ennþá órakaður og ógreiddur, mjög
einkennilegur á svip. Hann stóð þarna um stund, en við gengum
allir sinn í liverja átt, og ég heyrði hann hrópa á eftir okkur hárri
röddu. „Hvað lref ég gert ykkur.“ Þá varð mér ljóst, að jrað var brjál-
aður maður, sem stóð þarna á tröppunum. Konan mín sagði mér,
jregar ég kom heim, að hann hefði hringt \ ið og við um kvöldið, en
hún liefði ætíð lagt á, þegar luin varð jress vör, hver talaði. Ég var
henni þakklátur fyrir. Ég ætlaði ekki að liafa meiri samskipti við
Jón Jónsson, enda Iiefði jrað verið illa séð af þorpsbúum. Ilið eina
rétta, sem hann hefði getað gert, úr því sem komið var, var að flytja
langt burt, jrangað sem enginn jrekkti hann og byrja nýtt líf.
Um kvöldið fleygði hann sér síðan út af brúnni ofan í ána. Ég
get ekki áfellst [ressa tvo menn, sem horfðu á hann, jró að jreir hindr-
uðu hann ekki í jrví. Þetta var einungis lians flótti. Hann átti ekki
nema tvo kosti um að velja, Jrennan eða flytjast burt. Þarna var
Jrorpið að fullnægja dómsúrskurði sínum á manninum, sem svívirti
velsæmi þess. Manninum, sem tók sig upp úr samfélaginu með rót-