Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 26

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 26
24 H Ú N A V A K A Öllu íorði fenginn er, fást þess skorðuð merki. Um loft og' storðið leikur sér líl í orði og verki. Endurvakin vorsins blóm vefa þak á grundir. Lóur kvaka léttum róm, leitin taka undir. Cilóey jós um grund og tún geisla ljósu flæði. Speglar ósinn efst frá brún iðgrænt rósa klæði. Tengist bjart við blíðu og yl brúa margt til drögin. Það er vart jafn viðkvæmt til sem vorsins hjartaslögin. Mega lýðir muna hér margan blíðan vetur. F.n livergi um víða veriild er \or, sem prýðir betur. Stokur. Skekur Kári skýin grá skellur bára að dröngum. Frjósa tárin fölum á fjólu og smára vöngum. Gleðin finnst mér gerast naum, góðs er þrotin hylli. Hrekst ég eins og' strá með straum o O stranda og fjalla milli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.