Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Side 26

Húnavaka - 01.05.1964, Side 26
24 H Ú N A V A K A Öllu íorði fenginn er, fást þess skorðuð merki. Um loft og' storðið leikur sér líl í orði og verki. Endurvakin vorsins blóm vefa þak á grundir. Lóur kvaka léttum róm, leitin taka undir. Cilóey jós um grund og tún geisla ljósu flæði. Speglar ósinn efst frá brún iðgrænt rósa klæði. Tengist bjart við blíðu og yl brúa margt til drögin. Það er vart jafn viðkvæmt til sem vorsins hjartaslögin. Mega lýðir muna hér margan blíðan vetur. F.n livergi um víða veriild er \or, sem prýðir betur. Stokur. Skekur Kári skýin grá skellur bára að dröngum. Frjósa tárin fölum á fjólu og smára vöngum. Gleðin finnst mér gerast naum, góðs er þrotin hylli. Hrekst ég eins og' strá með straum o O stranda og fjalla milli.

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.