Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 59

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 59
H Ú N A V A K A llutnings. Öll númer innan við H-100 eru upptekin og barizt um þau, sem losna. Slys og árekslrar. Árið 1963 var tiltölulega lítið slysaár í Húnavatnssýslu. Bil- reiðaárekstrar á vegum úti með iæsta móti og má það þakka betri vegamerkingum oig breikkun á hættulegum stöðum. Hins vegar urðu fleiri árekstrar á Blönduósi og má kenna þar um ógætilegum akstri. Frá Héraðshœlinn. Héraðsspítalinn eða Héraðs- hælið eins og það er venjulega kallað, hefir nú starfað í 7 ár. í fyrstu var aðsókn að ellideildinni dræni, en nú er svo komið, að færri komast að en vilja. Rekstur sjúkrahússins lvefir gengið eltir atvikum vel, og má telja fjárhags- afkomuna viðunandi eftir því sem gerist með sjúkrahús. Mest- um erfiðleikum hefir valdið skortur á h júkrunarkonum. Hins vegar hefir sjúkrahúsið ver- ið heppið með fast starfsfólk, yfir- hjúkrunarkonu og ráðskonu, sem báðar hafa starfað í mörg ár, með þeirri prýði, sem héraðsbú- um er kunn. Og' ekki má gleyma Magneu. Hún hefir starfað við spítalann ,,eins lengi og el/.iu menn muna". \ú er þrekið á jarotum, en áhuginn er enn sá sami. begar Héraðshælið var byggt, lögðu velflestir héraðsbúar Iram einhverja upplneð til byggingar- innar. ()g enn eru þeir að gefa þessu óskabarni sínu. Kvenfélaga- sambandið gaf um 45 þús., sem varið verður til kaups á full- komnu fæðingarrúmi og er það í pöntun. Þá gaf I.ionsklúbbur Blönduóss smásjá. Þá er nú í gangi söfnun til kaupa á tannlækningatækjum, sem yrðu tannlæknum tiltæk, þegar þeir koma. \ræntanlega verður þetta fyrsti vísirinn að lastri búsetu tannlæknis í hérað- inu. Reynt Itelir verið að búa sjúkrahúsið að tækjum eftir |i\ í sem fjárhagur liefir hverju sinni leylt. Nú er t. d. nýbúið að setja upp all fullkomin Röntgentæki, sem munu kösta uppkomin um 430 þús. krónur. Meðþeim verð- ur hægt að taka allar algengar myndir og senda sérfræðingum til rannsóknar. Það gæti sparað nokkrar ferðir suður til Reykja- víkur. Það er því ekki fjarri lagi að segja, að Röntgentækin „spari sig upp á nokkrum árum“, þegar miðað er við héraðið í heild. Ástandið í sjúkrahúsmálum héraðsins má því telja sæmilegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.