Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 48

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 48
4(5 H Ú N A V A K A í veður og vind og komin tilhlökkun fyrir næstu samfundum í stað- inn. Ég liygg, að viðhorf ferðafélaga minna, þeirra, sem lengst áttu að sækja, hafi verið svipuð. Mér lilýnar alltaf í kringum hjartað, er ég minnist jDeirra. Og ég minnist tveggja heimila í sveitinni, jtar sem æfingar stóðu oftast og lil skiptis, Iive gott var að koma Jrar. Það var á F.iríksstöðum og Finnstungu. Þannig heftir í fleirum en ein- um skilningi skinið bjart yfir okkar leiðum, og við reyndum að til- einka okkur Jtá birtu og eiga hana í varasjóði til að grípa til, Jtegar syrti að. Nú æfum við í Jiessum glæsilegu húsakynnum, og það er sjaldnar að við komumst ekki flestir á bílum, að minnsta kosti eitt- Itvað af leiðinni. Þannig mætti lengi halda áfram að ræða um Jrennan félagsskap, nýtt og gamalt, skin og skugga, en skal nt't að mestu staðar numið. Þó langar mig til, að undirstrika cirfáar staðreyndir, áður en ég lýk máli mínu. Við stöndum í mikilli þakkarskuld við stofnendur Jtessa félags- skapar. Þó er sú skuld ekki óbætanleg. Óbætanleg verður hún þá fyrst, ef við glötum þeim félagslega Joroska, sem er undirstaða lians og allra góðra samtaka í hvaða augnamiði sem |iau eru stofnuð. Ef við látum undir liöfuð leggjast, að dveljast stöku sinnum einir með kyrrð okkar, til að leita Jrar einhvers, að fylla út í tómið, þá höfum við brugðizt stofnendunum og þeim brunni, er nægði Jteim og mörgum síðar, til að öðlast kyrrð í þröngum dölum. Aftur á móti er hvert nýtt og vel heppnað starfsár, sent við bætum við söigu fé- lagsskaparins, afborgun okkar af Jtessari skuld. Söngurinn og byggðin í þessum dölum, hefur um áratugi verið tengd sterkari böndum en \ið höfum gert okkur ljóst. Og það hef- ur legið sýnilegur þráður á milli siingsins og Jtess félagslífs, er stað- ið hefur með mestum blóma. Ég liefi ekki trú á, að hér haldist lengi byggð, ef söngurinn hljóðnar, og Jtá mun lítið duga, að biðja guð um gott veður. Þess vegna hlýtur barátta þess fólks, sem í einlægni vill halda uppi húsum í þessum sveitum, að verða að hálfu leyti helguð söng, eins og viðgengizt hefur um áratugi. Og í þeirri trú skulum við biðja vorið að ráða ríkjum í þessum félagsskap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.