Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 51

Húnavaka - 01.05.1964, Blaðsíða 51
H Ú N A V A K A •!!) leyti en því, að á leiðinni yfir l'lárnar voru víða íhlaup seni erlitt var að sjá t'yrir, þar setn þarna var mikið grtts. en víða alveg rótlaust og t'en undir. Ég varð þess vegna fljótt rennblautur. F.kki var margt lé svo Iramarlega á heiðinni, og þ;er l'áu kindur, sem sáust hrukku undan í átt til byggða. Ekki var langt liðið á dag, þegar dimnta l'ór í lofti, en ekki samt meir en svo, að það sést til næstu manna beggja megin, og á meðan svo er, þykist ég öruggur um að fara ekki villur \egar. Allt í einu sé ég, að Sigurjón tekur strikið þvert tir leið vestur á \ ið og veit ég ekki hverju þetta muni sæta, tel þó líklegast, að hann sé að elta ein- hverjar kindur, sem ekki vilja láta að stjórn. Ég læt því sem ekk- ert sé og lield áfram, en nú er orðið svo dimmt, og komin slyddu- hríð, að ég sé ekki nema örskammt frá mér. Sé ég nú aðeins mann- inn, sem næstur mér er á hægri hönd, en liann stefnir í átt til mín og þegar við hittumst, reynist þetta vera Ciuðmundur Stefánsson frá Brattahlíð í Svartárdal, drengur um fermingu. Hann segir mér, að hann hali tapað áttunum og sé því orðinn villtur og viti ekki hvert halda skal. Ég var nú ekki viss heldur, en taldi mig þó á réttri leið. Tel ég hann á að fara aftur á sína göngur, en hann vill hvergi fara, urðum við því samferða sem betur 1 ór. Við höldum nú í þá átt, sem ég taldi hina einu réttu, en engan mann sáum við og engar skepnur. Okkur fór nú að þykja þetta grunsam- legt, en höldum þó áfram, fórum við yfir margar smáár og læki, en það gat allt verið eðlilegt, því að nóg er um læki á heiðinni. Snjé)- koma eykst jafnt og þétt og er innan skamms konrin mokhríð, en Irostlaust er með öllu. Snjórinn leggst því blautur á jörðina og sést slóð okkar því mjög vel. Svona göngum við lengi, þé>tt okkur sé far- ið að gruna, að eins geti verið að við förum í öfuga átt. Ekki sjáum við nein kennileiti, en loks heyrtun við árnið. Þetta er sté>r á og get- ur ekki önnur verið en Blanda gamla. F.n þegar nær er komið, sjá- um við að hér eru ármót og renna tvær ár saman, og er erfitt að sjá hvor þeirra muni stærri. Hvert erum við komnir? Hvaða staður er þetta? Hér hefur hvorugur okkar komið áður. Allt í einu segir Guð- mundur: „Sérðu hvert áin rennur.“ Já, ég var nú alls ekki viss um það og tek því af mér vettlingana og rek hendina niður í straum- inn, til þess að fullvissa mig um hvert hún renni. Að maður gæti orðið svona villtur, hefði ég hel/t ekki tréiað að óreyndu, frekar en sumu öðru. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.