Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1964, Qupperneq 61

Húnavaka - 01.05.1964, Qupperneq 61
H Ú NAVAKA Þrátt fyrir þessar byggingafrani- kvæmdir, háir húsnæðisskortnr starfsemi sumra fyrirtækja á staðnum, þar sem ekki er liægt að útvega húsnæði fyrir fjölskyldu- menn, sem gjarnan vildu ráða sig til starfa í kauptúninu. lilöinl u brúin nýju. Arið 1897 var gamla Blöndu- brúin byggð. í fyrrahaust var hún tekin burtu og annar helm- ingur nýju brúarinnar tekinn í notkun. í sumar var hinn helm- ingurinn byggður og öll nýja brúin opnuð í haust. Gamla lllöndubrúin var flutt fram í Svartárdal og sett á Svartá stutt frá bænuni Steiná og gegnir lnin þar nytsömu hlutverki áfram. Rajorkujrurnkvcemdir i A.-Hún. Á sl. ári var lagt raímagn frá Laxárvirkjun á nokkra bæi í sýslunni. Lögð var sérstök lína fyrir ‘1 bæi í Torfalækjarlneppi, Holt, Húnstaði og Hjaltabakka. Þá var lögð lína fram lijá Kagaðarhóli og yfir í Langadal og fram að Bólstaðarhlíð og Finnstunigu. Rafmagn frá henni fengu 4 bæir í Torfalækjarhreppi og allir bæir í Langadal frá Holtastöðum fram að Húnaveri og Finnstungu. Ö9 Má segja að fátt sé mikilvægara til þess að byggðir blómgist og fólkið uni ánægt heima í sveit- unum en rafmagnið. Það ætti að vera metnaður állrar þjóðarinn- ar að flytja rafmagnið inn á hvert íslenzkt heimili á næstu árum. Frá Búnaðarsani bandinu. Aýrækt var um 150 ha. árið 1963. Vélgralnir skurðir 22 km. mokað alls 91.477 m'!. Nýjar vél- ar keyptar: Jarðýta B. T. d 20 18 tonna vél. Vann að mestu í vega- gerð. Fármállgrala er vann mikið í ýmsum smærri verkum s. s. í hús- grunnum, lokræsum og grala fyrir vatnsleiðslum og fl. Kaupverð þessara véla var um 1550 þús. kr. Fé til kaupanna fengið að láni í Stofnlánadeild landbúnaðarins og erlent lán (verksmiðjulán) til eins árs. B. S. H. á nú jarðýtu í pöntun, sem mun verða komin lyrir vor- ið. Rekstur Ræktunarsambands- ins gekk vel á árinu fjárhagslega. En.þ\í miður var ekki hægt að vinna hjá öllum bændum, er þess óskuðu. Olli því að nokkru að vinnutími var 5—6 vikum styttri en í meðal ári vegna veðráttu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.