Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Síða 43

Húnavaka - 01.05.1964, Síða 43
GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON frd Bergsstöðum: Rœoa flutt á nfmœli Knrlakúrs Bólstaðarhliðarhrepps. CTÓðir télagar og gestir! Ég býð ykkur (311 hjartanlega velkomin til þessa fagnaðar og óska þess, að stundin megi verða okkur til ánægju. Það þótti hlýða á þessum tímamótum Karlakórs Bólstaðarhlíðar- hrepps, að gera sér nokkurn dagamun, endurnýja gömul kynni og bjóða til þessa liófs gömlum félögum og öðrum góðum velunnur- um og styrktarmönnum. Það verður auðvitað alltaf mikið álitamál fyrir félagsskap sem þennan, sem víða hefur farið og margs notið lyrir annarra atbeina, hvar mörkin skuli draga á milli velunnara og óviðkomandi. Má vera, að okkur hafi sézt yfir að bjóða einhverjum, sent heyrðu undir þá neglu, sem við settum okkur þar um, en viljandi er það ekki gert. Mér verður hugsað til hinna mörgu, sem gengið hafa í verkin okk- ar í sambandi við æfingar og söngferðir, og þannig bætt á sínar lierðar auknu erfiði, að gaman hefði verið að hala allt það fólk á meðal okkar hér í kvöld. Sumt af því er hér mætt, en því miður allt of fátt. Hinu, sem heima situr, eða er l'arið eitthvað út í ver- öldina, sendum við þakkir og hlýjar kveðjur í huganum. Mér verður einnig lnigsað til hinna mörgu, sem komið hala á söngskemmtanir okkar víðs vegar, fagnað okkur vel og eflaust bet- ur en við áttum skilið. Það leikur ekki á tveini tungum, að í slík- um undirtektum er falin viss hvatning og þess ber einnig að minn- ast og þakka. Og mikið hefði nú verið ánægjulegt, að liafa efni og aðstæður til að bjóða þeim stóra og óþekkta hóp á einn stað, veita honum

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.