Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Page 27
Við erum hópur fjárfesta sem gengur undir nafninu Þjóðarhagur og viljum gera ríkisbankanum Nýja Kaupþingi Banka tilboð í Haga, þegar hluturinn fer í almenna sölu. Við viljum bjóða öllum sem áhuga hafa að taka þátt í þessu með okkur og tryggja þannig að fyrirtækið fari í hendur almennings. Markmiðið er að gera fyrirtækið að almenningshlutafélagi og standa vörð um sanngjarna samkeppni. Þjóðarhagur treystir því frábæra starfsfólki sem vinnur hjá þessum fyrirtækjum til að reka þau áfram og vill gefa því tækifæri til þess að eignast hlut í fyrirtækinu. Við viljum einnig að sem flestir landsmenn eignist fyrirtækið og því er hugmynd okkar að lágmarkshlutur verði á 5.000 kr. Undir Haga falla mörg þekkt og lífvæn fyrirtæki s.s. Bónus, Hagkaup, 10-11, Útilíf, Zara, Debenhams, Topshop, Coast, Evans, Dorothy Perkins, Oasis, Karen Millen, All Saints, Day og Warehouse. Jafnframt eiga Hagar innkaupafyrirtækin Aðföng, Hýsingu, Banana og Ferskar kjötvörur. Ef þú hefur áhuga á að vera með í hópi fjárfesta sem nefnist Þjóðarhagur, sendu okkur þá fyrirspurn á netfangið info@thjodarhagur.is eða skráðu þig á vefsíðu okkar www.thjodarhagur.is Viltu réttláta viðskiptahætti? Þjóðarhagur viltu vera með? Bónus Hagkaup 10-11 Útilíf Zara Debenhams Topshop Coast Evans Dorothy Perkins Oasis Karen Millen All Saints Day Warehouse Aðföng Hýsing Bananar Ferskar kjötvörur www.thjodarhagur.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.