Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2009, Side 60
60 föstudagur 20. nóvember 2009 sviðsljós Johnny Depp valinn Sexiest Man Alive af People magazine: Sá kynþokka- fyllSti People magazine velur árlega kynþokkafyllsta mann á lífi, eða „Sexi- est Man Alive“. Það er stórstjarnan Johnny Depp sem þykir allra karla kynþokkafyllstur þetta árið og ekki í fyrsta skipti sem hann vinnur slíka kosningu. Depp er 46 ára gamall og hefur alla tíð þótt meðal heitustu manna heims. Í öðru sæti í kosningunni var svo leikarinn Ryan Reynolds, sonur hjarta- knúsararns Burts Reynolds. Ryan hefur verið nokkuð áberandi í hinum ýmsu hlutverkum undanfarin ár en hann sló í gegn í myndinni Van Wilder. Jake Gyllenhaal er svo í þriðja sæti en honum fylgja Bradley Cooper í fjórða og Robert Downey Jr. í því fimmta. Söng- og leikkonan Jennifer Hudson setur stefn-una á önnur óskarsverðlaunin en hún hefur tekið að sér risahlutverk í myndinni Winnie sem fjall- ar um Winnie Mandela, eiginkonu fyrsta svarta forseta Suður-Afríku, Nelsons Mandela. Winnie var afar um- deild persóna og sat sjálf í fangelsi þegar hún barðist fyr- ir því að maðurinn hennar yrði frelsaður á sínum tíma. „Ég var djúpt snortin þegar ég las handritið. Winnie Mandela er greinilega flókinn persónuleiki og ótrúleg kona. Ég er stolt af því að vera beðin um að leika hana. Þetta er mik- ilvægur partur af mannkynssögunni sem mér finnst að verði að gera skil,“ segir Hudson. þeir kynþokkafyllStu að mati PeoPle 1. Johnny Depp 2. Ryan Reynolds 3. Jake Gyllenhaal 4. Bradley Cooper 5. Robert Downey Jr. 6. David Beckham 7. Gilles Marine 8. Strákarnir úr þáttunum Glee 9. Nick Cannon 10. Adam Lambert 11. John Cho 12. Chris Daughtry 13. Jerry O´Connell 14. John Legend 15. Robert Pattinson Johnny Depp Flestum konum finnst hann ómótstæðilegur. Ryan Reynolds Er hasarkroppur. Jake Gyllenhaal Krútt- legur en kynþokkafullur. Jennifer Hudson með stórt hlutverk í nýrri mynd: leikur konu mandela NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L 10 10 10 L 16 L L LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 - 10.30 2012 kl. 4.45 - 8 - 11.15 2012 LÚXUS kl. 4.45 - 8 - 11.15 DESEMBER kl. 4 - 6 - 8 THIS IS IT kl. 5.30 - 8 - 10.30 ZOMBIELAND kl. 10 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 3.40 JÓHANNES kl. 3.45 SÍMI 462 3500 2012 kl. 6 - 9 PARANORMAL ACTIVITY kl. 8 - 10 JÓHANNES kl. 6 10 16 L 10 10 L 16 A SERIOUS MAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 2012 kl. 5.45 - 9 DESEMBER kl. 6 - 8 JÓHANNES kl. 6 - 10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 8 - 10.40 SÍMI 530 1919 L 10 16 16 LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 - 10.20 2012 kl. 6 - 9.15 ZOMBIELAND kl. 6 - 8 -10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÝN ING UM FER FÆ KKA ND I SÝND ÚT NÓVEMBER SÖKUM VINSÆLDA UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR. .com/smarabio 30.000 MANNS! - Dr. Gunni, FBL - E.E., DV - T.V., Kvikmyndir.is -Empire 85% af 100 á Rottentomatoes! 15.000 MANNS Á 5 DÖGUM! Meistarar svarta húmorsins, Coen-bræður er mættir aftur með frábært meistarverk. Skylduáhorf fyrir unnendur góðar kvikmynda! AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. SÍÐUSTU SÝNINGAR Geta tvær manneskur sem hittast á röngum tíma látið sambandið ganga upp? Frábær rómantísk gamanmynd sem enginn ætti að missa af! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 16 16 16 16 16 16 12 LL L L L CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) 5:50(3D) CHRISTMAS CAROL kl. 8(3D) - 10:10(3D) Ótextuð CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 - 10:10 PANDORUM kl. 5:50 - 8 - 10:20 HORSEMEN kl. 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 MORE THAN A GAME kl. 3:40 - 5:50 COUPLES RETREAT kl. 8 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6 UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40 Ensku.Tali CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) - 8(3D) - 10:10(3D) Ótextuð PANDORUM kl. 8 - 10:20 MY LIFE IN RUINS kl. 3:40 - 5:50 - 8 LAW ABIDING CITIZEN sýnd á morgun kl. 10:10 TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 4(3D) A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl 6 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl 8 THE INFORMANT kl. 8 HORSEMEN kl. 10 V I P 7 7 7 7 7 7 7 7 7 J i m C a r r e y FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EVENT HORIZON “Hröð, spennandi... og snarklikkuð mynd frá A-Ö... Ekta afþreyingarbíó!” T.V - Kvikmyndir.is  EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNASÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. JIM CARREY FER GERSAMLEGA Á KOSTUM. FRÁ ROBERT ZEMECKIS, LEIKSTJÓRA “FORREST GUMP” OG “BACK TO THE FUTURE” MYNDANNA KEMUR HIÐ KLASSÍSKA JÓLAÆVINTÝRI CHARLES DICKENS. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR 2012 kl. 4, 7 og 10(Power) 10 PARANORMAL ACTIVITY kl. 6, 8 og 10 16 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI: ELTIÐ APANN kl. 4 - Ísl. tal L JÓHANNES kl. 4, 6, 8 og 10 L T.V. - Kvikmyndir.isV.J.V - FréttablaÐiÐ Þ.Þ. - DV 1/2 H.S - MBL ATH! 650 kr. POWERSÝNING KL. 10.00 3/4 - Atli Steinn, Bylgjan - A.K. - Útvarp Saga 34.000 MANNS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.