Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2010, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2010, Qupperneq 64
n Við þurfum að sameinast, fólkið í landinu, og bylta þessu gamla út. Bylting þarf ekki endilega að vera blóðug. Við þurfum byltingu án blóðs strax,“ segir tónlistarmaður- inn á Pressubloggi sínu. Bubbi, sem farið hefur mikinn í þjóðfélagsum- ræðunni að undanförnu, virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af ástandinu í landinu. Hann vandar Steingrími J. Sigfússyni fjármála- ráðherra ekki kveðjurnar og segir að hann hafi ekki „gert neitt til að verja fólkið í landinu fyrir stökkbreyttum lánum og óréttlætinu sem viðgengst í þjóð- félaginu,“ og bætir svo við: „Fólkið bið- ur um framtíð en fær fortíð. Fólkið biður um von en fær von- leysi.“ Ásbjörn á köldum klaka! BUBBI VILL BLÓÐ- LAUSA BYLTINGU n Tónlistarspekingurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, fagnaði 45 ára af- mæli sínu á fimmtudag. Dr. Gunni deilir afmælisdegi með ekki ómerk- ari einstaklingum en Ragnhildi Gísladóttur og Skapta Ólafssyni. Dr. Gunni segir frá því á bloggsíðu sinni að hann sé með það „framtíð- arplan“ að búa til lag sem nefnist 7. október sem þau þrjú flytji saman. Það yrði eins konar bjartsýnislag enda 7. október fyrsti dagurinn á eftir 6. október en þann dag árið 2008 bað Geir H. Haarde Guð að blessa þjóðina. Dr. Gunni bendir svo á að „unglambið“ George Cloon- ey sé fjórum árum eldri en hann. FRÆGIR Á FRUM- SÝNINGU BUDDY n Frumsýning á söngleiknum Buddy Holly fór fram á fimmtu- dagskvöld í nýuppgerðum Austur- bæ. Íslenskar stjörnur létu sig ekki vanta á frumsýninguna. Á meðal gesta voru þeir Sverrir Þór Sverris- son sjónvarpsmaður, betur þekktur sem Sveppi, og Atli Rafn Sigurð- arson leikari. Söngleikurinn er á meðal vinsælustu söngleikja heims en hann er nú sýndur í fyrsta skipti í íslensku leikhúsi. Leik- stjóri söngleiksins er Gunnar Helga- son en með helstu hlutverk fara þeir Ingó úr Veður- guðunum, Sjonni Brink og Felix Bergsson. STÓRHUGA Á AFMÆLINU DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 SÓLARUPPRÁS 07:56 SÓLSETUR 18:32 „Það var margt fólk sem skildi þetta með þeim hætti að ég væri að vega að starfi þeirra og starfsheiðri og þar fram eftir götunum. Það er á þeim for- sendum sem ég biðst afsökunar,“ segir Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins. Ásbjörn vakti gríðar- lega hörð viðbrögð með ummælum sínum á Alþingi í vikunni þegar hann spurði af hverju listamenn fái sér ekki alvöruvinnu eins og annað fólk. Lista- menn voru ekki sáttir við ummælin og nýttu Facebook-samskiptasíðuna vel til að svara Ásbirni. Ásbjörn átti á fimmtudag fund með bandalaginu og segir hann að hann hafi komið sáttur út af fundinum. Spurður hvort hann sjái eftir um- mælunum segir Ásbjörn: „Í þessari umræðu um fjárlögin taldi ég bara upp þá liði sem eru að hækka. Þetta var nú mjög ógætilega orðað og ég hef beðist afsökunar á því,“ segir hann. „Ég hef í sjálfu sér enga skoðun á því. Þeir verða að ákveða það sjálfir,“ segir Ásbjörn um hugmyndina um að listamenn færu í dagsverkfall eins og þeir hafa lagt til. „Ég myndi eflaust sakna þeirra,“ segir hann aðspurður um hvort hann myndi sakna þeirra ef þeir láta verða af hótuninni. adalsteinn@dv.is Ummæli Ásbjarnar Óttarssonar hafa vakið hörð viðbrögð meðal listamanna: „MYNDI EFLAUST SAKNA ÞEIRRA“ Listamenn fái sér vinnu Ásbjörn vakti hörð viðbrögð í vikunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.