Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Blaðsíða 56
Það er ósanngjarnt að bera sam-an íslenska boltann og þann enska og þennan pistil verður auðvitað að skoða í því ljósi. Ég horfi á fátt annað í sjónvarpi en fótbolta og er því í fínu áhorfsformi nú þeg- ar úrslit í ensku deildarkeppninni og Meistaradeildinni nálgast. Hágæða- útsendingar af hágæðaknattspyrnu- leikjum eru eitthvað sem auðvelt er að venjast. Nú þegar íslenski boltinn er farinn að rúlla kárnar gamanið. Ekki vegna þess að íslenskur fótbolti sé leiðinlegur eða lélegur heldur vegna þeirrar umgjarðar og þeirra fjármuna sem varið er í útsendingar hér, miðað við úti. Í enska boltanum berjast mynda- tökumenn við að ná óaðfinnan- legum sjónarhornum á öll atvik í leiknum. Á bilinu 16 til 23 mynda- tökumenn með jafnmargar mynda- vélar taka upp leikina í háskerpu og ekkert fer fram hjá þeim. Í íslenska boltanum þykir gott ef öll mörk keppnistímabilsins í efstu deild nást á myndband. Mikill misbrestur hefur orðið á því undanfarin ár. Ef markið næst á mynd er í besta falli hægt að sjá markið frá tveimur sjónarhorn- um; oft úr myndavélum sem standa svo lágt, vegna lágra mannvirkja, að leikmenn á vellinum geta hæglega skyggt á það sem fram fer upp við markið. Maður þarf því að „tremma“ sig niður, eins og áfengissjúklingur þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla, með fullri virðingu fyrir öllum. Hörð- ur Magnússon og félagar á Stöð 2 Sport standa sig vel í sinni umfjöllun en þeir líða fyrir skort á myndavél- um, þegar vafaatriði eru skoðuð. Það er bara eitt til ráða; að drífa sig á völl- inn. Það er skemmtilegast. 56 | Afþreying 6.–8. maí 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 Life on Mars (1:17) 11:50 Logi í beinni 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (19:24) 13:25 What Happens in Vegas... 15:05 Auddi og Sveppi 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (16:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 American Idol (32:39) 20:55 American Idol (33:39) 21:40 Something‘s Gotta Give 6,8 Róman- tísk gamanmynd. Harry er stórbokki í tón- listarbransanum og með auga fyrir fallegum, ungum konum. Hann er kominn af léttasta skeiði en lætur það ekki stoppa sig. 23:45 Hellboy II: The Golden Army 7,3 Spennandi mynd um ofurhetjuna Hellboy með Ron Perlman og Selmu Blair í aðal- hlutverkum. 01:45 The Incredible Hulk 7,1 03:35 What Happens in Vegas... 05:10 The Simpsons (16:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16.50 Kallakaffi (8:12) 17.20 Vormenn Íslands (2:7) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (20:26) 18.22 Pálína (14:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Hollywood-hundur í hrakningum 21.45 Vera Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknar- lögreglumann á Norðymbralandi. Meðal leikenda eru Brenda Blethyn og David Leon. 23.20 Skíni ljós Mynd eftir Martin Scorsese um hljómsveitina Rolling Stones. e. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:30 Girlfriends (10:22) (e) 16:50 Dr. Phil 17:35 One Tree Hill (6:22) (e) 18:20 How To Look Good Naked (12:12) (e) 19:35 Will & Grace (5:25) 20:00 Rules of Engagement (13:13) 20:25 The Biggest Loser (2:26) 21:15 HA? LOKAÞÁTTUR (15:15) 22:05 The Bachelor (2:11) 23:35 Makalaus (10:10) (e) 00:05 30 Rock (22:22) (e) 00:30 Law & Order: Los Angeles (7:22) (e) 01:15 Whose Line is it Anyway? (3:39) (e) 01:40 Girlfriends (9:22) (e) 02:00 Saturday Night Live (18:22) (e) 02:55 Will & Grace (5:25) (e) 03:15 Penn & Teller (1:10) (e) 03:45 Penn & Teller (2:10) (e) 04:15 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Wells Fargo Championship (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (16:45) . 13:45 Wells Fargo Championship (1:4) 16:50 Champions Tour - Highlights (8:25) 17:45 Inside the PGA Tour (18:42) 18:10 Golfing World 19:00 Wells Fargo Championship (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (16:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 16:10 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:50 Nágrannar 17:10 Nágrannar 17:30 Nágrannar 17:50 Lois and Clark (14:22) 18:40 Ally McBeal (3:22) 20:10 The Office (1:6) 20:45 Auddi og Sveppi 21:15 Glee (1:22) 22:05 Sjáðu 22:35 Lois and Clark (14:22) 23:25 Ally McBeal (3:22) 00:10 Gilmore Girls (1:22) 00:55 The Office (1:6) 01:25 Auddi og Sveppi 01:50 Glee (1:22) 02:40 Fréttir Stöðvar 2 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:25 The Doctors 20:10 Amazing Race (1:12) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Steindinn okkar (5:8) 22:25 NCIS (13:24) 23:10 Fringe (12:22) 23:55 Generation Kill (2:7) 01:05 Amazing Race (1:12) 02:30 Auddi og Sveppi 03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 15:45 Sunnudagsmessan 17:00 Sunderland - Fulham 18:45 Blackburn - Bolton 20:30 Ensku mörkin 21:00 Premier League Preview 21:30 Premier League World 22:00 PL Classic Matches 22:30 Premier League Preview 23:00 Chelsea - Tottenahm Stöð 2 Sport 2 07:00 Evrópudeildin 17:45 Evrópudeildin 19:30 Evrópudeildarmörkin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 F1: Föstudagur 21:30 Kraftasport 22:00 European Poker Tour 6 00:10 Pepsi mörkin 01:30 NBA - úrslitakeppnin 06:00 ESPN America 08:05 Golfing World 08:55 Wells Fargo Championship (2:4) 11:55 Golfing World 12:45 Inside the PGA Tour (18:42) 13:10 Wells Fargo Championship (2:4) 16:10 Golfing World 17:00 Wells Fargo Championship (3:4) 22:00 LPGA Highlights (6:20) 23:20 Inside the PGA Tour (18:42) 23:45 ESPN America SkjárGolf 08:25 Arsenal - Man. Utd. 10:10 Man. City - West Ham 11:55 Premier League World 12:25 Premier League Review 13:20 Premier League Preview 13:50 Everton - Man. City 16:15 Tottenham - Blackpool 18:45 West Ham - Blackburn 20:30 Bolton - Sunderland 22:15 Newcastle - Birmingham 00:00 Aston Villa - Wigan Stöð 2 Sport 2 07:55 Formúla 1 - Æfingar 09:00 Meistaradeild Evrópu 10:45 Formúla 1 2011 - Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúluna í Tyrklandi. 12:20 Spænsku mörkin 13:10 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Flensburg og Rhein-Neckar Löwen í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Með liðinu leika Ólafur Stefáns- son, Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson. 14:50 OneAsia Golf Tour 2011 17:50 Meistaradeild Evrópu 18:20 Golfskóli Birgis Leifs (6:12) 19:20 La Liga Report 19:50 Spænski boltinn 22:00 NBA - úrslitakeppnin 01:00 Manny Pacquiao - Shane Mosley Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 10:00 Mr. Deeds 14:00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 16:00 Mr. Deeds 20:00 Full of It 5,6 Gamanmynd um ungan strák sem lýgur öllu um líf sitt til að afla sér vinsælda í skólanum en neyðist síðan til að lifa því lífi sem hann hafði logið upp. 22:00 Picture This 5,0 00:00 Fur 6,1 02:00 How She Move 04:00 Picture This 06:00 Legally Blonde 08:00 Fletch 10:00 Step Brothers 12:00 Open Season 2 14:00 Fletch 16:00 Step Brothers 18:00 Open Season 2 20:00 Legally Blonde 6,2 22:00 First Sunday 3,6 00:00 Old School 7,0 02:00 Cronicle of an Escape 04:00 First Sunday 06:00 Mummy: Tomb of the Dragon Emperor Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 19:00 Kolgeitin 19:30 Eldhús meistaranna 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Panorama 20:00 Hrafnaþing Jón Kristinn stýrir heima- stjórninni 21:00 Kolgeitin Þið og við elskum Bogomil 21:30 Eldhús meistaranna Hvað á að kokka um helgina? ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 7. maí Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 6. maí Einkunn á IMDb merkt í rauðuAð „tremma“ sig niður Eftir smáhik á tökum vegna fjár- skorts munu tökur á 23. James Bond-myndinni hefjast í sumar. Myndin mun að stórum hluta ger- ast á Indlandi en framleiðendur myndarinnar skelltu sér þangað um daginn til að kíkja á tökustaði. Mun myndin verða tekin á meðan regntímabilið stendur yfir en það hefst seint í júní og varir í tvo mán- uði. James Bond hefur aðeins einu sinni áður farið til Indlands í mynd- um sínum. Roger Moore ferðað- ist þangað í myndinni Octopussy er hann rannsakaði dauða 009 og þjófnað á gríðarlega verðmætum skartgripum. Daniel Craig leikur James Bond sem fyrr. 23. myndin um 007 á leiðinni: Bond til Indlands Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (6:35) 08.11 Skellibær (43:52) 08.21 Konungsríki Benna og Sóleyjar (47:52) 08.32 Litlu snillingarnir (20:28) 08.55 Ólivía (3:3) 09.06 Veröld dýranna (10:52) 09.11 Sveitasæla (2:20) 09.23 Millý og Mollý (19:26) 09.36 Hrúturinn Hreinn (36:40) 09.44 Engilbert ræður (8:78) 09.52 Lóa (11:52) 10.05 Hérastöð (5:26) 10.30 Enginn má við mörgum (1:6) 11.00 Fum og fát 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (12:12) 11.40 Að duga eða drepast (25:31) 12.25 Kastljós 13.05 Þýski boltinn (12:23) 14.05 Íslenski boltinn 15.00 Vormenn Íslands (2:7) 15.30 Fílasögur 17.05 Ástin grípur unglinginn (1:11) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (5:10) 18.23 Eyjan (5:18) 18.46 Frumskógarlíf (5:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið (5:5) 20.35 Eldflugur í garðinum 6,6 Mynd um flækjur í lífi fjölskyldu eftir að óvæntur harm- leikur á sér stað. 22.15 Sér grefur gröf... 5,7 (Faithful) Niður- dregin kona íhugar að fyrirfara sér vegna framhjáhalds eiginmannsins en hættir við þegar hann sendir leigumorðingja til að drepa hana. 23.50 Geimflaugavísindi Bandarísk bíómynd frá 2007. Hal Hefner miðskólanemi í Plainsboro í New Jersey stamar en er sér til mikillar furðu valinn í kappræðulið skólans. Hann verður skotinn í Ginny sem er með honum í liðinu en síðan gerist svolítið óvænt. .e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Brunabílarnir 07:20 Strumparnir 07:40 Tommi og Jenni 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Latibær 10:20 Stuðboltastelpurnar 10:45 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:10 Bardagauppgjörið 11:35 iCarly (12:45) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (32:39) 14:50 American Idol (33:39) 15:35 Cougar Town (7:24) 16:00 Sjálfstætt fólk 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 UP 8,4 Frábær teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna frá Pixar-smiðju Disney um eldri ekkil sem heldur á vit ævintýranna en með honum í ferðalagið fer óvænt lítill könnuður. 21:10 The Ugly Truth 6,4 Rómantísk gaman- mynd með Katherine Heigl og Gerard Butler í aðalhlutverkum. Heigl leikur framleiðanda morgunþáttar sem er að dvína í vinsældum og til að reyna bjarga áhorfi ræður hún Butler sem er mikil karlremba. Hann fer ekki felur með skoðanir sínar um samskipti kynjanna og ákveður að hjálpa henni í ástarlífinu með afar misjöfnum en skemmtilegum árangri. 22:45 Into the Storm 7,0 00:25 Surrogates 01:50 The Big Nothing 03:15 Meet the Spartans 04:35 ET Weekend 05:20 Cougar Town (7:24) 05:40 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:00 Dr. Phil (e) 13:45 Dr. Phil (e) 14:25 Dr. Phil (e) 15:05 America‘s Next Top Model (6:13) (e) 15:50 One Tree Hill (6:22) (e) 16:35 The Defenders (15:18) (e) 17:20 An Idiot Abroad (3:9) (e) 18:10 Girlfriends (11:22) 18:30 The Bachelor (2:11) (e) 20:00 Saturday Night Live (19:22) 20:55 Dead Man Walking 7,7 Bandarísk kvikmynd frá árinu 1995 með Sean Penn og Susan Sarandon í aðalhlutverkum. Sterk vinátta myndast milli nunnu og fanga sem situr á dauðadeild. Reyna þau í sameiningu að fá aftökunni frestað vegna þess að í r sannleikurinn kom ekki allur í ljós. 23:00 The Accidental Husband 5,4 Rómantísk gamanmynd frá 2008 með Uma Thurman, Jeffrey Dean Morgan og Colin Firth í aðalhlutverkum. Emma er sambandsráð- gjafi með vinsælan útvarpsþátt. Í einum þættinum ráðleggur hún ungri konu að segja unnusta sínum upp rétt fyrir brúðkaupið. . 00:30 HA? (15:15) (e) 01:20 Fanboys (e) 02:50 Whose Line is it Anyway? (4:39) (e) 03:15 Girlfriends (10:22) (e) 03:35 Penn & Teller (3:10) (e) 04:05 Penn & Teller (4:10) (e) 04:35 Pepsi MAX tónlist Pressupistill Baldur Guðmundsson Pepsi mörkin Á Stöð 2 Sport
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.