Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Qupperneq 55
„Þetta er allavega tvöfalt stærra en gamla húsið, einhverjir 18 til 19 hundruð fermetrar,“ segir bardaga- íþróttamaðurinn og yfirþjálfari bar- dagaíþróttafélagsins Mjölnis, Gunn- ar Nelson. Er hann þar að tala um splunkunýtt húsnæði Mjölnismanna sem verður opnað á næstu dögum en það er staðsett í gamla Loftkastalan- um. „Þarna er allt til alls. Það er heill salur fyrir víkingaþrekið. Boxið er niðri en glíman og MMA (blandað- ar bardagalistir) uppi. Þetta eru þrír risastórir salir og auðvitað fer MMA- búrið með,“ segir Gunnar Nelson. Mikil aukning iðkenda Ekki er langt síðan Mjölnismenn brutu niður vegg í gamla húsnæði sínu og tvöfölduðu þar með rými sitt. En það dugar ekki í dag. „Við höfum stækkað við okkur núna á ársfresti. Eftirspurnin er bara orðin það mik- il. Þrekið hjá okkur er mjög vinsælt. Sérstaklega eftir að við fórum að gera tímana fjölbreytta og skemmtilega. Svo er glíman auðvitað vinsæl auk byrjendatímanna. Aðsóknin geng- ur í bylgjum eins og allt en að jafn- aði er þetta að aukast hjá okkur og það töluvert hratt,“ segir Gunnar sem sjálfur kennir bæði gólfglímu og MMA. Allir hjálpast að Mikil fjölskyldustemning er í klúbbnum og leggja þar allir hönd á plóg við að koma nýja húsinu í stand. Þegar DV heyrði í Gunnari í vikunni var hann nývaknaður eftir lúr en hann hafði verið í mikilli erf- iðisvinnu í nýja húsinu. „Það hefur verið hellingur af fólki sem hefur hjálpast að. Fólk úr Mjölni, vinir og vandamenn. Það er Mjölnir í hnot- skurn,“ segir Gunnar. Eru fleiri efnilegir bardagamenn á leiðinni vegna þessa mikla áhuga? „Það er fjöldinn allur af efni- legum mönnum að koma upp. Keppnisliðið okkar fór til Finn- lands á dögunum og gerði vel og áður fór það til Danmerkur og gerði enn betur. Það er mikil gróska í bardagaíþróttunum,“ segir Gunnar Nelson. Sport | 55Helgarblað 3.–5. júní 2011 Þegar heilsan er annars vegar þá skipta gæði tækisins mestu máli. Omron blóðþrýstingsmælar fá hæstu einkunn í klínískum rannsóknum og eru viðkenndir af ESH, BHS og WHO. Omron blóðþrýstingismælar fást í estum apótekum. Þjónustuaðili Omron á Íslandi s:512 2800 Blóðþrýstingsmælar Tómas Þór Þórðarson blaðamaður skrifar tomas@dv.is Verkamenn í eigin húsi n Bardagaíþróttafélagið Mjölnir flutt í tvöfalt stærra hús n Hjálpast að við að koma húsinu í stand n Mikil fjölgun iðkenda Mjölnismenn Allir leggja hönd á plóginn. Frábær aðstaða Mjölniskastalinn er enn í mótun og stefnt er á að allt verði klárt fyrir 17. júní. Myndir róBert reynisson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.