Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 48
H inn íslenski Ingvar Helga- son og hin þýska Susanne Ostwald skipa hönnun- artvíeykið Ostwald Helga- son. Þau hafa starfað inn- an tískubransans í rúman áratug en stofnuðu Ostwald Helgason fyrir nokkrum árum. Ingvar er hálfbróðir Egils Helga- sonar fjölmiðlamanns og sonur Sig- rúnar Davíðsdóttur, hins frækna blaðamanns, sem er búsett í London. Frá upphafi samstarfsins hafa þau vakið mikla athygli fyrir litrík- ar og fallegar flíkur og verið eftirsótt til samstarfs við stórar verslanir og framleiðendur. Ostwald Helgason hefur notið vaxandi vinsælda síðast- liðin ár og eru vörur merkisins fáan- legar í flottum búðum í öllum helstu tískuborgum heimsins. Fátt slær þó út nýja línu tvíeykisins sem vakti gríðarlega athygli á tískuvikunni í New York á dögunum og keppt- ust margar af helstu tískubiblíum heimsins við að lofa hana. kristjana@dv.is 48 Lífsstíll 16.–18. mars 2012 Helgarblað Litríkar og fallegar flíkur Eftir hönnunartvíeykið Ostwald Helgason. Vorkápur- og jakkar Í sumar kemst enginn hjá því að eiga mynstraða flík. Mynstraðar léttar kápur og jakkar eru það sem koma skal. Isabel Marant, Bur- berry Prorsum og Prada sýndu öll lífleg mynstur á pöllunum sem hafa nú fundið sér leið í ódýrari merki eins og tískuhús Zöru og Top Shop. Kassalaga frá Prada Af hverju? Klassískt og einfalt snið þrátt fyrir mynsturgleðina. Hægt að klæðast við gallabuxur jafnt sem fínan kjól. Blóm og satín frá Zöru Satín og blómamynstur og hægt að klæðast fínt og hvers dags. * Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð bílanna getur verið frábrugðin myndunum í auglýsingunni. Nánari upplýsingar veita ráðgjafar. Komdu í ka greiðslukjörin nýttu verðmætin í gamla bílnum við kaupum hann kaupir þú nýjan kl. 9-17 föstudag skoðaðu eða kl. 12-16 laugardag Komdu í ka og spjallaðu við okkur. Segðu okkur hvað þú ert að pæla og við finnum örugglega hagstæða fyrirtækjalausn fyrir þig. Notaðu sérþjónustu atvinnubíla Ford Verð með vsk. frá 5.990.000 kr. (áður 6.590.000 kr.) FordTransit 8-9 sæta fyrir leigubílstjóra / bílaleigur FordTransit 14-18 sæta fyrir hópferðaleyfishafa FordTransit 6 sæta með palli, fyrir vinnuflokka Verð án vsk. frá 4.772.908 kr. (áður 5.250.996 kr.) Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 | ford.is FordTransit Stilltu klukkuna að kvöldi og þú byrjar daginn heitur að morgni. Tímastillanleg olíumiðstöð er staðalbúnaður í Transit. Vertu í hópi þeirra bestu. Kauptu Ford. Standard heitur alla morgna Verð án vsk. frá 3.338.645 kr. (áður 3.577.690 kr.) Ford Transit sendibíll Ford Transit Connect sendibíll Verð án vsk. frá 2.382.470 kr. (áður 2.541.833 kr.) Verð með vsk. frá 4.190.000 kr. (áður 4.490.000 kr.) Verð með vsk. frá 2.990.000 kr. (áður 3.190.000 kr.) Ford Transit órhjóladrifinn (AWD) sendibíll 300.000 kr. lækkun 600.000 kr. lækkun 200.000 kr. lækkun cw1200105_brimborg_fotransit_verdlaekkun_auglblada5x14_15032012_END.pdf 15.3.2012 13:52:12 n Ingvar Helgason og Susanne Ostwald skipa hönnunartvíeykið Ostwald vakti athygli í New York
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.