Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 57
Afþreying 57Helgarblað 16.–18. mars 2012
9.999 vandamál
Þ
að glímir enginn
við fleiri vandamál í
heiminum virðist vera
en slökkviliðsmaður-
inn og alkóhólistinn
Tommy Gavin. Honum og öll-
um öðrum til mikils léttis er
hann ekki til í alvörunni held-
ur er hann aðalpersónan í þátt-
unum Rescue Me sem aftur er
byrjað að sýna á Stöð 2.
Rescue Me hefur lengi verið
einn af mínum uppáhaldsþátt-
um enda gríðarlega vel skrifað-
ur, vel leikinn og er þátturinn
mjög raunverulegur. Strákarnir
á Slökkvistöð 62 í New York eru
skemmtilegir saman og bróð-
ernið mikið en hver hefur þó
sinn djöful að draga.
Þættirnir eru enn góðir
en hafa aðeins dalað. Ég verð
stundum hreinlega þreyttur
á að horfa á Tommy, nafna
minn, takast á við öll vanda-
málin í einkalífinu, hvort
sem það er konan, stelpurnar
hans, alkóhólisminn eða rugl-
aða frændfólkið. Jay-Z rappaði
einu sinni um að hann ætti við
99 vandamál að stríða en kon-
an væri ekki ein af þeim. Hann
á ekkert í Tommy Gavin sem
glímir við að minnsta kosti
9.999 vandamál og konurnar
í lífi hans eru aðaluppspretta
nær allra þeirra vandamála.
Laugardagur 17. mars
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
GMC YUKON XL DENALI
Árgerð 2003, ekinn 166 Þ.km, sjálf-
skiptur. Verð 3.490.000. Raðnr. 284195
á www.bilalind.is - Sá stóri og fallegi
er á staðnum!
TOYOTA AVENSIS S/D SOL
MEÐ SÓLLÚGU 02/2005, ekinn 155
Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.590.000.
Raðnr. 321989 á www.bilalind.is -
Bíllinn vinsæli er á staðnum!
TOYOTA LAND CRUISER 80
44“ breyttur Árgerð 1996, ekinn
174 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð
3.490.000. Raðnr.321882 á www.
bilalind.is - Tröllið er á staðnum!
NISSAN Murano 3.5.
Árgerð 2005, ekinn 149 Þ.km, sjálf-
skiptur, leður ofl. Fallegur bíll. Verð
2.880.000. Raðnr. 270625 á www.
hofdahollin.is
DODGE Ram 1500
Árgerð 2003, ekinn 104 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur. Verð 1.990.000. Raðnr.
281937 á www.hofdahollin.is
VW Touareg
Árgerð 2006, ekinn 66 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur. Verð 3.490.000. Raðnr.
250105 á www.hofdahollin.is
GMC Jimmy
Árgerð 1995, ekinn 228 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur. Verð 550.000. Raðnr.
281983 á www.hofdahollin.is
PORSCHE 944
Árgerð 1987, ekinn 147 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur. Verð 1.490.000. Raðnr.
135491 á www.hofdahollin.is
TOYOTA Land cruiser 120 vx 33“
Árgerð 2007, ekinn 118 Þ.KM, dísel,
sjálfskiptur. Verð 5.990.000. Raðnr.
281964 á www.hofdahollin.is
SUZUKI GRAND VITARA LUXURY
03/2010, ekinn 40 Þ.km, sjálfskiptur,
leður ofl.. Verð 3.990.000. Raðnr.
321496 á www.bilalind.is - Jeppinn
vinsæli er á staðnum!
TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33“
8 MANNA 05/2007, ekinn 107 Þ.km,
dísel, sjálfskiptur, flottir aukahlutir! Verð
5.950.000. Raðnr.321994 á www.bilal-
ind.is - Jeppinn fallegi er á staðnum!
HYUNDAI TERRACAN GLX 35“
12/2004, ekinn 136 Þ.km, dísel, sjálf-
skiptur. Verð 2.190.000. Raðnr.322019
á www.bilalind.is - Jeppinn er á
staðnum!
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
FARÐU
AFTUR
Í BÍÓ
Í FYRSTA
SINN
Tangabryggja 14-16, 110 Rvk.
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
RÝMINGARSALA!
Tangabryggja 14-16, 110 Rvk.
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
RÝMINGARSALA!
08.00 Morgunstundin okkar
08.02 Kóala bræður (11:13)
08.12 Sæfarar (39:52)
08.25 Músahús Mikka (75:78)
08.47 Herramennirnir
08.59 Skotta skrímsli (5:26)
09.06 Spurt og sprellað (20:26)
09.13 Engilbert ræður (53:78)
09.21 Teiknum dýrin (24:52)
09.28 Kafteinn Karl (4:26)
(Commander Clark)
09.41 Grettir (25:52)
09.52 Nína Pataló (2:39)
10.01 Lóa
10.14 Geimverurnar (20:52)
10.20 Gettu betur (4:7) (Menntaskól-
inn á Akureyri - Kvennaskólinn í
Reykjavík)
11.30 Hrunið (3:4)
12.25 Hrunið (4:4)
13.25 Kiljan
14.15 Heimskautin köldu – Vor
(2:6) (Frozen Planet) Nátt-
úrulífsflokkur frá BBC. Farið er
með áhorfendur í ferðalag um
ísveröld Norðurskautssvæðisins
og Suðurskautslandsins og
þeim sýnd undur náttúrunnar
og harðgerar dýrategundir sem
eiga heimkynni þar. e
15.05 Gerð Heimskautanna köldu
(2:6) (The Making of Frozen
Planet) Stuttur þáttur um gerð
myndaflokksins um heim-
skautin köldu. e
15.20 Septemberblaðið
16.50 360 gráður
17.20 EM í knattspyrnu (1:8) Í
þáttunum er hitað upp fyrir
EM í knattspyrnu sem fram fer
í Úkraínu og Póllandi í sumar.
Skyggnst er á bak við tjöldin
hjá liðunum sem taka þátt í
lokakeppninni auk þess sem
umgjörðin hjá UEFA og gest-
gjöfunum er skoðuð. e
17.50 Táknmálsfréttir
17.58 Bombubyrgið (22:26)
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (10:13)
20.30 Hljómskálinn (3:6) Þáttaröð
um íslenska tónlist í umsjón Sig-
tryggs Baldurssonar. Honum til
halds og trausts eru Guðmundur
Kristinn Jónsson og Bragi
Valdimar Skúlason. Farið er um
víðan völl íslensku tónlistarsen-
unnar og þekktir tónlistarmenn
fengnir til að vinna nýtt efni fyrir
þættina. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.15 Skin og skúrir (Come Rain
Come Shine)
22.50 Smáfiskar (Little Fish)
00.45 Sherlock (1:3) (Sherlock)
Breskur sjónvarpsmyndaflokkur
byggður á sögum eftir Arthur
Conan Doyle. Þessar sögur
gerast í nútímanum og segja frá
því er læknirinn og hermaðurinn
John Watson snýr heim úr
stríðinu í Afganistan og hittir
fyrir tilviljun einfarann, spæjar-
ann og snillinginn Sherlock
Holmes. Saman upplýsa þeir
sakamál sem öðrum eru ofviða.
Aðalhlutverkin leika Benedict
Cumberbatch og Martin
Freeman. Atriði í myndunum eru
ekki við hæfi ungra barna. e
02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Lalli
07:35 Stubbarnir
08:00 Algjör Sveppi
09:40 Lukku láki
10:05 Grallararnir
10:30 Tasmanía
10:55 Ofurhetjusérsveitin
11:15 The Glee Project (11:11)
12:00 Bold and the Beautiful
13:40 American Idol (19:40)
15:05 Sjálfstætt fólk (22:38)
15:45 New Girl (5:24)
16:10 Two and a Half Men (11:16)
16:35 ET Weekend
17:25 Íslenski listinn
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
Hröð og skemmtileg samantekt
með því helsta sem boðið var
uppá í Íslandi í dag í vikunni sem
er að líða.
19:29 Veður
19:35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson,
Siggi Sigurjónsson og Örn
Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
20:00 Charlie St. Cloud
21:40 12 Rounds (12 lotur) Hörku-
spennandi mynd um rannsóknar-
lögreglumanninn Danny Fisher
sem uppgötvar að kærustu hans
hefur verið rænt af fyrrum fanga
sem Fisher kom bakvið lás og
slá á sínum tíma. Fanginn setur
honum þau skilyrði að hann
verði að ljúka 12 lífshættulegum
verkefnum til þess að endur-
heimta kærustuna sína.
23:25 Not Easily Broken (Erfitt að
brjóta) Áhrifamikil mynd um
ungt par sem lendir í bílslysi og í
kjölfarið breytist samband þeirra.
01:05 Rachel Getting Married
(Rachel giftir sig) Dramatísk
mynd með Anne Hathaway í
aðalhlutverki en hún var til-
nefnd til Óskarsverðlauna fyrir
frammistöðu sína. Hún leikur unga
konu sem er nýkomin úr meðferð
en heldur heim til sín til að vera
viðstödd brúðkaup systur sinnar.
02:55 Delta Farce (Farsasveitin)
Bráðskemmtileg gamanmynd
um seinheppna þjóðvarðliða
sem lenda í ýmsum hremm-
ingum. Vegna miskilningst er
haldið að þeir séu hermenn og
eru sendir til Íraks. Vélin lendir
í stormi og á meðan þeir sofa
er herjeppanum þeirra varpað
fyrir borð og þeir lenda í Mexíkó.
Þegar þeir vakna halda þeir að
þeir séu í Írak og vita ekkert í
sinn haus.
04:25 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn) Fremsti og frægasti
þáttur í heimi þar sem allt það
helsta sem gerðist í vikunni í
heimi fína og fræga fólksins er
tíundað á hressilegan hátt.
05:05 Two and a Half Men (11:16)
05:30 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
14:05 Dr. Phil e
14:45 Dr. Phil e
15:30 Dynasty (8:22) e
16:15 Got to Dance (3:15) e
17:05 Innlit/útlit (5:8) e
17:35 The Firm (3:22) e Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham. Mitch
þarf að taka erfiða ákvörðun
þegar hann stendur kúnna fyrir-
tækisins sem hann er nýbyrjaður
að starfa fyrir að lygum.
18:25 The Jonathan Ross Show
19:15 Minute To Win It e Einstakur
skemmtþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því að
leysa þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Það er mikið í húfi hjá
tvíburunum Dan og Shawn Nier
sem reyna við milljónina.
20:00 America’s Funniest Home
Videos (12:48) Bráðskemmtilegur
fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru
fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
20:25 Eureka (11:20) Bandarísk
þáttaröð sem gerist í litlum bæ
þar sem helstu snillingum heims
verið safnað saman og allt getur
gerst. Carter lendir í óþægilegri
stöðu þegar það hleypur snuðra
á þráðinn í brúðkaupsundirbún-
ingi S.A.R.A.H. og Andy. Zane
heldur áfram að reyna toga
upplýsingar uppúr Jo sem hún
vill ekki veita.
21:15 Once Upon A Time (11:22)
Frá framleiðendum Lost koma
þessir vönduðu og skemmtilegu
þættir sem gerast bæði í ævin-
týralandi og nútímanum. Með
helstu hlutverk fara Jennifer
Morrison, Ginnifer Goodwin,
Robert Carlyle og Lana Parrilla.
Sidney reynir að fá Emmu til að
slást í lið með sér gegn Reginu
og í ævintýralandi fær Leopold
konungur þrjár óskir uppfylltar
en hann þarf að vanda valið.
22:05 Saturday Night Live (12:22)
Stórskemmtilegur grínþáttur
sem hefur kitlað hláturtaugar
áhorfenda í meira en þrjá
áratugi. Í þáttunum er gert grín
að ólíkum einstaklingum úr
bandarískum samtíma, með
húmor sem hittir beint í mark. 21
Jump Street-stjarnan Channing
Tatum spreytir sig í fyrsta sinn
sem gestastjórnandi þessa
vinsæla þáttar.
22:55 Married to the Mob e
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1988 með Michelle Pfeiffer og
Alec Baldwin í aðalhlutverkum.
Myndin fjallar um uppljóstrara
bandarísku alríkislögregl-
unnar sem fellur fyrir eiginkonu
nýlátins mafíósa.
00:40 HA? (25:31) e
01:30 Whose Line is it Anyway?
(26:39) e
01:55 Real Hustle (7:20) e
Áhugaverður þáttur þar sem þrír
svikahrappar leiða saklaust fólk
í gildru og sýna hversu auðvelt
það er að plata fólk til að gefa
persónulegar upplýsingar og
aðgang að peningum þeirra.
Í hverjum þætti eru gefin góð
ráð og sýnt hvernig hægt er að
forðast slíkar svikamyllur.
02:20 Smash Cuts (35:52) (e)
02:45 Pepsi MAX tónlist
07:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
08:05 Golfskóli Birgis Leifs (9:12)
08:35 Meistaradeild Evrópu
10:25 Formúla 1 2012 - Tímataka
12:05 FA bikarinn - upphitun
12:35 FA bikarinn (Everton - Sunder-
land) Beint
14:50 Meistaradeild Evrópu
16:45 Spænski boltinn - upphitun
17:20 FA bikarinn (Tottenham -
Bolton) Beint
19:20 Spænski boltinn (Sevilla -
Barcelona) Beint
21:15 FA bikarinn
01:00 Box: Martinez - Macklin
(Sergio Martinez - Matthew
Macklin) Beint
05:40 Formúla 1 2012 (Ástralía) Beint
16:40 Nágrannar
18:25 Cold Case (15:22)
19:10 Spurningabomban (8:10)
20:00 Týnda kynslóðin (27:40)
20:30 Twin Peaks (12:22)
21:20 Numbers (11:16)
22:05 The Closer (13:15)
22:50 Bones (6:23)
23:35 Perfect Couples (4:13)
01:00 Cold Case (15:22)
01:45 Íslenski listinn
02:10 Sjáðu
02:40 Spaugstofan
03:10 Týnda kynslóðin (27:40)
03:40 Spurningabomban (8:10)
04:25 Fréttir Stöðvar 2
05:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 Transitions Championship 2012
11:10 Ryder Cup Official Film 2004
12:25 Golfing World
13:15 Inside the PGA Tour (11:45)
13:40 Transitions Championship 2012
16:40 Golfing World
17:30 Transitions Championship 2012
22:00 Ryder Cup Official Film 2006
23:15 Inside the PGA Tour (11:45)
23:40 ESPN America
SkjárGolf
17:00 Motoring
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Motoring
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Tveggja manna tal
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
08:00 Date Night
10:00 Fame
12:00 Alice In Wonderland
14:00 Date Night
16:00 Fame
18:00 Alice In Wonderland
20:00 Shallow Hal
22:00 Fast Food Nation
00:00 Stig Larsson þríleikurinn
02:30 The Last House on the Left
04:20 Fast Food Nation
06:10 The Golden Compass
Stöð 2 Bíó
09:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
10:05 Liverpool - Everton
11:55 Arsenal - Newcastle
13:45 Heimur úrvalsdeildarinnar
14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun
14:45 Fulham - Swansea Beint
17:15 Wigan - WBA
19:05 Arsenal - Newcastle
20:55 Fulham - Swansea
22:45 Wigan - WBA
Stöð 2 Sport 2
Tómas Þór
Þórðarson
tomas@dv.is
Pressupistill
Rescue Me
Stöð 2 fimmtudagar kl. 22.30