Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 57
Afþreying 57Helgarblað 16.–18. mars 2012 9.999 vandamál Þ að glímir enginn við fleiri vandamál í heiminum virðist vera en slökkviliðsmaður- inn og alkóhólistinn Tommy Gavin. Honum og öll- um öðrum til mikils léttis er hann ekki til í alvörunni held- ur er hann aðalpersónan í þátt- unum Rescue Me sem aftur er byrjað að sýna á Stöð 2. Rescue Me hefur lengi verið einn af mínum uppáhaldsþátt- um enda gríðarlega vel skrifað- ur, vel leikinn og er þátturinn mjög raunverulegur. Strákarnir á Slökkvistöð 62 í New York eru skemmtilegir saman og bróð- ernið mikið en hver hefur þó sinn djöful að draga. Þættirnir eru enn góðir en hafa aðeins dalað. Ég verð stundum hreinlega þreyttur á að horfa á Tommy, nafna minn, takast á við öll vanda- málin í einkalífinu, hvort sem það er konan, stelpurnar hans, alkóhólisminn eða rugl- aða frændfólkið. Jay-Z rappaði einu sinni um að hann ætti við 99 vandamál að stríða en kon- an væri ekki ein af þeim. Hann á ekkert í Tommy Gavin sem glímir við að minnsta kosti 9.999 vandamál og konurnar í lífi hans eru aðaluppspretta nær allra þeirra vandamála. Laugardagur 17. mars Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 GMC YUKON XL DENALI Árgerð 2003, ekinn 166 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 3.490.000. Raðnr. 284195 á www.bilalind.is - Sá stóri og fallegi er á staðnum! TOYOTA AVENSIS S/D SOL MEÐ SÓLLÚGU 02/2005, ekinn 155 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.590.000. Raðnr. 321989 á www.bilalind.is - Bíllinn vinsæli er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 80 44“ breyttur Árgerð 1996, ekinn 174 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 3.490.000. Raðnr.321882 á www. bilalind.is - Tröllið er á staðnum! NISSAN Murano 3.5. Árgerð 2005, ekinn 149 Þ.km, sjálf- skiptur, leður ofl. Fallegur bíll. Verð 2.880.000. Raðnr. 270625 á www. hofdahollin.is DODGE Ram 1500 Árgerð 2003, ekinn 104 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.990.000. Raðnr. 281937 á www.hofdahollin.is VW Touareg Árgerð 2006, ekinn 66 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 3.490.000. Raðnr. 250105 á www.hofdahollin.is GMC Jimmy Árgerð 1995, ekinn 228 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 550.000. Raðnr. 281983 á www.hofdahollin.is PORSCHE 944 Árgerð 1987, ekinn 147 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.490.000. Raðnr. 135491 á www.hofdahollin.is TOYOTA Land cruiser 120 vx 33“ Árgerð 2007, ekinn 118 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 5.990.000. Raðnr. 281964 á www.hofdahollin.is SUZUKI GRAND VITARA LUXURY 03/2010, ekinn 40 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl.. Verð 3.990.000. Raðnr. 321496 á www.bilalind.is - Jeppinn vinsæli er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33“ 8 MANNA 05/2007, ekinn 107 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, flottir aukahlutir! Verð 5.950.000. Raðnr.321994 á www.bilal- ind.is - Jeppinn fallegi er á staðnum! HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ 12/2004, ekinn 136 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur. Verð 2.190.000. Raðnr.322019 á www.bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Kóala bræður (11:13) 08.12 Sæfarar (39:52) 08.25 Músahús Mikka (75:78) 08.47 Herramennirnir 08.59 Skotta skrímsli (5:26) 09.06 Spurt og sprellað (20:26) 09.13 Engilbert ræður (53:78) 09.21 Teiknum dýrin (24:52) 09.28 Kafteinn Karl (4:26) (Commander Clark) 09.41 Grettir (25:52) 09.52 Nína Pataló (2:39) 10.01 Lóa 10.14 Geimverurnar (20:52) 10.20 Gettu betur (4:7) (Menntaskól- inn á Akureyri - Kvennaskólinn í Reykjavík) 11.30 Hrunið (3:4) 12.25 Hrunið (4:4) 13.25 Kiljan 14.15 Heimskautin köldu – Vor (2:6) (Frozen Planet) Nátt- úrulífsflokkur frá BBC. Farið er með áhorfendur í ferðalag um ísveröld Norðurskautssvæðisins og Suðurskautslandsins og þeim sýnd undur náttúrunnar og harðgerar dýrategundir sem eiga heimkynni þar. e 15.05 Gerð Heimskautanna köldu (2:6) (The Making of Frozen Planet) Stuttur þáttur um gerð myndaflokksins um heim- skautin köldu. e 15.20 Septemberblaðið 16.50 360 gráður 17.20 EM í knattspyrnu (1:8) Í þáttunum er hitað upp fyrir EM í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi í sumar. Skyggnst er á bak við tjöldin hjá liðunum sem taka þátt í lokakeppninni auk þess sem umgjörðin hjá UEFA og gest- gjöfunum er skoðuð. e 17.50 Táknmálsfréttir 17.58 Bombubyrgið (22:26) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (10:13) 20.30 Hljómskálinn (3:6) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Skin og skúrir (Come Rain Come Shine) 22.50 Smáfiskar (Little Fish) 00.45 Sherlock (1:3) (Sherlock) Breskur sjónvarpsmyndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Þessar sögur gerast í nútímanum og segja frá því er læknirinn og hermaðurinn John Watson snýr heim úr stríðinu í Afganistan og hittir fyrir tilviljun einfarann, spæjar- ann og snillinginn Sherlock Holmes. Saman upplýsa þeir sakamál sem öðrum eru ofviða. Aðalhlutverkin leika Benedict Cumberbatch og Martin Freeman. Atriði í myndunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Lukku láki 10:05 Grallararnir 10:30 Tasmanía 10:55 Ofurhetjusérsveitin 11:15 The Glee Project (11:11) 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 American Idol (19:40) 15:05 Sjálfstætt fólk (22:38) 15:45 New Girl (5:24) 16:10 Two and a Half Men (11:16) 16:35 ET Weekend 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var uppá í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:00 Charlie St. Cloud 21:40 12 Rounds (12 lotur) Hörku- spennandi mynd um rannsóknar- lögreglumanninn Danny Fisher sem uppgötvar að kærustu hans hefur verið rænt af fyrrum fanga sem Fisher kom bakvið lás og slá á sínum tíma. Fanginn setur honum þau skilyrði að hann verði að ljúka 12 lífshættulegum verkefnum til þess að endur- heimta kærustuna sína. 23:25 Not Easily Broken (Erfitt að brjóta) Áhrifamikil mynd um ungt par sem lendir í bílslysi og í kjölfarið breytist samband þeirra. 01:05 Rachel Getting Married (Rachel giftir sig) Dramatísk mynd með Anne Hathaway í aðalhlutverki en hún var til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. Hún leikur unga konu sem er nýkomin úr meðferð en heldur heim til sín til að vera viðstödd brúðkaup systur sinnar. 02:55 Delta Farce (Farsasveitin) Bráðskemmtileg gamanmynd um seinheppna þjóðvarðliða sem lenda í ýmsum hremm- ingum. Vegna miskilningst er haldið að þeir séu hermenn og eru sendir til Íraks. Vélin lendir í stormi og á meðan þeir sofa er herjeppanum þeirra varpað fyrir borð og þeir lenda í Mexíkó. Þegar þeir vakna halda þeir að þeir séu í Írak og vita ekkert í sinn haus. 04:25 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 05:05 Two and a Half Men (11:16) 05:30 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:05 Dr. Phil e 14:45 Dr. Phil e 15:30 Dynasty (8:22) e 16:15 Got to Dance (3:15) e 17:05 Innlit/útlit (5:8) e 17:35 The Firm (3:22) e Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch þarf að taka erfiða ákvörðun þegar hann stendur kúnna fyrir- tækisins sem hann er nýbyrjaður að starfa fyrir að lygum. 18:25 The Jonathan Ross Show 19:15 Minute To Win It e Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Það er mikið í húfi hjá tvíburunum Dan og Shawn Nier sem reyna við milljónina. 20:00 America’s Funniest Home Videos (12:48) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:25 Eureka (11:20) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Carter lendir í óþægilegri stöðu þegar það hleypur snuðra á þráðinn í brúðkaupsundirbún- ingi S.A.R.A.H. og Andy. Zane heldur áfram að reyna toga upplýsingar uppúr Jo sem hún vill ekki veita. 21:15 Once Upon A Time (11:22) Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævin- týralandi og nútímanum. Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginnifer Goodwin, Robert Carlyle og Lana Parrilla. Sidney reynir að fá Emmu til að slást í lið með sér gegn Reginu og í ævintýralandi fær Leopold konungur þrjár óskir uppfylltar en hann þarf að vanda valið. 22:05 Saturday Night Live (12:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. 21 Jump Street-stjarnan Channing Tatum spreytir sig í fyrsta sinn sem gestastjórnandi þessa vinsæla þáttar. 22:55 Married to the Mob e Bandarísk gamanmynd frá árinu 1988 með Michelle Pfeiffer og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um uppljóstrara bandarísku alríkislögregl- unnar sem fellur fyrir eiginkonu nýlátins mafíósa. 00:40 HA? (25:31) e 01:30 Whose Line is it Anyway? (26:39) e 01:55 Real Hustle (7:20) e Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 02:20 Smash Cuts (35:52) (e) 02:45 Pepsi MAX tónlist 07:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar 08:05 Golfskóli Birgis Leifs (9:12) 08:35 Meistaradeild Evrópu 10:25 Formúla 1 2012 - Tímataka 12:05 FA bikarinn - upphitun 12:35 FA bikarinn (Everton - Sunder- land) Beint 14:50 Meistaradeild Evrópu 16:45 Spænski boltinn - upphitun 17:20 FA bikarinn (Tottenham - Bolton) Beint 19:20 Spænski boltinn (Sevilla - Barcelona) Beint 21:15 FA bikarinn 01:00 Box: Martinez - Macklin (Sergio Martinez - Matthew Macklin) Beint 05:40 Formúla 1 2012 (Ástralía) Beint 16:40 Nágrannar 18:25 Cold Case (15:22) 19:10 Spurningabomban (8:10) 20:00 Týnda kynslóðin (27:40) 20:30 Twin Peaks (12:22) 21:20 Numbers (11:16) 22:05 The Closer (13:15) 22:50 Bones (6:23) 23:35 Perfect Couples (4:13) 01:00 Cold Case (15:22) 01:45 Íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:40 Spaugstofan 03:10 Týnda kynslóðin (27:40) 03:40 Spurningabomban (8:10) 04:25 Fréttir Stöðvar 2 05:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Transitions Championship 2012 11:10 Ryder Cup Official Film 2004 12:25 Golfing World 13:15 Inside the PGA Tour (11:45) 13:40 Transitions Championship 2012 16:40 Golfing World 17:30 Transitions Championship 2012 22:00 Ryder Cup Official Film 2006 23:15 Inside the PGA Tour (11:45) 23:40 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Tveggja manna tal 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 Date Night 10:00 Fame 12:00 Alice In Wonderland 14:00 Date Night 16:00 Fame 18:00 Alice In Wonderland 20:00 Shallow Hal 22:00 Fast Food Nation 00:00 Stig Larsson þríleikurinn 02:30 The Last House on the Left 04:20 Fast Food Nation 06:10 The Golden Compass Stöð 2 Bíó 09:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 10:05 Liverpool - Everton 11:55 Arsenal - Newcastle 13:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun 14:45 Fulham - Swansea Beint 17:15 Wigan - WBA 19:05 Arsenal - Newcastle 20:55 Fulham - Swansea 22:45 Wigan - WBA Stöð 2 Sport 2 Tómas Þór Þórðarson tomas@dv.is Pressupistill Rescue Me Stöð 2 fimmtudagar kl. 22.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.