Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 58
58 Afþreying 16.–18. mars 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Gríðarleg fagmennska Ekkert framhald verður á kvikmyndinni Green Hornet þrátt fyrir að myndin hafi fengið sæmilega dóma og rakað inn 250 milljón doll- urum í gegnum miðasölu. Ástæðan er sú að myndin kostaði of mikið. Í viðtali við Hollywood Reporter segir framleiðandinn, Neal Moritz, að sú ákvörðun að taka Green Hornet upp í L.A. og hafa hana í þrívídd hafi ekki verið sniðug. „Hefðum við skotið myndina í skattvænna ríki og sleppt þrívíddinni hefðum við grætt rosalega mikið. En út af þessu verður ekk- ert framhald. Allavega ekki í bráð.“ Geitungurinn drepinn Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Ákveðin suðvestan átt með éljum. Hiti við frostmark 3° -2° 10 5 07:41 19:33 3-5 1/-1 5-8 0/-1 5-8 0/-1 3-5 0/-2 3-5 -2/-4 0-3 -1/-3 0-3 -4/-5 3-5 -2/-3 0-3 0/-2 0-3 0/-2 0-3 -1/-3 0-3 0/-3 5-8 0/-2 3-5 5/2 8-10 1/-1 8-10 1/-1 3-5 4/3 5-8 4/3 5-8 3/1 3-5 4/2 8-10 4/2 0-3 5/3 0-3 -6/-8 3-5 -1/-2 0-3 5/3 8-10 4/2 0-3 5/2 5-8 3/1 5-8 3/1 3-5 5/4 8-10 5/3 8-10 4/2 3-5 5/2 3-5 2/0 0-3 2/0 0-3 2/1 0-3 3/1 0-3 4/1 0-3 1/0 3-5 1/-1 0-3 4/2 8-10 5/2 0-3 6/4 8-10 6/2 10-12 6/3 3-5 8/5 5-8 7/2 3-5 5/3 3-5 5/2 3-5 2/1 0-3 2/0 0-3 2/0 0-3 3/1 0-3 4/2 0-3 1/-2 3-5 -1/-3 0-3 4/2 8-10 5/1 0-3 6/3 8-10 6/4 10-12 6/2 3-5 8/5 5-8 7/4 3-5 5/2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæg norðlæg átt. Bjart og kalt í veðri. -2° -6° 8 3 07:38 19:36 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 -3 -4 -6 -6 -6 -6 -4 -8 -4 -4 -2 -2 -2 -1 8 8 8 8 3 56 8 8 3 3 8 8 13 8 5 66 6 5 3 3 1 3 1 1 1 1 1 1 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 18. mars Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:15 Transitions Championship 2012 (3:4) 11:45 Golfing World 12:35 Transitions Championship 2012 (3:4) 17:05 Inside the PGA Tour (11:45) 17:30 Transitions Championship 2012 (4:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2008 23:15 Monty’s Ryder Cup Memories 00:05 ESPN America SkjárGolf 08:00 Hachiko: A Dog’s Story 10:00 The Last Song 12:00 Tooth Fairy 14:00 Hachiko: A Dog’s Story 16:00 The Last Song 18:00 Tooth Fairy 20:00 The Golden Compass 22:00 Robin Hood 00:15 We Own the Night 02:15 Fired Up 04:00 Robin Hood 06:15 The Invention Of Lying Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (27:52) 08.12 Teitur (21:26) 08.22 Friðþjófur forvitni (5:10) 08.45 Franklín 09.05 Disneystundin 09.06 Finnbogi og Felix (53:59) 09.28 Sígildar teiknimyndir (24:42) 09.36 Gló magnaða (50:52) 09.58 Enyo (21:26) (Legend of Enyo) 10.30 Melissa og Joey (9:30) 10.52 Hljómskálinn (3:6) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 11.30 Djöflaeyjan 12.15 Meistaradeild í hestaíþróttum 12.30 Silfur Egils 13.50 Bikarúrslit í blaki 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Skellibær (49:52) 17.40 Teitur (26:52) (Timmy Time) 17.50 Veröld dýranna (48:52) (Aniland) 17.55 Pip og Panik (5:13) (P.I.P) Dönsk þáttaröð um tvo litla hænuunga. e 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (1:7) (Bonderøven) Dönsk þáttaröð um ungt par sem vill einfalda líf sitt og hefur búskap. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Höllin (8:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 21.15 Emilíana Torrini á tónleikum 22.05 Sunnudagsbíó - Fuglar Ameríku (Birds of America) 23.30 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því í hádeginu. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Elías 07:10 Ofurhundurinn Krypto 07:35 Algjör Sveppi 09:15 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:25 Búi og Símon 10:55 Histeria! 11:15 Stuðboltastelpurnar 11:35 Hundagengið 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (11:18) 14:35 Friends (3:24) 15:00 American Idol (20:40) 15:45 Týnda kynslóðin (27:40) 16:15 Reykjavík Fashion Festival 16:55 Spurningabomban (8:10) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:45 Sjálfstætt fólk (23:38) 20:25 The Mentalist (13:24) 21:10 Homeland (3:13) 22:00 Boardwalk Empire (6:12) 23:00 60 mínútur 23:45 The Daily Show: Global Edition 00:10 Smash (2:15) 00:55 The Glades (11:13) 01:40 V (6:10) (Gestirnir) Önnur þáttaröðin um gestina dular- fullu sem taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun. Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru. Þættirnir koma úr smiðju höfunda Lost. 02:25 Supernatural (6:22) 03:10 The Event (2:22) 03:55 One Night with the King 05:55 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:05 Dr. Phil e 13:20 Dynasty (9:22) e 14:05 90210 (8:22) e 14:55 Britain’s Next Top Model (1:14) e 15:45 Once Upon A Time (11:22) e 16:35 HA? (25:31) e 17:25 Solsidan (6:10) e 17:50 The Office (22:27) e Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Það er komið að kveðjustund hjá Michael sem gefur sér tíma til að kveðja alla vini sína og samstarfsmenn. 18:15 Matarklúbburinn (5:8) e 18:40 Survivor (15:16) e 19:25 Survivor (16:16) 20:10 Top Gear Australia (5:6) 21:00 Law & Order - NÝTT (1:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York borg. Lögreglumaður er drepinn í kjölfar misheppnaðs ráns. Vísbendingarnar leiðir lögregluna á slóð hinna ríku og frægu. 21:50 The Walking Dead (7:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Leyndarmál síðasta þáttar draga dilk á eftir sér og Shane tekur af skarið og heimtar að eitthvað verði gert í málunum. 22:40 Blue Bloods (5:22) e Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Jamie fer huldu höfði í rannsókn sinni á mafíufjölskyldu á meðan Danny reynir að bæta samband sitt við Lindu. 23:30 Prime Suspect (8:13) e 00:20 The Walking Dead (7:13) e 01:10 Whose Line is it Anyway? 01:35 Smash Cuts (36:52) e 02:00 Pepsi MAX tónlist 07:50 Meistaradeild Evrópu 09:35 Meistaradeild Evrópu 11:20 Þorsteinn J. og gestir 11:45 Formúla 1 2012 13:50 FA bikarinn (Chelsea - Leicester) Bein útsending 15:50 FA bikarinn (Liverpool - Stoke) Bein útsending 18:05 Spænski boltinn 19:50 Spænski boltinn - upphitun 20:20 Spænski boltinn (Real Madrid - Malaga) Bein útsending 22:30 FA bikarinn 00:15 FA bikarinn 09:40 Wigan - WBA 11:30 Fulham - Swansea 13:20 Wolves - Man.United Beint 15:45 Newcastle - Norwich Beint 18:00 Liverpool - Everton 19:50 Wolves - Man.United 21:40 Newcastle - Norwich 15:35 Íslenski listinn 16:00 Bold and the Beautiful 16:20 Bold and the Beautiful 16:40 Bold and the Beautiful 17:00 Bold and the Beautiful 17:40 Falcon Crest (11:30) 18:30 ET Weekend 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 The Glee Project (11:11) 20:25 American Idol (19:40) 21:50 American Idol (20:40) 22:35 Damages (13:13) 23:35 Damages (1:13) 00:25 Falcon Crest (11:30) 01:15 ET Weekend 02:00 Íslenski listinn 02:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Gamansaman 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Tveggja manna tal 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21:30 You tube spjallið 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hvað segir veður- fræðingurinn: Í dag verður éljagangur allvíða, einkum þó á vesturhelm- ingi landsins. Á morgun verður svo ágætisveður um mestallt land með töluvert köldu veðri en björtu, einkum sunnan til. Á sunnudag fer þetta rólega af stað en síðan kemur hlýtt loft með vaxandi vindi þegar líður á kvöldið og þegar horft er til veðurs næstu viku bendir allt til þess að við séum að sigla inn í hlýindakafla og þá má kannski fara að tala um vor í lofti. Kannski langþráð hjá sumum. Horfur í dag, föstudag: Suðlæg eða breytileg átt, víðast 3–8 m/s, stífust vestan til. Él, einkum á vesturhelmingi lands- ins, en úrkomulítið og bjart eystra.Hiti nálægt frostmarki. Horfur á laugardag: Yfirleitt hæg norðlæg átt en hvassara við norðausturströnd- ina. Stöku él norðanlands, ann- ars yfirleitt þurrt og léttskýjað. Kalt í veðri og frost víða 3–9 stig en mildara við suðausturströnd- ina. Horfur á sunnudag: Hægt vaxandi suðaustanátt þegar líður á daginn, hvassviðri vestan til á landinu um kvöldið. Fer að rigna með suður- og vesturströndinni síðdegis eða um kvöldið en slydda eða snjó- koma til landsins. Úrkomulítið á norðaustur- og austurlandi. Hlýnandi veður, fyrst sunnan og vestan til og um nóttina annars staðar. Vor í lofti eftir helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.