Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2012, Blaðsíða 56
56 Afþreying 16.–18. mars 2012 Helgarblað Eastwood-fjölskyldan á E! n Eiginkona og dætur Clints eru nýjustu raunveruleikaþáttastjörnurnar E astwood-fjölskyldan er nýjasta skrautfjöð- ur sjónvarpsstöðvar- innar E! en fjölskyldan hefur fengið sinn eigin raunveruleikaþátt. Í þættin- um, Mrs. Eastwood & Comp- any, munum við fylgjast með Dinu Eastwood og dætrunum tveimur, Francescu og Morg- an. Heimilisfaðirinn, kvik- myndaleikstjórinn og Holly- wood-leikarinn Clint, verður ekki daglegur þátttakandi í seríunni en Clint gaf blessun sína fyrir verkefninu og tók þátt í markaðsherferðinni. „Ég er reglulega stoltur af fjölskyld- unni. Þau veita mér endalaus- an innblástur og skemmtun.“ Eiginkona leikarans er afar spennt fyrir verkefninu en þættirnir munu einnig að miklu leyti fjalla um hljóm- sveit sem Dina starfar sem um- boðsmaður fyrir. „Áhorfend- ur munu líklega verða hissa á því hvernig við lifum lífinu og hvernig við tökumst á við hversdaginn á okkar óvenju- lega máta. Svo er ég líka viss um að margir eigi erfitt með að falla ekki fyrir hljómsveitinni minni, Overtone,“ sagði Dina Eastwood þegar fjölskyldan kynnti nýju þættina. Fyrsti þátturinn af Mrs. Eastwood & Company verður sýndur 20. maí á sjónvarps- stöðinni E!. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 16. mars Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Vissi allt.. Vinsælast í sjónvarpinu vikuna 5.–11. mars Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Heimskautin köldu Mánudagur 32,1 2. Landinn Sunnudagur 29,6 3. Heimskautin köldu á tökustað Mánudagur 28,5 4. Andraland Fimmtudagur 28,2 5. Glæpahneigð Fimmtudagur 27,6 6. Fréttir Vikan 27,5 7. Lögin hennar mömmu Sunnudagur 26,5 8. Gettu betur Föstudagur 25,9 9. Veðurfréttir Vikan 25,7 10. Tíufréttir Vikan 25,4 11. Fréttir Vikan 23,3 12. Helgarsport Sunnudagur 21,2 13. Lottó Laugardagur 19,1 14. Spurningabomban Föstudagur 16,7 15. Ísland í dag Vikan 16,3 HEimilD: CapaCEnt Gallup Einar Hjalti með áfanga Ítalinn ungi, Fabiano Car­ uana, sigraði á N1 Reykja­ víkurskákmótinu sem lauk í Hörpu í vikunni. Caruana hlaut 7,5 vinning í 9 skákum eftir að hafa gert jafntefli við heimsmeistara kvenna, Hou Yifan, í lokaumferð­ inni í æsispennandi skák síðustu umferðar þar sem sú kínverska sótti til sigurs. Í 2.–8. sæti með 7 vinninga urðu Hou Yifan, Henrik Danielsen, sem varð efstur Íslendinga, Bosníu­ maðurinn Ivan Sokolov, sem hefur verið meðal sigurvegara tvö síðustu ár, Tékkinn David Navara, Englendingurinn Gawain Jones, Frakkinn Se­ bastian Maze og Ísraelinn Boris Avrukh. Caruana er afar vel að sigrinum kominn og er eflaust í nokkrum sérflokki meðal keppenda enda einn alsterkasti skákmaður heims. Á mótinu sjálfu komst hann upp í 6. sæti heimslistans, upp fyrir Hikaru Nakamura. Einar Hjalti Jensson, Goðanum, má teljast einn af mönnum móts­ ins. Einar Hjalti var einn af Ólympíumeisturum Íslands, 16 ára og yngri, í Las Palmas 1995. Aðrir í þeirri miklu sigursveit voru bræðurnir Björn og Bragi Þorfinnssynir, Jón Viktor Gunnarsson og Bergsteinn Einarsson. Bræðurnir og Jón Viktor eru meðal sterkustu skákmanna þjóðarinnar en Bergsteinn lítið teflt síðan þá. Einar Hjalti hefur nær ekkert teflt síðasta áratuginn, og því kemur árangur hans á N1 Reykjavíkurmótinu mörgum á óvart. Hann gerði jafn tefli við Héðin Steingrímsson stórmeistara, gerði jafntefli við tvo erlenda stórmeistara, og sigraði þýska alþjóðameistarann dr. Martin Zumsande. Með þeim árangri tryggði Einar Hjalti sér áfanga að alþjóð­ legum meistaratitli. Lykillinn að hinum glæsilega árangri Einars er sú staðreynd að hann hefur síðustu mánuðina helgað sig skákrannsóknum, 6 til 8 klukku­ stundir á dag. Slík vinnusemi, ásamt meðfæddum hæfileikum og metn­ aði er að skila sér, og sýnir það að menn geta bætt sig á hvaða aldri sem er í nær hverju sem er. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 12.00 aukafréttir 12.15 Hlé 15.50 leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 16.35 leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 17.20 leó (21:52) (Leon) 17.23 músahús mikka (72:78) (Dis- ney Mickey Mouse Clubhouse) 17.50 Óskabarnið (9:13) (Good Luck Charlie) 18.15 táknmálsfréttir 18.25 andraland (2:7) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Reykjavík. Hann kemur víða við, skoðar áhugaverða staði, lendir í ýmsu klandri og spjallar við skemmtilegt fólk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur (4:7) (Menntaskólinn á Akureyri - Kvennaskólinn í Reykjavík) Spurningakeppni framhalds- skólanna. Menntaskólinn á Akureyri og Kvennaskólinn í Reykjavík eigast við í átta liða úrslitum. Spyrill er Edda Her- mannsdóttir, dómarar og spurn- ingahöfundar Þórhildur Ólafs- dóttir og Örn Úlfar Sævarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jó- hannesson og umsjónarmaður er Andrés Indriðason. 21.15 míla af mánaskini (Moonlight Mile) Ungur maður syrgir kær- ustu sína með foreldrum hennar eftir að hún deyr af slysförum en verður svo ástfanginn af annarri konu. Leikstjóri er Brad Silberling og meðal leikenda eru Jake Gyllenhaal, Dustin Hoffman og Susan Sarandon. Bandarísk bíómynd frá 2002. 23.15 Vegahótelið (Vacancy) Hjón leita skjóls á gistihúsi á afskekktum stað eftir að bíll þeirra bilar. Þau finna faldar myndavélar í herbergi sínu og átta sig á því að takist þeim ekki að flýja verða þau næstu fórnarlömb hryllingsmynda- höfundar. Leikstjóri er Nimród Antal og meðal leikenda eru Kate Beckinsale, Luke Wilson og Frank Whaley. Bandarísk hryllingsmynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Ísilögð áin (Frozen River) Tvær einstæðar mæður leiðast út í smygl á verndarsvæði Mohawk- indíána á landamærum New York-ríkis og Quebec í Kanada. Leikstjóri er Courtney Hunt og meðal leikenda eru Melissa Leo, Misty Upham, Charlie McDermott og Michael O’Keefe. Bandarísk bíómynd frá 2008. e 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (47:175) 10:15 Covert affairs (7:11) 11:00 Hell’s Kitchen (5:15) 11:45 Human target (6:12) 12:35 nágrannar 13:00 Dragonball: Evolution 14:35 Friends (24:24) 15:00 Sorry i’ve Got no Head 15:30 tricky tV (11:23) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 nágrannar 17:55 the Simpsons (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 the Simpsons (1:22) 19:45 týnda kynslóðin (27:40) 20:10 Spurningabomban (8:10) 20:55 american idol (19:40) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Vinsælasti skemmtiþáttur ver- aldar snýr aftur í ellefta skiptið. Í dómarasætum verða góðkunn- ingjarnir Randy Jackson, Steven Tyler og Jennifer Lopez og kynnirinn verður sem fyrr Ryan Seacrest. Þáttaröðin hefur unnið til 6 Emmy-verðlauna og tilnefningar til sömu verðlauna hlaupa á tugum. 22:20 Get Shorty (Kræktu í karlinn) Chili Palmer er okurlánari í Miami sem er sendur til Los Angeles til að innheimta þar skuld sem kvikmyndaframleið- andinn Harry Zimm hefur ekki greitt. Harry þessi á litlu láni að fagna en hins vegar vill svo til að Chili er mikill áhugamaður um kvikmyndir. Hann hrífst jafnvel af lélegri framleiðslu Harrys og gerir honum tilboð. Chili sleppir því að limlesta Harry og kemur honum þess í stað á toppinn. Það þarf jú hörku til að slá í gegn í Hollywood. 00:05 Stephanie Daley (Ráðgátan um Stephanie Daley) Áhrifamik- il mynd um þungaðan réttarsál- fræðing sem fenginn til þessa að komast að sannleikanum á bak við mál hinnar 16 ára gömlu Stephanie Daley, sem er sökuð um að fela þungun sína og síðan deyða nýfætt barn sitt. 01:35 the Condemned (Hin fordæmdu) Hörkuspenn- andi hasarmynd um prúttinn sjónvarpsþáttaframleiðanda sem mútar fangelsisstjórum víða um heim til að kaupa tíu dauðadæmda fanga lausa úr fangelsi. Hann lætur síðan flytja þá til afskekktrar eyjar þar sem þeim er tilkynnt að þeir verði að berjast upp á líf og dauða í beinni útsendingu á Netinu uns aðeins einn sigurvegari stendur eftir eða þeir verði allir drepnir. Og þegar tíu forhertir morðingjar hafa engu að tapa. 03:25 Dragonball: Evolution 04:50 Friends (24:24) 05:10 the Simpsons (1:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 07:30 Game tíví (8:12) e 08:00 Dr. phil e 08:45 Dynasty (9:22) e 09:30 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (6:10) e 12:25 Game tíví (8:12) e 12:55 pepsi maX tónlist 16:00 7th Heaven (17:22) 16:45 Britain’s next top model (1:14) e 17:35 Dr. phil 18:20 the Good Wife (7:22) e 19:10 america’s Funniest Home Videos (32:50) e 19:35 Got to Dance (3:15) 20:25 minute to Win it Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Það er mikið í húfi hjá tvíburunum Dan og Shawn Nier sem reyna við milljónina. 21:10 minute to Win it Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Tíu fyrrum keppendur úr Ungfrú Ameríku og Ungfrú Heimi keppa sín á milli fyrir góðgerðarsamtök að eigin vali. 21:55 Ha? (25:31) Íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. 22:45 Jonathan Ross (17:19) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjall- þáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Í kvöld verður Sean Bean aðalgestur Jonathans en auk hans mun strákabandið JLS og hnefaleikamaðurinn Amir Khan kíkja í settið. 23:35 Once upon a time (10:22) e Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævintýralandi og nútímanum. Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginnifer Goodwin, Robert Carlyle og Lana Parrilla. Aðkomumaður í bænum vekur grunsemdir hjá Emmu og Reginu og í ævintýra- landi líður að brúðkaupsdegi draumaprinsins og dóttur Míasar konungs. 00:25 Flashpoint (11:13) e Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Vopnaður maður með ranghugmyndir tekur gesti veitingastaðar í gíslingu. Meðal gíslanna eru Jules og kærastinn hennar og sérsveitin reynir að bjarga málunum. 01:15 Saturday night live (11:22) (e) 02:05 Jimmy Kimmel e Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 02:50 Whose line is it anyway? (25:39) e 03:15 Smash Cuts (34:52) e 03:40 pepsi maX tónlist 07:00 Evrópudeildin 10:45 uEFa Champions league Draw 12:00 uEFa Europa league Draw 15:40 Evrópudeildin 19:10 Evrópudeildarmörkin 20:00 Fréttaþáttur meistaradeildar 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Fa bikarinn - upphitun 21:30 Evrópudeildin 23:15 uFC live Events 02:15 Spænsku mörkin 02:55 Formúla 1 - Æfingar Beint 05:50 Formúla 1 - tímataka Beint 18:35 the Doctors (71:175) 19:20 the amazing Race (4:12) 20:10 Friends (9:24) 20:35 modern Family (9:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 How i met Your mother (5:24) 22:20 american idol (20:40) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur í ellefta skiptið. Í dóm- arasætum verða góðkunningjarnir Randy Jackson, Steven Tyler og Jennifer Lopez og kynnirinn verður sem fyrr Ryan Seacrest. 23:05 alcatraz (6:13) 23:50 nCiS: los angeles (13:24) 00:35 týnda kynslóðin (27:40) 01:00 Friends (9:24) (Vinir) Sjöunda þáttaröðin um bestu vini allra landsmanna. 01:25 modern Family (9:24) 01:50 the Doctors (71:175) 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 ESpn america 08:10 transitions Championship 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 transitions Championship 2012 (1:4) 15:00 Champions tour - Highlights 15:55 inside the pGa tour (11:45) 16:20 transitions Championship 2012 (1:4) 19:00 transitions Championship 2012 (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 pGa tour - Highlights (10:45) 23:45 ESpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin Aldís Hafsteinsdóttir er gestaráðherra 21:00 motoring Vorvertíð spyrnu- manna handan við hornið 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór með kjúklingakræsingar ÍNN 08:00 Just married 10:00 night at the museum: Battle of the Smithsonian 12:00 Gosi 14:00 Just married 16:00 night at the museum: Battle of the Smithsonian 18:00 Gosi 20:00 Dear John 22:00 Rambo 00:00 Rat pack 02:00 Fighting 04:00 Rambo 06:00 Shallow Hal Stöð 2 Bíó 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 Sunderland - liverpool 18:40 Chelsea - Stoke 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 pl Classic matches 22:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 23:00 aston Villa - Fulham Stöð 2 Sport 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.