Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 21
Fréttir 21Helgarblað 8.–10. júní 2012 Staða MileStone var „Stórt núll“ í Maí 2008 og er ein af ástæðunum fyrir því af hverju Glitnir er reiðubúinn til að halda áfram að aðstoða okkur í þessari stöðu.“ Glitnir hélt því lífinu í Mile- stone með lánveitingum og fram- lengingum á eldri lánum fram að bankahruninu 2008. Með- al annars kemur fram í skýrsl- unni að lánið til Vafnings hafi ver- ið endurfjármagnað í hverjum mánuði eftir að það var gjaldfall- ið. Þetta kemur fram í tölvupósti Arnars Guðmundssonar, fjár- málastjóra Milestone, frá því í júní sem vísað er til í skýrslunni. „Lán- um hjá Glitni tengdum Vafningi og Svartháf hefur hingað til verið framlengt um 1 mán í senn en það gerist mjög seint og því eru þessi lán í raun alltaf gjaldfallin.“ Glitnir hélt því lífinu í Milesto- ne allt árið 2008 þar til bankinn sjálfur gat ekki lengur fjármagn- að í lok september það ár. Hætt er við því að bankinn hefði fallið fyrr ef hann hefði hlaupið undir bagga með eigendum sínum eins og Milestone. n Dökk mynd Myndin sem dregin er upp af starfsemi Milestone, fjárfestingarfélagi Karls Wernerssonar, í skýrslunni er dökk. Félagið var orðið ógjaldfært strax í lok nóvember 2007. AKUREYRI 4627800. KRINGLAN 5680800. SMÁRALIND 5659730. LAUGAVEGUR 5629730. Við gefum þér ódýrustu vöruna TAKTU 3 BORGAÐU 2 ALLAR SUMARVÖRUR H æstiréttur staðfesti á fimmtudag fjögurra ára fangelsisdóm yfir tveimur erlendum karlmönnum fyrir hrottalega nauðgun við Reykjavíkurflugvöll í október á síðasta ári. Mönnunum er einnig gert að greiða fórnarlambinu 1,2 milljónir króna í miskabætur.  Mennirnir, Arkadiusz Zdislaw Pawlak og Rafal Grajewski, voru ákærðir fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 16. október á síð- asta ári, tekið konu upp í bifreið við Laugaveg í Reykjavík og ekið með hana að Reykjavíkurflugvelli. Þegar þar var komið nauðguðu þeir konunni í aftursæti bifreiðar- innar og neyddu hana með ofbeldi til samræðis. Mennirnir játuðu við yfirheyrsl- ur hjá lögreglu að hafa tekið kon- una upp í bifreiðina og ekið með hana að Reykjavíkurflugvelli þar sem kynferðisleg samskipti hafi átt sér stað. Framburður þeirra var þó ekki samhljóða, en báðir neituðu að hafa neytt konuna til samræðis. Framburður konunnar þótti aftur á móti greinargóður og skýr. Hún sagðist hafa verið á gangi á leið í verslun þegar mennirnir tveir hafi boðist til að aka henni í verslunina og hafi hún þegið það. Í stað þess að aka þangað hafi þeir keyrt að Reykjavíkurflugvelli þar sem þeir samlæstu hurðum bif- reiðarinnar. Hún hafi reynt að telja mönnunum trú um að hún væri smituð af HIV í þeim tilgangi að fá þá til að hætta ofbeldinu. Þá hafi hún einnig öskrað en þegar hún hafi gert það hafi ökumaðurinn tekið hana hálstaki og lamið hana í andlitið. Mennirnir hafa setið í gæslu- varðhaldi frá því að þeir voru handteknir í október. Fjögur ár fyrir nauðgun n Hæstiréttur staðfesti nauðgunardóm Hæstiréttur Íslands Hæstiréttur stað- festi dóm yfir tveimur mönnum sem áður höfðu verið dæmdir í fjögurra ára fangelsi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.