Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Síða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Síða 64
64 Afþreying 8.–10. júní 2012 Helgarblað Ný mynd með Miley Cyrus n LOL er endurgerð franskrar verðlaunamyndar K vikmyndin LOL var frumsýnd á miðviku- daginn í Sambíóun- um. Um rómantíska unglingamynd er að ræða en aðal stjarnan er ungstirnið Miley Cyrus sem leikur ung- lingsstelpuna Lolu. Lola lifir í heimi þar sem allt snýst um Facebook, Youtube, iTunes, Twitter eða sms. Aðrir leik- arar eru Demi Moore, sem leikur móður Lolu, Ashley Greene, Thomas Jane, Jay Hernandez, Marlo Thom- as, Nora Dunn, Gina Gers- hon, Fisher Stevens og Austin Nichols. Myndin er endurgerð á frönsku verðlaunakvik- myndinni LOL (Laughing Out Loud) sem sló í gegn árið 2008. Kvikmyndinni er leikstýrt af Lisu Azuelos sem einnig skrifaði og leikstýrði fyrri myndinni. LOL er bönnuð innan 12 ára. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 8. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Túúút- snillingar! Vinsælast í sjónvarpinu Hjá aldurshópnum 12–80 ára 28. maí–3. júní Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Fréttir Vikan 22,0 2. Tíufréttir Vikan 21,7 3. Landinn Sunnudagur 21,4 4. Veðurfréttir Vikan 20,8 5. Kastljós Vikan 20,0 6. Aðþrengdar eiginkonur Fimmtudagur 19,8 7. Hljómskálinn á Listahátíð Laugardagur 19.4 8. Höllin (Borgen) Sunnudagur 19,2 9. Fréttir Vikan 18,7 10. Forsetakappræður í Hörpu Sunnudagur 16,0 11. The Mentalist Sunnudagur 15,4 12. Ísland í dag Vikan 13,6 13. Grey ś Anatomy Miðvikudagur 13,0 14. Lottó Laugardagur 12,9 15. Homeland Sunnudagur 11,5 HeimiLD: CapaCent GaLLup Skákhátíð á sunnudag! Skákakademían býð- ur til Uppskeruhátíðar og skákmaraþons í Ráð- húsi Reykjavíkur, sunnu- daginn 10. júní kl. 12-18. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði fyrir alla fjölskylduna. Tilgangur- inn er að kynna starf Skákakademíunnar sl. ár og safna fé til styrktar æskulýðsverkefnum í skák. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra setur hátíðina klukkan 12 og síðan hefst taflmennska krakka úr Úrvals- sveitum Skákakademíunnar. Andstæðingar krakkanna greiða upphæð að eigin vali og er von þeirra að sem allra flestir áskoruninni. Krakkarnir hafa sett sér það markmið að tefla alls 200 skákir á sunnudaginn, og geta einstaklingar og fyrirtæki heitið á krakkana. Fjölmargir hafa boðað komu sína, til að tefla við krakkana. Þá hef- ur öllum forsetaframbjóðendum verið send áskorun og er útlit fyrir að flestir þeirra mæti með bros á vör. Stórmeistararnir Friðrik Ólafs- son, Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson tefla fjöltefli við gesti á öllum aldri. Haldinn verður Skákflóamarkaður, þar sem hægt verður að kaupa skákbækur, taflsett, minjagripi og ýmsa muni sem tengjast skák. Einn af hápunktum dagsins verður Skákuppboð aldarinnar, en eru boði merkirlegir gripir úr fórum margra bestu skákmanna landsins og hollvina skákarinnar. Meðal þeirra sem gefa gripi á uppboðið eru Friðrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Guðfríður Lilja Grétars- dóttir, Ríkharður Sveinsson, Hrafn Jökulsson, Halldór Blöndal, Jón L. Árnason og Guðni Ágústsson. Uppboðinu stjórnar enginn annar en Jóhannes Kristjánsson eft- irherma og sérlegur vinur skákíþróttarinnar. Hægt verður að skoða uppboðsmunina hér á www.skak.is á næstu dögum, og þar er hægt að senda inn tilboð. Skákakademía Reykjavíkur hefur á sl. ári staðið fyrir skákkennslu í 30 grunnskólum og hafa á annað þúsund börn not- ið kennslunnar. Þá hefur Skákakademían staðið fyrir fjölda viðburða, safnað fé til góðra málefna og lagt mikinn metnað og kraft við að út- breiða skákíþróttina sem víðast og gera hana sýnilega. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 13.50 Leiðarljós(Guiding Light) e 14.30 Leiðarljós(Guiding Light) e 15.10 táknmálsfréttir 15.20 em stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 16.00 em í fótbolta (Pólland - Grikk- land) Bein útsending frá leik Pólverja og Grikkja í Varsjá. 18.00 Fréttir og veður 18.20 em stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 18.40 em í fótbolta (Rússland - Tékkland) Bein útsending frá leik Rússa og Tékka í Wroclaw. 20.40 em kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.10 Óskin Heimildamynd um Bubba Morthens og gerð nýjustu plötu hans sem heitir Þorpið. Myndina gerði Árni Sveinsson. 888 22.10 Lewis – Gamlar sorgir (1:4) (Lewis V: Old, Unhappy, Far-Off Things) Bresk saka- málamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Bókin hans elis (The Book of Eli) Í framtíðinni, eftir að mikil áföll hafa dunið á, ráfar einn maður um Bandaríkin með helga bók sem hefur að geyma leyndarmál sem gætu bjargað mannkyninu. Leikstjórar eru Albert og Allen Hughes og meðal leikenda eru Denzel Washington, Mila Kunis, Gary Oldman, Ray Stevenson, Jennifer Beals, Michael Gam- bon og Tom Waits. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (151:175)(Heimilis- læknar) 10:15 Sjálfstætt fólk (4:38) 10:55 the Glades (5:13) (Í djúpu feni) 11:45 Hollráð Hugos (1:2) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (1:10) 12:35 nágrannar (Neighbours) 13:00 Living Out Loud (Lifðu lífinu lifandi) 14:30 the Cleveland Show (5:21) (Cleveland-fjölskyldan) 14:55 tricky tV (23:23) (Brelluþáttur) 15:20 Sorry i’ve Got no Head (Afsak- ið mig, ég er hauslaus) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 16:20 Waybuloo 16:40 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 nágrannar (Neighbours) 17:55 the Simpsons (18:22) (Simp- son-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 american Dad (18:18) (Banda- rískur pabbi) 19:45 the Simpsons (12:22) (Simp- son-fjölskyldan) 20:10 Spurningabomban (4:6) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þess- um stórskemmtilega spurninga- þætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 20:55 So You think You Can Dance (1:16) (Dansstjörnuleitin) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur níunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. 22:10 Harold & Kumar escape From Guantanamo (Harold og Kum- ar: Flóttinn frá Guantanamo) Hressileg gamanmynd um þá miður gæfulegu félaga Harold og Kumar sem snúa aftur og eru í þetta sinn hundeltir af yfirvöld- um sem gruna þá félaga um að vera hryðjuverkamenn. 23:55 anna nicole Kvikmynd byggð á skrautlegri ævi fyrirsætunnar Önnu Nicole Smith sem lifði hratt og dó ung, sem kunnugt er. 01:25 Gifted Hands: the Ben Carson Story (Á brattann að sækja). Dramatísk hetjusaga Ben Car- son (Cuba Gooding Jr) sem reis upp úr sárri fátækt og varð einn af fremstu heilaskurðlæknum Bandaríkjanna. 02:55 Living Out Loud (Lifðu lífinu lifandi) Mögnuð og áhrifamikil mynd um Emily Marshall en lífi hennar er snúið á hvolf þegar hún greinist með brjóstakrabba- mein á miðjum aldri. 04:25 Spurningabomban (4:6) 05:10 the Simpsons (12:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Dr. phil e 08:45 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (8:10) e 12:25 pepsi maX tónlist 16:30 Britain’s next top model (13:14) e 17:20 Dr. phil 18:00 the Good Wife (19:22) e 18:50 america’s Funniest Home Videos (11:48) e 19:15 Will & Grace (23:25) e 19:40 Got to Dance (15:17) Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 20:30 minute to Win it Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Skvísurnar frá Kansas snúa aftur og reyna við verðlaunin. 21:15 the Biggest Loser (5:20) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22:45 Ha? (7:27) e Íslenskur skemmtiþáttur með spurn- ingaívafi. Tvíburarnir Gunnar Helgason og Ási Helgason eru gestir kvöldsins, ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. 23:35 prime Suspect (6:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Vændiskona liggur undir grun þegar kúnni hennar finnst látinn á hótelherbergi. 00:20 Franklin & Bash (9:10) e Skemmtilegur þáttur um lögfræðingana og glaumgosana Franklin og Bash. Þeir eru afar litríkar persónur sem reglulega þurfa að sletta úr klaufunum. Þegar þeir vinna glæstan sigur í stóru dómsmáli eru þeir ráðnir inn á virta lögfræðistofu sem setur villtu líferni þeirra ákveðnar skorður. Peter að- stoðar unnusta Janie og Jared snýr aftur í gaggó þegar kennari er sakaður um ósiðsamlegt samneyti með nemanda sínum. 01:10 Saturday night Live (22:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Mick Jagger sló í gegn vestan- hafs með frammistöðu sinni sem gestastjórnandi. 02:00 pepsi maX tónlist 07:00 nBa úrslitakeppnin (Boston - Miami # 6) 14:00 Formúla 1 - Æfingar 18:00 Formúla 1 - Æfingar 19:45 Borgunarbikarinn 2012 (ÍA - KR) 22:00 Bikarmörkin 2012 23:05 nBa úrslitakeppnin (Boston - Miami # 6) 01:00 nBa úrslitakeppnin (NBA 2011/2012 - Playoff Games) 19:25 the Doctors (131:175) 20:10 Friends (21:24) Þar sem aðeins fjórar vikur eru í brúðkaup Monicu og Chandlers ákveða þau að drífa í því að færa tilfinningar sínar í orð en komast að raun um að það er erfiðara en þau grunaði að skrifa hjúskaparheitin. 20:35 modern Family (21:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 masterchef uSa (3:20) 22:35 the Closer (5:21) 23:20 nCiS: Los angeles (23:24) 00:05 Rescue me (16:22) 00:50 Friends (21:24) 01:15 modern Family (21:24) 01:40 the Doctors (131:175) 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 08:10 Fedex. St. Jude Classic - pGa tour 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Fedex. St. Jude Classic - pGa tour 2012 (1:4) 15:00 LpGa Highlights (10:20) 16:20 inside the pGa tour (23:45) 16:45 Fedex. St. Jude Classic - pGa tour 2012 (1:4) 19:00 Fedex. St. Jude Classic - pGa tour 2012 (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 pGa tour - Highlights (21:45) 23:45 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21:00 motoring Stígur Keppnis og akstursfólk Íslands. 21:30 eldað með Holta Kristján Þór.Kjúklingur er vinsæll sumarfæða. ÍNN 08:00 picture this 10:00 a Walk in the Clouds 12:00 Lína Langsokkur 14:00 picture this 16:00 a Walk in the Clouds 18:00 Lína Langsokkur 20:00 Leap Year 22:00 Green Zone 00:00 the man With One Red Shoe 02:00 We Own the night 04:00 Green Zone 06:00 Scott pilgrim vs. the World Stöð 2 Bíó 18:15 Bolton - man. utd. 20:00 Destination Kiev 2012 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Chelsea - Wolves 23:15 Football Legends (Alfonso) 23:40 pL Classic matches Stöð 2 Sport 2 miley Cyrus Miley leikur aðal- hlutverkið á móti Demi Moore.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.