Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Síða 65
Afþreying 65Helgarblað 8.–10. júní 2012
Þingmenn og þáttastjórnendur
E
kkert er eins hégóm-
legt og þingmenn sem
sinna þáttastjórn-
un sem aukabúgrein
meðfram Alþingi. Það
hlýtur að þurfa stórkostlega
brotna sjálfsmynd að telja
eftirspurn almennings eftir
skoðunum sínum og heims-
sýn svo mikla að ræðustóll Al-
þingis sem og fjöldi tækifæra
til að vera viðmælandi blaða-
manna, að ónefndum öllum
þeim fundum sem þingmenn
hafa færi á að mæta á, ein-
faldlega ekki nóg til að svala
þorsta almennings.
Kannski er rödd í höfð-
inu á þeim sem hvíslar að
þeim að það sé bara virki-
lega góð hugmynd að dreifa
sem mestu af sér út um allt.
Það eina rétta í stöðunni sé
að koma sér upp eigin sjón-
varpsþætti – að sjálfsögðu
sem viðbót við bloggið og að-
sendar greinar. Sumir gefa
þeir út bók og liggja svo á
Facebook og láta sér líka við
allt milli himins og jarðar. Það
er nefnilega vandamál sem
allt of lítill gaumur er gefinn
að aðgengi hefðbundinna
valdastétta að umfjöllum er
skammarlega lítið.
Fyrir áhugamenn um
þingstörf og þáttastjórn-
un er aldrei annað í boði
en ÍNN. Fjölmiðill þar sem
greitt er fyrir að fá sjónvarps-
þátt. Þannig deila stjórn-
málastjörnurnar virðingar-
stiga með matreiðsluþáttum
Holtakjúklings og Fiskikóngs.
Oft er sagt að raunveruleika-
sjónvarp nærist á niður-
lægingu og eymd náungans.
Ætli svartar tungur vogi sér
að setja sams konar stimpil á
ÍNN og þingmannaþætti?
Laugardagur 9. júní
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.02 Sæfarar (51:52) (Octonauts)
08.25 Kioka (12:78) (Kioka)
08.31 Snillingarnir (50:54) (Little
Einsteins)
08.54 Skotta skrímsli (17:26) (Molly
Monster)
08.59 Spurt og sprellað (29:52)
(Buzz and Tell)
09.04 Teiknum dýrin (36:52) (Draw
with Oistein: Wild about Car-
toons)
09.10 Grettir (35:52) (Garfield)
09.23 Engilbert ræður (65:78)
(Angelo Rules)
09.32 Kafteinn Karl (15:26) (Comm-
ander Clark)
09.44 Nína Pataló (14:39) (Nina
Patalo)
09.51 Skoltur skipstjóri (12:26)
(Kaptein Sabeltann)
10.05 Hið mikla Bé (2:20) (The
Mighty B II)
10.27 Geimverurnar (31:52) (The
Gees)
10.30 Hanna Montana (Hannah
Montana III)
10.53 Geimurinn (3:7) (Rymden)
Stuttir sænskir fræðsluþættir.
10.55 Grillað (6:8) Matreiðslu-
mennirnir Völundur Snær Völ-
undarsson, Sigurður Gíslason og
Stefán Ingi Svansson töfra fram
girnilegar krásir. 888
11.25 Leiðarljós (Guiding Light) e
12.05 Leiðarljós (Guiding Light) e
12.45 Óskin Heimildamynd um
Bubba Morthens og gerð nýju-
stu plötu hans sem heitir Þorpið.
888 e
13.45 Baráttan um Bessastaði
888 e
15.15 Táknmálsfréttir
15.30 EM stofa Hitað upp fyrir leik á
EM í fótbolta.
16.00 EM í fótbolta (Holland - Dan-
mörk) Bein útsending frá leik
Hollendinga og Dana í Kharkiv.
18.00 Fréttir og veður
18.20 EM stofa
18.40 EM í fótbolta (Þýskaland -
Portúgal) Bein útsending frá leik
Þjóðverja og Portúgala í Lviv.
20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins
á EM í fótbolta.
21.10 Lottó
21.20 Ævintýri Merlíns (7:13) (The
Adventures of Merlin II) Breskur
myndaflokkur um æskuævintýri
galdrakarlsins fræga.
22.10 Í höggi við Huckabees (I
Heart Huckabees) Gamanmynd
um hjón sem bregða sér í spæj-
arahlutverk og hjálpa öðru fólki
að ráða lífsgátur sínar. Leikstjóri
er David O. Russell og meðal leik-
enda eru Jason Schwartzman,
Jude Law, Isabelle Huppert,
Dustin Hoffman, Lily Tomlin,
Mark Wahlberg og Naomi Watts.
Bandarísk bíómynd frá 2004.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
00.00 Sumarsólstöður (Solstice)
Ung stúlka kemst að skelfilegu
leyndarmáli um tvíburasystur
sína sem fyrirfór sér nokkrum
mánuðum áður. Leikstjóri er
Daniel Myrick og meðal leikenda
eru Elisabeth Harnois, Shawn
Ashmore, Hilarie Burton, Am-
anda Seyfried, Tyler Hoechlin
og Matt O’Leary. Bandarísk bíó-
mynd frá 2008. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Lalli
07:35 Stubbarnir
08:00 Algjör Sveppi
09:05 Waybuloo
09:25 Latibær
09:40 Lukku láki
10:05 Grallararnir
10:30 Hvellur keppnisbíll
10:40 Tasmanía (Taz-Mania)
11:05 Ofurhetjusérsveitin
11:30 Njósnaskólinn (M.I. High)
12:00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
12:20 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
12:40 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13:25 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13:45 Stóra þjóðin (2:4)
14:15 So You Think You Can Dance
(1:16) (Dansstjörnuleitin)
15:40 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn)
16:25 Íslenski listinn
16:50 Sjáðu
17:15 Pepsi mörkin
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Wipeout USA (8:18) (Buslu-
gangur í USA) Stórskemmti-
legur skemmtiþáttur og nú í
bandarísku útgáfunni þar sem
buslugangurinn er gjörsamlega
botnlaus og glíman við rauðu
boltana aldrei fyndnari.
20:20 Ramona and Beezus (Ramona
og Beezus). Skemmtileg
fjölskylumynd um grunnskóla-
stúlkuna og grallarann Ramonu
Quimby með ofurstjörnunni
Selenu Gomez í aðalhlutverki.
22:05 The Death and Life of Bobby Z
23:40 Julia Spennumynd með Tildu
Swinton í aðalhlutverki.
02:00 Observe and Report (Á
vakt og vakandi). Bráðfyndin
gamanmynd með Seth Rogen,
Anna Faris og Ray Liotta í aðal-
hlutverkum. Ronnie Barnhardt
er öryggisvörður í verslunarmið-
stöð sem tekur starf sitt mjög
alvarlega. Þegar flassari lætur
til skarar skríða leggur Ronnie
allt í sölurnar til að hand-
sama öfuguggann en þegar
ekkert gengur er gamalreyndur
lögreglumaður fenginn til að
afgreiða málið og það fellur ekki
í góðan jarðveg hjá Ronnie.
03:25 The Last House on the Left
(Síðasta húsið á vinstri hönd).
Spennutryllir um hina sautján
ára gömlu Mari sem er í fríi með
foreldrum sínum á afskekktum
stað inni í skógi. Mari ákveður
að hitta vinkonu sína sem er
að vinna í nálægu þorpi og þær
fara saman út á lífið. Þar hitta
þær stórhættulega glæpamenn
sem eru á flótta undan lög-
reglunni og sá fundur mun hafa
afar afdrifaríkar afleiðingar.
05:10 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn)
05:50 Fréttir
12:00 KF Nörd
12:40 Tvöfaldur skolli
13:10 Kraftasport
13:55 Formúla 1 - Æfingar
15:00 Borgunarbikarinn 2012 (ÍA - KR)
16:50 Formúla 1 2012 - Tímataka
18:30 Bikarmörkin 2012
19:30 Spænski boltinn (Real Madrid
- Barcelona)
21:15 Box: Hopkins - Dawson
23:10 Formúla 1 2012 - Tímataka
17:35 Nágrannar
17:55 Nágrannar
18:15 Nágrannar
18:35 Nágrannar
18:55 Nágrannar
19:15 Spurningabomban (4:6)
20:00 Twin Peaks (22:22)
20:50 The Good Guys (6:20)
21:35 Bones (18:23)
22:20 Rizzoli & Isles (10:10)
23:10 True Blood (7:12)
00:05 Arrested Development (14:22)
00:25 Arrested Development (15:22)
00:45 Arrested Development (16:22)
01:10 Arrested Development (17:22)
01:35 ET Weekend
02:20 Íslenski listinn
02:45 Sjáðu
03:10 Fréttir Stöðvar 2
04:00 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:00 Fedex. St. Jude Classic - PGA
Tour 2012 (2:4)
11:00 Golfing World
11:50 Fedex. St. Jude Classic - PGA
Tour 2012 (2:4)
14:50 Inside the PGA Tour (23:45)
15:15 Fedex. St. Jude Classic - PGA
Tour 2012 (2:4)
18:10 Golfing World
19:00 Fedex. St. Jude Classic - PGA
Tour 2012 (3:4)
22:00 LPGA Highlights (10:20)
23:20 Golfing World
00:10 ESPN America
SkjárGolf
17:00 Motoring
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Motoring
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Veiðisumarið
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
08:00 Fame
10:00 Pink Panther II
12:00 Azur og Asmar
14:00 Fame
16:00 Pink Panther II
18:00 Azur og Asmar
20:00 Scott Pilgrim vs. The World
22:00 Hero Wanted
00:00 Cutting Edge 3: Chasing The
Dream
02:00 1408
04:00 Hero Wanted
06:00 Robin Hood
Stöð 2 Bíó
17:00 Bestu ensku leikirnir
17:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
18:00 Chelsea - QPR
19:45 PL Classic Matches
20:15 Man. City - Blackburn
22:00 Goals of the season
22:55 Swansea - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil e
13:30 Dr. Phil e
14:15 Got to Dance (15:17) e
15:05 Eldhús sannleikans (5:10) e
15:25 The Firm (15:22) e
16:15 Franklin & Bash (9:10) e
17:05 The Biggest Loser (5:20) e
18:35 Necessary Roughness (9:12) e
19:25 Minute To Win It e
20:10 The Bachelor (2:12) Róm-
antískur raunveruleikaþáttur
þar sem piparsveinninn Brad
Womack snýr aftur sem The
Bachelor. Í vikunni fer pipar-
sveinninn á tvö stefnumót og
eitt stórt hópstefnumót. Eftir að
hafa ráðfært sig við ástfangna
parið úr Bachelorette þáttunum
lætur hann þrjár stúlkur fara.
21:40 Teen Wolf (1:12) Bandarísk
spennuþáttaröð um táninginn
Scott sem bitinn er af varúlfi
eitt örlagaríkt kvöld. Öll
skilningarvit hans þenjast út og
aukast í kjölfar bitsins. Hann er
örvinlaður allt þar til ný stúlka
byrjar í skólanum sem á afar
áhugaverða fjölskyldu.
22:30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny
(1:8) Breskur gamanþáttur þar
sem falin myndavél er notuð
til að koma fólki í opna skjöldu.
Gríngellan Olivia Lee bregður sér
í ýmis gervi og hrekkir fólk með
ótrúlegum uppátækjum. Hún
er sexí, óþekk og klúr og gengur
fram af fólki með undarlegri
hegðun. Útkoman er bráðfyndin
og skemmtileg.
22:55 Kill the Irishman Kvikmynd
byggð á sönnum atburðum
sem fjallar um írska þorparann
Danny Greene, sem vinnur fyrir
glæpamenn í Cleveland á átt-
unda áratugnum. Aðalhlutverk:
Val Kilmer, Christopher Walken
og Vincent D’Onofrio.
00:45 Summer in Genova e
02:20 Lost Girl (5:13) e
03:05 Pepsi MAX tónlist
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
BMW X5 3.0D E70
08/2007, ekinn 53 Þ.km, dísel, sjálf-
skiptur, leður, fjarstýrð aukamiðstöð,
bluetooth ofl. Verð 6.990.000. Raðnr
322002 - Jeppinn er í salnum!
OPEL VECTRA-C COMFORT
04/2003, ekinn 117 Þ.km, 5 gíra, tveir
gangar af álfelgum og dekkjum. Verð
890.000. Raðnr. 283948. Er á staðnum!
SUBARU FORESTER PLUS
07/2007, ekinn 20.379 km, sjálfskiptur,
álfelgur, kúla, bakkskynjarar, upp-
hækkaður, vindskeið, loftkæling ofl.
Verð 2.790.000. Raðnr. 103694 - Bíllinn
var að koma á staðinn!
TOYOTA HILUX DOUBLE CAB D/C
SR 35“ breyttur 02/2008, ekinn 38
Þ.km, dísel, sjálfskiptur, pallhús. Verð
5.390.000. Raðnr. 282006 - Fallegi
pallbíllinn er á staðnum!
M.BENZ ML320CDI
Árgerð 2007, ekinn 97 Þ.km, dísel,
sjálfskiptur. Verð 6.290.000. Raðnr.
310101 - Jeppinn er í salnum!
MMC PAJERO INSTYLE 3.2
DÍSEL 05/2008, ekinn 80 Þ.km, dísel,
sjálfskiptur, leður ofl. Verð 5.890.000.
Raðnr. 250261 - Jeppinn er á staðnum!
MMC 3000 GT VR4 TURBO
Árgerð 1991, ekinn 127 Þ.m, Hel-
breyttur bíll sem gaman er að rúnta á!
Verð 2.690.000. Raðnr. 284453 - Bíllinn
er í salnum!
TOYOTA YARIS TERRA
04/2006, ekinn aðeins 51 Þ.km, 5 gíra,
mjög fallegt eintak! Verð 1.390.000.
Raðnr. 284493 - Bíllinn er á staðnum!
SKODA OCTAVIA ELEGANCE
COMBI 1,8 TURBO. 04/2004, ekinn
131 Þ.km, 5 gíra, 17“ álfelgur. Verð
1.090.000. Raðnr. 322234 - Sá fagri er
á staðnum!
Tek að mér
Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á
þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir
og tek að mér ýmiss smærri verkefni.
Upplýsingar í síma 847-8704 eða á
manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Minkapels
til sölu, ný yfirfarinn
Upplýsingar í síma: 898-2993
Beinteinn.
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
SUZUKI GRAND VITARA 2,0
04/2003, ekinn 122 Þ.km, 5 gíra. Verð
990.000. Raðnr. 310184 - Jeppinn er á
staðnum!
BMW 525XI 4WD
08/2007, ekinn 31 Þ.km, sjálfskiptur,
leður ofl. ofl. Einn eigandi - Umboðs-
bíll Verð 5.980.000. Raðnr. 250263
- Bíllinn er í salnum!
TOYOTA COROLLA W/G SOL
05/2005, ekinn 100 Þ.km, sjálfskiptur.
Verð 1.450.000. Raðnr. 310178 - Bíllinn
er á staðnum!
Til leigu 3ja herbergja,
90fm efri hæð í litlu húsi 105 Rvk.
Geymsla á lofti, aðgangur að
þvottahúsi í kjallara og garður.
Gæludýr velkomin. Reyklaus.
Verð kr. 120.000- á mánuði án
rafmagns og hita.
Bakaábyrgð og meðmæli.
Upplýsingar sendist á
leiga105rvk@gmail.com
Atli Þór Fanndal
atli@dv.is
Pressupistill
Svartar Tungur
Óskabörn þjóðarinnar Ótrúleg
eftirspurn eftir þingmannaþáttum