Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 68
68 Fólk 8. júní Föstudagur Notaði n-orðið n Gwyneth Paltrow í vanda á Twitter Ó skarsverðlaunaleikkonan Gwyneth Paltrow kom sér í vandræði á samskiptasíð- unni Twitter á föstudaginn var. Gwyneth setti þá inn mynd á Twitter-síðu sína af tónleik- um rapparanna Jay-Z og Kanye West í París en Gwyneth er náin vinkona Beyoncé, eiginkonu Jay-Z, og er með henni á tónleikaferðalaginu. Und- ir myndina skrifaði leikkonan svo „Ni**as in paris for real“ og vísaði þar í lag þeirra félaga, Niggas in Paris. Lagið hefur verið gríðarlega vin- sælt undanfarna mánuði en ummæli Paltrow við myndina féllu í grýtt- an jarðveg. Margir létu leikkonuna heyra það fyrir að nota orðið á með- an aðrir sögðu þetta saklaust grín. Leikkonan setti svo inn annað tíst þar sem hún bað fólk um að róa sig og að hún væri augljóslega að vitna í titil lagsins. Gwyneth Paltrow Myndin sem hún setti á Twitter. S amtök dverga í Bandaríkjun- um, Little People of America, hafa sent framleiðendum myndarinnar Snow White and the Huntsman yfirlýs- ingu. Þar er á ferðinni endurgerð á hinni klassísku sögu um Mjallhvíti og dvergana sjö. Ástæðan fyrir yfirlýs- ingunni er sú að samtökin eru veru- lega ósátt við að ekki hafi verið ráðn- ir dvergvaxnir leikarar til að fara með hlutverk dverganna sjö. Talsmaður samtakanna segir að með því að ráða leikara í „fullri stærð“ og minnka þá svo með hjálp tölvutækni sé verið að ganga á möguleika dvergvaxinna leikara í Hollywood. Þá vill hann meina að dvergvaxið fólk sé betur til þess fall- ið að túlka slíkar persónur. Snow White and the Huntsman er ein af stórmyndum sumarsins frá Hollywood en hún skartar Krist- en Stewart úr Twilight-myndunum í aðalhlutverki. Framleiðendur myndarinnar hafa ekki svarað yfir- lýsingu samtakanna. Snow White and the Huntsman Samtökin eru ósátt við að ekki hafi verið ráðnir dvergar til að leika í myndinni. n Samtök mótmæla leikaravali í Snow White Í klandri Paltrow notaði n-orðið á Twitter. Ósáttir dvergar sheryl Crow með heilaæxli n Söngkonan áður barist við brjóstakrabbamein S heryl Crow hefur verið greind með æxli í heila. Frá þessu sagði söngkonan í nýlegu viðtali. „Ég hafði áhyggjur af minninu því ég var farin að gleyma textum svo ég fór til læknis. Þar kom í ljós að ég er með æxli. Það er góðkynja svo ég hef engar áhyggj- ur af því,“ segir söngkon- an sem er fimmtug móð- ir tveggja ungra drengja. Crow sigraði í baráttu við brjóstakrabba- mein árið 2006. „Ég þroskaðist mikið af þeirri reynslu. Í dag veit ég betur hver ég er. Ég þarf ekki að vera fullkomin í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Ég er orðin afslappaðri.“ Mamma Söngkonan hefur ættleitt tvo drengi. Basl Crow jafnaði sig nýlega eftir erfiða baráttu við brjóstakrabbamein en er nú komin með heilaæxli sem er að vísu góðkynja. Moonrise Kingdom Morgunblaðið Fréttablaðið SMÁrabÍÓ HÁSKÓlabÍÓ 5%nÁnar Á Miði.iSgleraugu Seld Sér 5% borgarbÍÓ nÁnar Á Miði.iS ProMetHeuS Kl. 5.50 - 8 - 10.15 16 Snow wHite and tHe... Kl. 8 - 10.15 12 Mib 3 3d Kl. 6 10 Slay MaSterS Kl. 6 ProMetHeuS 3d Kl. 6 - 9 16 MoonriSe KingdoM Kl. 5.50 - 8 - 10.10 l Snow wHite and tHe HuntSMan Kl. 9 12 Mib 3 3d Kl. 9 10 griMMd:Sögur aF einelti Kl. 5.45 10 MBL ProMetHeuS 3d Kl. 5.20 - 8 - 10.40 16 ProMetHeuS 3d lÚXuS Kl. 5.20 - 8 - 10.40 16 ProMetHeuS 2d Kl. 5.20 - 10.40 16 Snow wHite and tHe HuntSMan Kl. 8 - 10.40 12 Mib 3 3d Kl. 5.30 - 8 - 10.30 10 Mib 3 2d Kl. 5.30 10 loraX – ÍSlenSKt tal 2d Kl. 3.30 l loraX – ÍSlenSKt tal 3d Kl. 3.30 l leitin að uPPruna oKKar gæti leitt til endaloKanna „Scott ... tekSt að Skapa rafmagnaða Stemningu í prometheuS“ -V.J.V., SVartHoFdi.iS - roger ebert PROMETHEUS 3D 4, 7, 10(P) SNOW WHITE 4, 7, 10 MEN IN BLACK 3 3D 5, 8 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHHH V.J.V. - Svarthöfði.is HHHH - Roger Ebert Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERSÝNING KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 12 12 10 12 12 12 L L 10 AKUREYRI 16 16 16 16 16 YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety FRÁ HÖFUNDI NOTEBOOK MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ SELFOSS LOL KL. 8 2D THE AVENGERS KL. 5:10 3D THE LUCKY ONE KL. 8 2D RAVEN KL. 10 2D UNDRALANDIBBA ÍSL TAL KL. 6 2D SAFE KL. 10 2D SPRENGHLÆGILEG MYND. Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety PROMETHEUS KL. 5:30 - 8 - 10:30 3D PROMETHEUS KL. 10 2D THE DICTATOR KL. 6 - 8 2D SNOW WHITE KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D THE AVENGERS KL. 5:20 3D THE RAVEN KL. 8 - 10:20 2D „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety - Roger EbertAvengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety L KEFLAVÍK 16 16 12 10 PROMETHEUS KL. 8 - 10:40 3D LOL KL. 8 2D MEN IN BLACK 3 KL. 5:40 3D SAFE KL. 10 2D UNDRALAND IBBA M/ÍSL TALI KL. 6 2D LOL KL. 8 - 10 2D SAFE KL. 8 - 10 2D 16 16 V I P 12 12 12 L 10 ÁLFABAKKA SNOW WHITE KL. 3:20 - 5:20 - 8 - 10:40 2D SNOW WHITE VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D THE RAVEN KL. 8 - 10:20 2D THE DICTATOR KL. 3:40 - 6 - 8 - 10:40 2D SAFE KL. 10:40 2D THE AVENGERS KL. 5:40 - 8 2D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 4 - 6 2D KRINGLUNNI 12 12 12 10 LOL KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE LUCKY ONE KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK SHADOWS KL. 5:40 - 8 2D THE AVENGERS KL. 10:10 3D FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.