Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 69
Fólk 69Föstudagur 8. júní
Dóttir Bruce
í vanDa
S
cout Willis, dóttir Bruce Will-
is og Demi Moore, virðist vera
í hálfgerðri tilvistarkreppu
þessa dagana. Lögreglan í
New York þurfti í vikunni að
hafa afskipti af henni þar sem hún
var að drekka bjór á Union Square,
en Scout er aðeins tvítug og því undir
lögaldri í Bandaríkjunum. Hún fram-
vísaði fölsuðum skilríkjum en lög-
reglan féll ekki fyrir því. Scout viður-
kenndi skömmu síðar að hún væri
ekki stúlkan á skilríkjunum og hún
hefði fengið þau hjá vinkonu sinni.
Hún var í kjölfarið færð
í fangageymslur þar sem
hún var látin dúsa yfir
nótt. Hún á yfir höfði sér
tvær aðrar ákærur fyrir
minniháttar brot og þarf
að mæta fyrir rétt þann
31. júlí næstkomandi.
n Framvísaði röngum skilríkjum
Undir lögaldri
Scout Willis var tekin
við drykkju á Union
Square í New York.
tekin fyrir
ölvunarakstur
n Vill láta reka lögreglumanninn sem handtók hana
L
eikkonan Amanda Bynes
var í vikunni kærð fyrir að
aka undir áhrifum áfengis
eða fíkniefna. Leikkonan var
ósátt við kæruna og hefur nú
sent inn kvörtun til Hvíta hússins.
„Ég drekk ekki,“ skrifaði leikkon-
an, sem er 26 ára, á Twitter-síðu
Baracks Obama og bætti við: „Vin-
samlega rektu lögguna sem hand-
tók mig.“ Samkvæmt vitnisburði
hafði Amanda „svínað á“ lögreglu-
bíl á BMW-bifreið sinni og síðan
neitað að blása í áfengismæli. Ef
hún verður sakfelld mun hún að
öllum líkindum verða dæmd í 48
klukkustunda dvöl í fangelsi og fá
þriggja ára skilorðsbundinn dóm
auk þess að verða skikkuð á níu
mánaða áfengismeðferð. Hún gæti
einnig misst ökuleyfið í heilt ár.
Í vandræðum Leikkonan
gæti farið í fangelsi þar sem hún
neitaði að blása í áfengismæli.
Hraunaði yfir gest
R
apparinn Kanye West stopp-
aði í miðju lagi á tónleik-
um sínum í París fyrir viku
til þess að láta tónleikagest
heyra það. Kanye var byrj-
aður að flytja lagið Flashing Lights
þegar hann kallaði í hljóðnem-
ann og sagði hljóðmanninum að
stöðva flutninginn en tónleikarn-
ir voru hluti af tónleikaröðinni The
Throne. Einn tónleikagestanna var
með leysipenna og beindi honum að
rapparanum.
„Stopp, stopp. Sjáið gaurinn
hérna með græna leysinn,“ sagði
Kanye og benti á sprelligosann.
„Ekki eyðileggja tónleikana fyrir öll-
um öðrum. Þér verður „fokkað upp“
og hent út þannig að slakaðu bara á.“
Tónleikagestir bauluðu á manninn
sem sá að sér og lagði leysipennan-
um það sem eftir lifði kvölds.
n Kanye West á tónleikum í París
Kanye West Lætur menn heyra það.
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
Tökum að okkur veislur
og mannfagnaði
Hljómsveitin
Sín spilar í kvöld
Snyrtilegur klæðnaður áskilinn
n Réttur dagsins alla virka daga
n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt
n Hópamatseðlar
2 fyrir 1
af bjór með
boltanum
Bol
tinn
í be
inni
Gleðilegt sumar!
Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is
Tökum að okkur alla
almenna garðaþjónusTu
upplýsingar hjá hlyni í síma 777 9543
láTTu okkur sjá
um vorverkin í
garðinum þínum
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
30
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox