Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Qupperneq 72
Enginn vindur í Íslandi lengur? Linda elskar gúmmístígvélin n Athafnakonunni og alheimsfeg- urðardrottningunni fyrrverandi Lindu Pétursdóttur er margt til lista lagt. Greindi hún frá því á Twitter á fimmtudag að hún hefði nú komið sér upp sínum fyrsta grænmetis- garði. Kvaðst hún hafa plantað gullfallegum og litríkum sumar- blómum í þokka- bót og sýndi þar á sér algjörlega nýja hlið. „Ég elska garðyrkju og garðstörf, en sérstaklega að fá að klæðast gúmmístígvél- unum!“ Tapa alltaf n Hvað eiga blaðamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson og útvarps- mennirnir Þorkell Máni Pétursson og Þossi sameiginlegt? Allavega eitt: þeir geta ekki unnið börnin sín í tölvuleikjum. Henry Birgir kvartar yfir því á Twitter að 9 ára sonurinn leggi hann alltaf í Fifa 12 tölvuleiknum. Þossi segir að þetta sé merki um að elli kerl- ing sé að ná blaðamanninum og hann hafi löngu gefist upp á þessari baráttu. Máni stingur upp á því að þeir stofni félag og haldi sitt eigið mót: „Pabbar sem vilja ekki spila við börn- in sín.“ S iggi stormur er fluttur til Spán- ar. „Ég hef haft annan fótinn á Spáni í mörg, mörg ár en svo fékk ég verkefni hjá Plúsferð- um nýlega og ég mun starfa sem fararstjóri á Torrevieja-svæðinu fyrir þeirra viðskiptavini. Maður getur nú ekki hafnað tilboði um að vera sólar- megin í lífinu,“ segir Siggi hlæjandi í samtali við DV. Börnin þeirra eru öll komin yfir tvítugt og Siggi segir að þau séu að hjálpa þeim þarna úti og skiptist á að koma út og vera heima að passa húsið og hundinn. Siggi er alls ekki hættur í veðr- inu þó hann sé fluttur til Spánar. „Ég get unnið veðurspána hvar sem er, ég get unnið þær bæði innandyra og ut- andyra hér úti. Ég geri spár á hverjum morgni og tímamunurinn er mér í hag, ég er alltaf búinn að öllu þegar dagur- inn er rétt að byrja á Íslandi. Við hjón- in verðum líka áfram að ritstýra blöð- unum Hafnarfjörður og Vesturland. Heimurinn minnkaði svo mikið þegar tölvurnar urðu svona tæknilegar.“ Siggi segist ekki vita alveg hvenær þau komi heim aftur. „Það verður bara að ráðast hvernig það verður, við munum náttúrulega koma heim og kíkja hvernig allt er að ganga hjá drengjunum okkar, hvort hundurinn sé að fá að borða og svoleiðis. Ég get ekki neitað því að þessi sól og hiti hérna úti er alveg æðislegur og hefur alveg einstaklega góð áhrif á heilabúið,“ segir Siggi að lokum. Stormurinn farinn af landinu n Mun samt fylgjast vel með veðrinu áfram Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80HELGARBLAÐ 8.–10. júní 2012 65. tbl. 102. árg. leiðb. verð 659 kr. í sól og sælu Siggi stormur fylgist nú með íslenska veðrinu frá Spáni. Hefur það gott þar. LÁTTU VAÐA Á MILLJÓNIRNAR! Sjöfaldur Lottópottur stefnir í 70 milljónir. Leyfðu þér smá Lottó! 09/06 20 12 | WW W.LOTTO .IS F ÍT O N / S ÍA Skráðu þig sem aðdáanda Lottó á facebook.com/lotto.is Eins og vuvuzela n Lúðraþytur útgerðarmanna við Reykjavíkurhöfn á fimmtudag fór ekki fram hjá nokkrum manni sem leið átti um nágrennið þann daginn. Misjöfn var sýn manna á þennan gjörning. Grínistinn Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands í fyrra, sagði á Twitter að augljóst væri að útgerðarmenn fylgdust vel með fótbolta. „Þeyta vuvuzela eins og enginn sé morgundagur- inn vegna stórmóts í fótbolta.“ EM í knattspyrnu hefst í dag, föstudag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.