Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 22.–24. júní 2012 Helgarblað Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 22. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Ólafs þversögnin Vinsælast í sjónvarpinu Hjá aldurshópnum 12–80 ára, 11.–17. júní Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. EM í fótbolta (Holland-Þýskaland) Miðvikudagur 28,9 2. EM í fótbolta (Spánn-Írland) Fimmtudagur 26,4 3. EM í fótbolta (Pólland-Rússland) Þriðjudagur 26,1 4. EM í fótbolta (Úkraína-Svíþjóð) Mánudagur 25,7 5. EM í fótbolta (Svíþjóð-England) Föstudagur 25,4 6. EM í fótbolta (Danmörk-Þýskaland) Sunnudagur 24,0 7. Landinn Sunnudagur 23,2 8. EM í fótbolta (Tékkland-Pólland) Laugardagur 23,0 9. Tíufréttir Vikan 21,7 10. Aðþrengdar eiginkonur Fimmtudagur 20,9 11. Fréttir Vikan 12,0 12. Lottó Laugardagur 10,9 13. Masterchef USA Fimmtudagur 10,8 14. Rizzoli & Isles Sunnudagur 10,6 15. Ísland í dag Vikan 10,1 HeimilD: CapaCent Gallup Stormað til Stranda! Skákhátíð á Strönd- um 2012 verður haldin nú um helgina og er efnt til fjöltefl- is á Hólmavík og skákmóta í Djúpa- vík, Trékyllisvík og Norðurfirði. Von er á stórmeisturunum Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni og Þresti Þór- hallssyni, auk skákáhugamanna víða að. Þá munu mörg af efnilegustu skákbörnum landsins taka þátt í hátíðinni, sem er öllum opin. Fjöldi viðurkenninga og verðlauna eru í boði, m.a. munir eftir tvo af kunnustu handverksmönnum Strandasýslu, flugfarseðlar, sérsmíðaðir silfur- hringir, silki frá Samarkand, bækur og peningaverðlaun. Hátíðin hefst með fjöltefli á Hólmavík klukkan 16 á föstudaginn, þegar Róbert Lagerman, heiðursgestur hátíðarinnar, teflir fjöltefli. Ró- bert sem verður fimmtugur nú í sumar er sá skákmeistari sem tekið hef- ur þátt í flestum skákviðburðum á Ströndum sl. ár. Á föstudagskvöld klukkan 20 verður tvískákarmót í Hótel Djúpavík og á laugardag klukk- an 13 hefst Afmælismót Róberts Lagerman í samkomuhúsinu í Tré- kyllisvík. Heildarverðlaun á mótinu verða rúmlega 100 þúsund krónur, en að auki gefa fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar verðlaun. Á sunnu- dag kl. 13 verður svo hraðskákmót í Kaffi Norðurfirði, sem markar lok Skákhátíðar á Ströndum 2012. Til mikils er að vinna á hátíðinni. Sigurvegarar í Trékyllisvík og Norð- urfirði fá muni eftir Guðjón Kristinsson frá Dröngum og Valgeir Bene- diktsson í Árnesi. Þá mun sigurvegarinn á Afmælismóti Róberts fá sérsmíðaðan silfurhring, smíðaðan af Úlfari Daníelssyni silfursmið. Á hringinn er greypt með rúnaletri kjörorð skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda. Útlit er fyrir góða þátttöku á hátíðinni, sem hefur unnið sér sess sem einhver skemmtilegasti skákviðburður ársins. Ýmsir kunnir skákáhuga- menn hafa boðað komu sína, og má nefna Halldór Blöndal, fv. forseta Alþingis, Magnús Matthíasson, formann Vinafélagsins, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur, fv. Íslandsmeistara kvenna, og Gunnar Björnsson, forseta Skáksambandsins. Þá munu heimamenn að vanda taka virkan þátt í skákhátíðinni. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 14.30 leiðarljós (Guiding Light) (e) 15.10 leiðarljós (Guiding Light) (e) 15.55 Fjölskyldusaga af landsmóti Mynd um upplifun einnar fjölskyldu á Landsmóti hestamanna. Dagskrárgerð: Dúi Landmark. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 16.55 leó (33:52) (Leon) 17.00 Snillingarnir (48:54) (Little Einsteins) 17.25 Galdrakrakkar (55:59) (Wiz- ard of Waverly Place). Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals- Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 17.50 táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.25 em stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 18.45 em í fótbolta (Þýskaland- Grikkland, átta liða úrslit) Bein útsending frá leik Þjóðverja og Grikkja í átta liða úrslitum. 20.40 em kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.15 Justin Bieber á tónleikum Bandaríska barnastjarnan Justin Bieber á tónleikum í Osló. 22.20 Barnaby ræður gátuna – Frændi töframannsins 7,9 (Midsomer Murders: The Magician’s Nephew) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.00 Hvískur 5,8 (Whisper) Mannræningi sem heldur átta ára dreng í gíslingu í kofa á afskekktum stað lendir í ein- kennilegri lífsreynslu. Leikstjóri er Stewart Hendler og meðal leikenda eru Jennifer Shirley, Blake Woodruff og Michael Rooker. Bandarísk bíómynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Waybuloo 08:05 Barnatími Stöðvar 2 (Scooby Doo og félagar) 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (157:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Sjálfstætt fólk (6:38) 10:55 the Glades (7:13) (Í djúpu feni) 11:45 Cougar town (1:22) (Allt er fertugum fært) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (3:10) 12:35 nágrannar (Neighbours) 13:00 Coraline 14:40 the Cleveland Show (7:21) (Cleveland-fjölskyldan) 15:05 tricky tV (2:23) (Brelluþáttur) 15:25 Sorry i’ve Got no Head (Afsak- ið mig, ég er höfuðlaus) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 16:20 Waybuloo 16:40 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 nágrannar (Neighbours) 17:55 the Simpsons (20:22) (Simp- son-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 american Dad (2:19) (Banda- rískur pabbi) 19:40 the Simpsons (14:22) (Simp- son-fjölskyldan) 20:05 Spurningabomban (6:6) 21:00 So You think You Can Dance (3:15) (Dansstjörnuleitin) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur níunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. 22:25 that thing You Do! (Hljóm- sveitin) Tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, Tom Hanks, leikstýrir og fer með stórt hlutverk í þessari gamansömu mynd um hljómsveitarbrölt á gullöld rokksins. Strákana óraði ekki fyrir hvað stofnun hljómsveitar gæti þýtt fyrir þá en þegar Play- Tone Records bauð þeim samn- ing og lagið That Thing You Do sló í gegn varð ekki aftur snúið. Ævintýrið var hafið og enginn vissi hvar þetta myndi enda. 00:10 Fab Five: the texas Cheer- leading Scandal (Stóra klapp- stýrumálið) 01:40 Sicko 8,1 (Sjúkt) Mögnuð heim- ildarmynd frá Michael Moore sem gerir úttekt á bandarísku heilbrigðiskerfi og kemst að sláandi niðurstöðu, það er meingallað. Það finnst honum skjóta skökku við þar sem bandaríska heilbrigðiskerfið er mun arðbærara en nokkurt ann- að land. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna og vakti mikla athygli þegar hún kom út. 03:40 Cougar town (1:22) (Allt er fertugum fært) 04:05 Spurningabomban (6:6) 04:50 the Simpsons (14:22) (Simp- son-fjölskyldan) 05:15 american Dad (2:19) (Banda- rískur pabbi) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Dr. phil (e) 08:45 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (10:10) (e) 12:25 pepsi maX tónlist 16:30 Hæfileikakeppni Íslands (1:6) (e) 17:20 Dr. phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 18:00 the Good Wife (21:22) (e) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Alicia grípur til varna fyrir dómara sem ákærður hefur verið fyrir brot í starfi 18:50 america’s Funniest Home Videos (12:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Will & Grace (8:27) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:40 Got to Dance 7,7 (17:17) Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 20:30 minute to Win it Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Feðgar keppa við mæðgur upp á milljón. 21:15 the Biggest loser (7:20) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22:45 Ha? (11:27) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaí- vafi. Í kvöld taka Jói G. og Sóli á móti hinum geðþekku leikurum og snillingum Þóru Sigurðar- dóttur, Björgvin Franz Gíslasyni og Gunnari Hanssyni. 23:35 prime Suspect (8:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Lík finnast á hótelherbergi og við rannsókn málsins kemur í ljós að dóttir fórnarlambanna gæti e.t.v. borið kennsl á morðingjann. 00:20 the River (1:8) (e) 01:10 Jimmy Kimmel (e) 01:55 Jimmy Kimmel (e) 02:40 pepsi maX tónlist 08:00 Formúla 1 - Æfingar 12:00 Formúla 1 - Æfingar 17:30 Sumarmótin 2012 . 18:20 Kraftasport 2012 (Sterkasti maður Íslands) 18:50 pepsi mörkin 20:00 Úrslitakeppni nBa (Miami - Oklahoma) 21:50 uFC live event (UFC 115) 19:25 the Doctors (142:175) 20:05 Friends (23:24) 20:30 modern Family (23:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 masterchef uSa (5:20) 22:30 the Closer (7:21) 23:15 Fringe (1:22) 00:00 Rescue me (18:22) 00:45 Friends (23:24) 01:10 modern Family (23:24) 01:35 the Doctors (142:175) 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 08:10 travelers Championship - pGa tour 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 travelers Championship - pGa tour 2012 (1:4) 15:00 lpGa Highlights (11:20) Vikulegur þáttur með öllu því besta í kvennagolfinu. Sýnt er frá nýjustu mótunum og birt viðtöl við þær bestu. 16:20 inside the pGa tour (25:45) 16:45 travelers Championship - pGa tour 2012 (1:4) 19:00 travelers Championship - pGa tour 2012 (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 pGa tour - Highlights (22:45) 23:45 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21:00 motoring Rallrykið sést lands- horna á milli. 21:30 eldað með Holta Kristján Þór og fljótlegir kjúklingaréttir á grillið. Dagskrá Ínn er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. ÍNN 08:00 Daddy’s little Girls 10:00 Rat pack 12:00 Babe 14:00 Daddy’s little Girls 16:00 Rat pack 18:00 Babe 20:00 the Russell Girl 22:05 the Soloist Sannsöguleg og hrífandi mynd með þeim Jamie Foxx og Robert Downey Jr. í aðalhlutverkum um blaðamann sem tekur upp á sína arma hámenntaðan tónlistarmann sem býr á götunni og spilar til að eiga fyrir salti í grautinn. 00:00 prelude to a Kiss 02:00 Goya’s Ghosts 04:00 the Soloist 06:00 Dude, Where’s my Car? Stöð 2 Bíó 18:15 man. utd. - Chelsea 20:00 1001 Goals 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 arsenal - man. City 23:15 Football legends (Pep Guardiola) 23:40 pl Classic matches (Liverpool - Man Utd, 99/00) Stöð 2 Sport 2 Sex and the City: Óritskoðað S töð 2 hóf nýlega sýn- ingar á stelpuþætti til að fylla upp í skort á slíkum þáttum á stöð- inni. Fyrir voru aðeins þættirnir Gossip Girl, 2 Broke Girls og The New Girl. Nýi þátturinn heitir bara Girls, til einföldunar. Girls á að vera raunsæ út- gáfa af rómantísku gaman- þáttaröðinni Sex and the City. Þættirnir segja frá fjór- um ungum stúlkum í New York sem eru ekki fullkomnar í vextinum, drekka ekki bara Cosmopolitan á dýrustu bör- um bæjarins og kaupa sér ekki skó á hundruð þúsunda króna, án þess að vera með tekjur sem standa undir því. Á níunda áratugnum, þegar Sex and the City varð til, þurfti minna til að stuða. Áratuginn áður voru Dallas og Húsið á sléttunni vinsælustu þættirn- ir, þannig að jafnvel bara tal um kynlíf og ein lauslát aðal- persóna voru nóg til að ögra. Nú þarf meira. Í Girls er ein þeirra strax komin með kynsjúkdóm, sem hún hélt að væri frá fyrrver- andi kærasta, sem reyndist síð- an hafa verið samkynhneigður og hafa hrifist af henni vegna þess að hún var „myndarleg“, og nýi, „casual“, ruddakyn- lífskærasti hennar virðist vera að blekkja hana. Önnur réð ekki við sig í síðasta þætti og missti sig út í sjálfsfróun á al- menningssalerni eftir að hafa orðið fyrir ruddatali. Og þetta er rétt að byrja. Stundum rembast lista- menn svo mikið við að búa til raunveruleika að þeir búa til saurlistaverk. Hin raunveru- legu beðmál í borginni eru hins vegar ennþá bara fersk, óhefluð og á köflum pínleg tragikómík. Jón Trausti Reynisson jontrausti@dv.is Pressupistill Girls á stöð 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.