Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 22.–24. júní 2012 Nýir leikarar í Pretty Little Liars n Ein fjölskylda verður meira áberandi en aðrar í næstu þáttum Þ riðja serían af ung- lingadramaþáttunum Pretty Little Liars var tekin til sýninga vest- anhafs í byrjun júní og strax er farið að draga til tíð- inda, enda hafa vinkonurnar í Rosewood ekki getað um frjálst höfuð strokið frá því Alison var myrt. Nú hefur það lekið út að ein fjölskyldan í þáttunum verði meira áberandi en aðr- ar í næstu þáttum. Þá kemur inn nýr aukaleikari um miðja seríuna og má búast við hon- um til leiks í ágúst. Um er að ræða Robbie Amell sem mun leika bróður Noels Kahn. En stúlkurnar hafa lengi haft horn í síðu Noels og telja hann ekki allan þar sem hann er séður. Það var Lucy Hale, sem leikur Ariu í þáttunum, sem tilkynnti um nýja aukaleikarann á Twitter-síðunni sinni á dögun- um. Amell hefur meðal annars leikið í þáttunum Hefnd, eða Revenge, sem sýndir hafa verið á RÚV. Það verður spennandi að sjá hvernig hann mun krydda þættina og hvort það komi frekar í ljós hvað Noel hefur að fela. Laugardagur 23. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Lítil prinsessa (9:35) (Little Princess) 08.13 Háværa ljónið Urri (1:52) (Raa Raa The Noise Lion) 08.25 Kioka (14:78) (Kioka) 08.31 Snillingarnir (52:54) (Little Einsteins) 08.54 Skotta skrímsli (19:26) (Molly Monster) 08.59 Spurt og sprellað (31:52) (Buzz and Tell) 09.04 Teiknum dýrin (38:52) (Draw with Oistein: Wild about Car- toons) 09.10 Grettir (37:52) (Garfield) 09.23 Engilbert ræður (67:78) (Angelo Rules) 09.32 Kafteinn Karl (17:26) (Comm- ander Clark) 09.44 Nína Pataló (16:39) (Nina Patalo) 09.51 Skoltur skipstjóri (14:26) (Kaptein Sabeltann) 10.05 Hið mikla Bé (4:20) (The Mighty B II) 10.27 Geimverurnar (32:52) (The Gees) 10.30 Justin Bieber á tónleikum (e) 11.45 Geimurinn (4:7) (Rymden) 11.50 Grillað (8:8) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 12.20 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 13.00 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 13.45 K2: Neyðarkall af hæsta tindi (K2: A Cry from the Top of the World) (e) 14.35 Hreinn umfram allt (The Importance of Being Earnest)(e) 16.10 Horfnir heimar – Þéttbýli (1:6) (Ancient Worlds) Heimilda- myndaflokkur frá BBC um rætur siðmenningarinnar á tímabilinu þegar fyrstu borgirnar urðu til í Mesópótamíu og til falls Rómaveldis. (e) 17.05 Ástin grípur unglinginn (41:61) (The Secret Life of the American Teenager) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.25 EM stofa 18.45 EM í fótbolta (Spánn-Frakk- land, átta liða úrslit) 20.40 EM kvöld 21.15 Lottó 21.20 Ævintýri Merlíns (9:13) (The Adventures of Merlin II) 22.10 Hamilton njósnari 6,3 (Agent Hamilton: I nationens interesse) Sænsk sakamálamynd byggð á sögu eftir Jan Guillou um aðalsmanninn og njósnarann Hamilton. Leikstjóri er Kathrine Windfeld og meðal leikenda eru Mikael Persbrandt, Seba Mubarak og Pernilla August. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 Með á nótunum (In the Loop) Bandaríkjaforseta og forsætis- ráðherra Bretlands langar í stríð en ekki eru allir sammála þeim um að það sé ráðlegt. Leikstjóri er Armando Iannucci og meðal leikenda eru Tom Hollander, Peter Capaldi og James Gand- olfini. Bresk gamanmynd frá 2009. (e) 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Stubbarnir 08:00 Brunabílarnir 08:25 Algjör Sveppi 09:45 Hvellur keppnisbíll 09:55 Fjörugi teiknimyndatíminn (Mexican Cat Dance/Daffy’s Inn Tro) 10:20 Ofurhetjusérsveitin 11:15 Glee (10:22) (Söngvagleði) 12:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 12:20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 12:40 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:40 Stóra þjóðin (4:4) 14:10 So You Think You Can Dance (3:15) (Dansstjörnuleitin) 15:35 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 16:20 Íslenski listinn 16:45 Sjáðu 17:15 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Wipeout USA (10:18) (Buslu- gangur í USA) 20:20 Smother (Krefjandi konur) Gamanmynd með Liv Tyler og Diane Keaton um mann sem upplifir mikla pressu frá eiginkonu sinni og móður um að stofna fjölskyldu. 21:50 Right at Your Door (VIð dauð- ans dyr) Spennutryllir sem lýsir afleiðingunum þegar eiturefna- sprengja springur í Los Angeles. Fólki er ráðlagt að loka öllum gluggum og dyrum og halda sig innandyra, hvað verður um þá sem úti voru þegar skipunin var gefin út. 23:25 Speed 7,2 (Leifturhraði) Spennumynd með Keanu Reeves um lögreglumann sem þarf að stöðva strætisvagn sem brunar um götur stórborgar á miklum hraða fyrir tilstilli brjálaðs glæpamanns. Með önnur aðalhlutverk fara Sandra Bullock og Dennis Hopper. 01:20 Ripley Under Ground (Ripley á huldu) Dramatísk mynd um svik og undirferli og fjallar um Tom Ripley, ungan mann sem býr í London og sem fréttir af dauða vinar síns frá Ameríku. Sá var upprennandi listamaður og þótti eiga framtíðina fyrir sér sem slíkur. Tom ákveður að taka upp nafn hans og uppskera milljónir í leiðinni. 03:00 The International (Alþjóð- legar njósnir) 04:55 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 05:35 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:10 Dr. Phil (e) 12:50 Dr. Phil (e) 13:35 Got to Dance (17:17) (e) 14:25 Eldhús sannleikans (7:10) (e) 14:45 The Firm (17:22) (e) 15:35 Everything She Ever Wanted (1:2) (e) 17:05 The Biggest Loser (7:20) (e) 18:35 Necessary Roughness (11:12) (e) 19:25 Minute To Win It (e) 20:10 The Bachelor (4:12) Róm- antískur raunveruleikaþáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Fjórtán stúlkur eru eftir. Piparsveinninn fer á hópstefnumót, sem felur meðal annars í sér viðtal í frægum útvarpsþætti. Ein stúlka er svo heppin að fara í lautarferð með piparsveininum en þrjár stúlkur verða sendar heim 21:40 Teen Wolf 7,0 (3:12) Bandarísk spennuþáttaröð um táninginn Scott sem bitinn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. Scott grunar að hann hafi í líki varúlfs ráðist á mann. Hann fer því til rannsóknar á vettvang glæpsins. 22:30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (3:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin myndavél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. Gríngellan Olivia Lee bregður sér í ýmis gervi og hrekkir fólk með ótrúlegum uppátækjum. Hún er sexí, óþekk og klúr og gengur fram af fólki með undarlegri hegðun. Útkoman er bráðfyndin og skemmtileg. 22:55 See No Evil, Hear No Evil (e) Klassísk gamanmynd frá árinu 1989 með Richard Pryor og Gene Wilder í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um þá Wally Karew sem er blindur og Dave Lyons sem er heyrnarlaus og ævintýri þeirra í borginni sem aldrei sefur. 00:40 Jimmy Kimmel (e) Húmorist- inn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþáttakóngurinn vestan- hafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppá- komum. 01:25 Jimmy Kimmel (e) 02:10 Lost Girl (7:13) (e) Ævin- týralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. Eftir blóðugan dauða í húsi ákveður Kenzi að hreinsa húsið af illum öndum, en fattar ekki að með því hefur hún kallað fram gífurlega illkvittna könguló sem er hættuleg mönnum. 02:55 Pepsi MAX tónlist 08:55 Formúla 1 - Æfingar 10:00 Úrslitakeppni NBA (Miami - Oklahoma) 11:50 Formúla 1 2012 - Tímataka 13:30 Sumarmótin 2012 14:30 KF Nörd 15:10 OneAsia Golf Tour 2011 19:15 Spænski boltinn (Barcelona - Osasuna) 21:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Rayo) 22:45 Formúla 1 2012 - Tímataka 17:35 Nágrannar 17:55 Nágrannar 18:15 Nágrannar 18:35 Nágrannar 18:55 Nágrannar 19:15 Spurningabomban (6:6) 20:00 Eastbound and Down (3:7) 20:30 The Good Guys (8:20) 21:15 Bones (20:23). 22:00 True Blood (9:12) 22:55 Arrested Development (22:22) 23:15 Arrested Development (1:18) 23:35 Arrested Development (2:18) 00:00 Arrested Development (3:18) 00:25 ET Weekend 01:10 Íslenski listinn 01:35 Sjáðu 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:30 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (2:4) 10:30 US Open 2012 (4:4) 16:35 Inside the PGA Tour (25:45) 17:00 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 22:00 LPGA Highlights (11:20) 23:20 Golfing World 00:10 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Forsetaframbjóðendur 2.þáttur 23:00 Forsetaframbjóðendur 3.þáttur 23:30 Eru þeir að fá ánn 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 Love and Other Disasters 10:00 He’s Just Not That Into You 12:05 Tangled 14:00 Love and Other Disasters 16:00 He’s Just Not That Into You 18:05 Tangled 20:00 Dude, Where’s My Car? 22:00 London to Brighton 00:00 True Lies 02:20 Pledge This! 04:00 London to Brighton 06:00 Rain man Stöð 2 Bíó 17:00 Bestu ensku leikirnir (Newcastle - Arsenal 05.02.11) 17:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 18:00 Everton - Sunderland 19:45 PL Classic Matches (Charlton - Man. Utd., 2000) 20:15 Liverpool - Man. City 22:00 Goals of the season 22:55 Arsenal - Aston Villa Stöð 2 Sport 2 Robbie Amell Kemur inn sem aukaleikari í unglingadramaþættina Pretty Little Liars. Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 MMC MONTERO LTD Árgerð 2003, ekinn 113 Þ.km, 3,8l bens- ín, sjálfskiptur, leður. Verð 1.790.000 - TILBOÐ 1.190.000!!!. Raðnr. 284106 - Vertu snöggur á staðinn! FORD EXPLORER LTD 4X4 Árgerð 2006, ekinn 86 Þ.km, leður, sjálfskiptur, mjög gott eintak. Verð 2.790.000. Raðnr. 283890 - Jeppinn er á staðnum! DAEWOO MUSSO DIESEL SJÁLFSKIPTUR 09/2000, ekinn 204 Þ.km, nýupptekið heed, nýtt í bremsum, nýr vatnskassi, Í góðu standi og útiliti. Verð 590.000. Raðnr. 283688 - Á staðnum! MMC Pajero Sport GLS turbo. Árgerð 2007, ekinn 112 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 2.490.000. Rnr.310103. TOYOTA Corolla w/g sol Árgerð 2005, ekinn 100 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.290.000. Rnr.310178. BMW M5 Árgerð 2000, ekinn 106 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð 3.190.000. Rnr.250251. FORD F150 SUPER CAB HARLEY-DAVIDSSON 4WD Árgerð 2006, ekinn 76 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 3.330.000. Raðnr. 284091 - Pikkinn er á staðnum, klár í allt! FORD EXPEDITION EDDIE BAUER 4X4 V8 - 8 MANNA 10/2005, ek- inn 120 Þ.km, leður, sjálfskiptur. Mjög gott verð 2.390.000. Raðnr. 321878 - Jeppinn er á staðnum! CHRYSLER TOWN - COUNTRY LX Árgerð 2008, ekinn 46 Þ.km, sjálfskipt- ur, 7 manna Sto & go sætakerfi. Verð 2.980.000. Raðnr. 283847 - Bíllinn er á staðnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 FORD Explorer sport trac 4x4 premium. Árgerð 2007, ekinn 72 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð 2.990.000. Rnr.270288. PEUGEOT 508 sw hdi 12/2011, ekinn 9 Þ.km, dísel, sjálfskipt- ur. Verð 4.990.000. Rnr.282035. NISSAN Navara 4wd double cab at le. Árgerð 2009, ekinn 63 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 3.990.000. Rnr.282096. Tilboð Hjólhýsi til sölu T.E.C. TRAVEL KING.460 T.D.F Hjólhýsi árg 2007 til sölu. Ýmsir aukahlutir, Markísur sólarsella fortjald verð 2,8 upplýsingar í síma 555-2659 eða 692-0011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.