Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Blaðsíða 52
52 Fólk 22. júní 2012 Föstudagur Hæst launuð í Hollywood S amkvæmt lista Forbes sem birtist nýverið var Twilight- leikkonan Kristen Stewart hæst launaða leikkonan í Hollywood á tímabilinu maí 2011 til maí 2012 með 34,5 milljónir dollara í tekjur. Leikkonan unga skýt- ur þar eldri og reynslumeiri leikkon- um ref fyrir rass en Cameron Diaz er næst á listanum með 34 milljón- ir dollara í tekjur. Þar á eftir koma leikkonurnar Sandra Bullock og Angelina Jolie. Í umfjöllun sem birtist með listanum kemur fram að margar leikkvennanna séu í raun þar fyrir eitthvað allt annað en tekjur af leik- listinni. Sarah Jessica Parker kemst til dæmis tiltölulega ofarlega á listann, vegna tekna af ilmvatni sem hún framleiðir undir sínu nafni. Kristen Stewart hefur það fram yfir margar leikkvennanna á listan- um að hennar tekjur eru nánast ein- göngu af leikklistinni. Tekjuhjá Kristen Stewart skýtur eldri leikkonum ref fyrir rass og var hæst launaða leikkonan í Hollywood á tímabilinu maí 2011 til maí 2012. n Kristen Stewart er efst leikkvenna á lista Forbes Með kyntröll upp á arminn L eikkonan Demi Moore, sem skildi við Ashton Kutcher á síðasta ári, virðist nú loksins vera að jafna sig eftir sam- bandsslitin. Hún sást með True Blood-leikaranum Joe Mangi- anello í eftirpartíi eftir frumsýningu á nýjustu mynd Adams Sandler, That‘s My Boy, á dögunum og létu þau vel hvort að öðru. Heimildar- maður Daily Mail sagði þau hafa litið frábærlega út saman og að Demi hafi fengið mun meiri athygli í partíinu en margar af yngri stúlk- unum. Demi hefur gengið í gegnum erfiða tíma eftir að hún sleit sam- bandinu við Ashton í kjölfar þess að hann var henni ótrúr. Fljótlega eft- ir skilnaðinn fór hún í meðferð þar sem hún vann úr sínum málum og virðist nú vera að ná sér á strik með kyntröll upp á arminn. n Demi og Joe létu vel hvort að öðru Er að braggast Demi Moore virðist vera að ná sér á strik eftir skilnaðinn við Ashton Kutcher á síðasta ári. Á lausu! H jartaknúsarinn Johnny Depp er skilinn við Vanessu Paradis eftir 14 ára sam- band. Hollywood-leikarinn reyndi lengi að berja niður þrálátan orðróm um sambandsslit en í gær sendi talsmaður parsins frá sér fréttatilkynningu þar sem skiln- aðurinn var staðfestur. Depp, 49 ára, fór fyrst á stefnumót með Paradis, sem í dag er 39 ára, árið 1998 eftir að sambandi hans og fyrirsætunnar Kate Moss lauk. Talsmaður leikar- ans bað fjölmiðla og aðdáendur að gefa parinu og börnum þeirra næði til að jafna sig. Johnny og Vanessa eiga saman tvö börn, Lily-Rose, 13 ára, og Jack, 9 ára. Þau hafa aðal- lega búið í Frakklandi síðustu árin en eiga einnig íbúð í Los Angeles og á einkaeyju sinni í Karabíska haf- inu. n Staðfestur orðrómur um skilnað Skilin Parið hafði verið saman í 14 ár en aldrei gifst. Kyntákn Leikarinn hefur setið á toppi ótelj- andi lista yfir fallegustu og kynþokkafyllstu karlmenn í heimi. Myndin seM allir eru að tala uM! sMÁraBÍÓ HÁsKÓlaBÍÓ 5%nÁnar Á Miði.isgleraugu seld sér 5% BOrgarBÍÓ nÁnar Á Miði.is WHat tO expect WHen... Kl. 5.45 - 8 - 10 12 piranHa 3d Kl. 10.20 16 prOMetHeus Kl. 5.45 - 8 16 -V.J.V., sVartHOfdi.is “Heillandi leiKur Og falleg saga.” - H.s.s, MBl - rOger eBert WHat tO expect WHen expecting Kl. 5.35 - 8 - 10.25 l intOucHaBles Kl. 5.30 - 8 - 10.30 12 prOMetHeus 3d Kl. 6 - 9 16 MOOnrise KingdOM Kl. 8 - 10.10 l MiB 3 2d Kl. 5.30 10 “Bætir, Hressir Og Kætir.” - H.V.a., fBl WHat tO expect WHen expecting Kl. 5.35 - 8 - 10.25 l WHat tO expect WHen expecting lÚxus Kl. 5.35 - 8 l Madagascar 3d Ísl.tal Kl. 3.40 - 5.50 l Madagascar 2d Ísl.tal Kl. 3.30 l piranHa 3d Ótextuð Kl. 8 16 prOMetHeus 3d Kl. 5.20 - 8 - 10.30 16 prOMetHeus 3d lÚxus Kl. 10.30 16 prOMetHeus 2d Kl. 10 16 MiB 3 3d Kl. 5.30 - 8 - 10.30 10 „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety - Roger EbertAvengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety EGILSHÖLL 12 12 12 10 16 16 16 16 V I P 12 12 12 L L L L L L L ÁLFABAKKA 12 12 12 L L AKUREYRI 16 16 SELFOSS FRÁ HÖFUNDI NOTEBOOK JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE ROCK OF AGES KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D ROCK OF AGES LUXUS VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ENSKU. TALI KL. 8 2D SNOW WHITE KL. 8 - 10:10 2D LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 2D THE RAVEN KL. 10:40 2D THE DICTATOR KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE AVENGERS KL. 10:10 2D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 2D 12 12 12 L L L KRINGLUNNI ROCK OF AGES KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40-5:50 - 8 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40-5:50 2D MADAGASCAR 3 ÓTEXTUÐ ENSKU. TALI KL. 10:10 3D THE LUCKY ONE KL. 8 2D DARK SHADOWS KL. 10:10 2D ROCK OF AGES KL. 10:20 2D WHAT TO EXPECT... KL. 8 2D MADAGASCAR 3 M/ÍSL TALI KL. 5:50 3D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D UNDRALAND IBBA M/ÍSL TALI KL. 6 2D 12 12 16 KEFLAVÍK L L L ROCK OF AGES KL. 8 - 10:30 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 6 3D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 6 2D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D ROCK OF AGES KL. 5:25 - 8 - 10:35 2D PROMETHEUS KL. 5:25 - 8 - 10:35 3D PROMETHEUS KL. 10 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 5:30 3D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 6 2D MADAGASCAR 3 ENS TAL KL. 8 2D SNOW WHITE KL. 8 2D THE RAVEN KL. 10:40 2D FRÁ LEIKSTJÓRA HAIRSPRAY KEMUR PARTÝMYND SUMARSINS LOL KL. 8 - 10 SAFE KL. 8 - 10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ WHAT TO EXPECT 5.50, 8, 10.15 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8 MADAGASKAR 3 3D 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 4 PROMETHEUS 3D 10.20 SNOW WHITE 7, 10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.