Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 22.–24. júní 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Velkomin í klúbbinn Spennuþættirnir Bones snúa aftur á Stöð 2 á þriðju- dagskvöld klukkan 21.10. Þá verður sýndur fyrsti þáttur af þrettán í sjöundu þátta- röð. Sem fyrr fjalla þættirn- ir um réttarmeinafræðinginn Temperance „Bones“ Brenn- an. Enginn er færari í að rann- saka líkamsleifar en hún og aðstoðar hún rannsóknarlög- reglumanninum Seeley Booth og félaga. Í þessum fyrsta þætti finnur hópur sem er að spila „paint- ball“, litbolta, líkamsleifar konu. Fljótlega kemur í ljós að líkið, sem er illa leikið, er kona prests í nágrenninu. Konan hafði horfið hálfu ári áður en snúið aftur með mik- ið minnisleysi. Á persónu- legri nótum veltir Bones því fyrir sér hvaða áhrif ófætt barn hennar muni hafa á líf- ið. Bones hefur göngu sína á ný Ólétta og líkamsleifar Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hægviðri eða hafgola. Bjart og hlýtt í veðri 17° 10° 3 0 02:56 00:04 0-3 15 3-5 14 0-3 11 0-3 12 3-5 8 0-3 13 3-5 15 0-3 16 3-5 16 3-5 13 0-3 16 3-5 15 3-5 11 3-5 15 3-5 12 5-8 15 3-5 14 0-3 14 5-8 11 3-5 10 3-5 8 0-3 13 3-5 14 0-3 16 3-5 18 3-5 13 0-3 14 3-5 12 3-5 7 5-8 16 3-5 11 5-8 12 3-5 11 3-5 10 5-8 8 3-5 8 3-5 9 0-3 12 3-5 12 0-3 12 0-3 14 3-5 11 0-3 14 5-8 14 5-8 11 5-8 12 3-5 10 5-8 14 3-5 12 3-5 13 5-8 10 3-5 10 3-5 9 0-3 10 3-5 10 0-3 10 3-5 12 3-5 10 0-3 11 3-5 12 3-5 12 5-8 13 3-5 11 5-8 12 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hægviðri eða hafgola. Bjart og hlýtt í veðri. 15° 10° 3 0 02:56 00:04 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 13 1416 14 17 00 16 14 8 17 20 14 16 88 1716 13 13 16 13 18 17 14 14 16 18 17 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 24. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:00 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 11:15 Golfing World 12:05 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (25:45) 17:00 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA TOUR Year-in-Review 2012 (1:1) 23:45 ESPN America SkjárGolf 08:10 The Astronaut Farmer 10:00 Amelia 12:00 Gulliver’s Travels 14:00 The Astronaut Farmer 16:00 Amelia 18:00 Gulliver’s Travels 20:00 Rain man 22:10 The Hoax 00:00 My Blueberry Nights 02:00 Outlaw 04:00 The Hoax 06:00 Magnolia Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (41:52) (Poppy Cat) 08.12 Herramenn (28:52) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (7:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (13:26) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (11:26) (Small Pota- toes) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (24:26) (Phineas and Ferb) 09.22 Sígildar teiknimyndir (38:42) (Classic Cartoon) 09.29 Gló magnaða (64:65) (Kim Possible) 09.51 Litli prinsinn (9:26) (The Little Prince) 10.14 Hérastöð (17:26) (Hareport) 10.25 Ævintýri Merlíns (The Adventures of Merlin II) (e) 11.10 Töfraflautan (The Magic Flute) (e) 13.30 Séra frú Agnes Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 14.00 Biskupsvígsla Bein útsending frá vígslu Agnesar M. Sig- urðardóttur í embætti biskups Þjóðkirkjunnar. Athöfnin fer fram í Hallgrímskirkju. 16.00 Heppni fíllinn (One Lucky Elephant) (e) 17.25 Skellibær (34:52 (Chuggington) 17.35 Teitur (37:52) (Timmy Time) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.25 EM stofa 18.45 EM í fótbolta (England-Ítalía, átta liða úrslit) 20.40 EM kvöld 21.10 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir ræðir við Egil Eðvarðsson leikstjóra myndarinnar Húsið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.20 Húsið Íslensk bíómynd frá 1983. Ungt par fær inni í gömlu húsi og verður fljótlega vart við undar- lega strauma þar. Leikstjóri er Egill Eðvarðsson og meðal leikenda eru Lilja Þórisdóttir, Jóhann Sigurðarson, Róbert Arnfinnsson, Þóra Borg, Borgar Garðarsson, Helgi Skúlason og Árni Tryggvason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.05 Wallander – Hefnd 7,1 (Wallander) Sænsk sakamála- mynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna (e) 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Villingarnir 07:25 Hello Kitty 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Tasmanía 10:40 Bionicle: The Legend Reborn 12:00 Nágrannar (Neighbours) 12:20 Nágrannar (Neighbours) 12:40 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Nágrannar (Neighbours) 13:20 Nágrannar (Neighbours) 13:45 Sprettur (2:3) 14:25 New Girl (19:24) (Nýja stelpan) 14:50 2 Broke Girls (4:24) (Úr ólíkum áttum) 15:15 Wipeout USA (10:18) (Buslu- gangur í USA) 16:00 Spurningabomban (6:6) 16:50 Mad Men (11:13) (Kaldir karlar) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 20:30 Sprettur (3:3) 21:00 Dallas 7,5 (2:10) Glænýir og dramatískir þættir þar sem þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy og Ray snúa aftur. 21:45 The Killing (7:13) (Glæpurinn) 22:30 House of Saddam (3:4) (Veldi Saddams Hussein) 23:30 60 mínútur (60 Minutes) 00:15 The Daily Show: Global Edition (20:41) (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 00:40 Silent Witness (7:12) (Þögult vitni) 01:35 Supernatural (17:22) (Yfirnátt- úrulegt) 02:15 Suits (2:12) (Lagaklækir) 03:00 The Event (15:22) (Viðburðurinn) 03:45 The Killing (7:13) (Glæpurinn) 04:30 Dallas (2:10) 05:15 Sprettur (3:3) 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:35 Dr. Phil (e) 14:15 Dr. Phil (e) 14:55 Dr. Phil (e) 15:40 90210 (21:24) (e) 16:30 The Bachelor (4:12) (e) 17:55 Unforgettable (9:22) (e) 18:45 Solsidan (10:10) (e) 19:10 Top Gear (1:7) (e) 20:10 Titanic - Blood & Steel (11:12) 21:00 Law & Order (15:22) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. 21:45 Californication 8,3 (8:12) Rit- hæfileikar Tyler við skrif á leikriti koma Hank á óvart jafnvel þó að söguþráðurinn sé ískyggilega líkur einkalífi Tyler. Það hitnar í kolunum þegar ferkantur stendur til hjá Charlie, Lizzie, Stu og Macy. 22:15 Lost Girl (8:13) Vísbending Bo um móður sína leiðir hana á dauðadeild fangelsis til fanga sem segist engar upplýsingar geta veitt henni. Bo neitar að gefast upp og berst fyrir því að fá réttlætinu framgengt. 23:00 Blue Bloods (19:22) (e) 23:50 Teen Wolf (3:12) (e) 00:40 The Defenders (12:18) (e) 01:25 Californication (8:12) (e) 01:55 Psych (7:16) (e) 02:40 Camelot (2:10) (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist 11:10 Kraftasport 2012 11:40 Formúla 1 2012 14:10 Greg Norman á heimaslóðum 14:55 Pepsi deild kvenna (Þór/ KA - ÍBV) 17:05 Pepsi deild karla (Selfoss - Fylkir) 18:55 Pepsi mörkin 20:05 Formúla 1 2012 22:20 Pepsi deild kvenna (Þór/ KA - ÍBV) 00:00 Úrslitakeppni NBA (Oklahoma - Miami # 6 ef verður) 17:00 Football Legends (Raul) 17:30 PL Classic Matches 18:00 Arsenal - Tottenham 19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:15 Chelsea - Man. Utd. 22:00 PL Classic Matches 22:30 Man. City - WBA 15:30 Íslenski listinn 15:55 Bold and the Beautiful 16:15 Bold and the Beautiful 16:35 Bold and the Beautiful 16:55 Bold and the Beautiful 17:15 Bold and the Beautiful 17:35 The F Word (3:9) 18:25 Falcon Crest (25:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 20:10 So You Think You Can Dance (3:15) 21:30 Friends (3:24) 21:50 Friends (4:24) 22:10 Friends (5:24) 22:35 Friends (6:24) 23:00 The F Word (3:9) 23:50 Falcon Crest (25:30) 00:40 Íslenski listinn 01:05 Sjáðu 01:30 Fréttir Stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 3 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Forsetaframbjóðendur 2.þáttur 19:00 Forsetaframbjóðendur 3.þáttur 19:30 Eru þeir að fá ánn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hvað segir veður- fræðingurinn: Spárnar sýna litlar breytingar frá því sem verið hefur. Reyndar er hlýnandi veður í kortun- um og í dag og um helgina á ég von á mjög góðum hita vítt og breitt um landið eða 15–20 stigum og mér sýnist að hlýj- ast verði í dag austur á Fljótsdalshéraði og þar má búast við að verði jafnframt léttskýjað. Vindur er í algjöru lágmarki og því gæti hafgola gert sig gildandi með ströndum og þar verður nokkuð svalara en til landsins. Í höfuðborginni verður skýjað með köflum og hlýtt. Líkur á vætu í dag og um helgina eru í lágmarki. Horfur í dag: Hægviðri eða hafgola. Hálfskýj- að eða léttskýjað um mestallt land. Hiti 12–20 stig, hlýjast á Austurlandi. Laugardagur: Hæg norðlæg átt. Skýjað norð- vestan til annars yfirleitt léttskýj- að lengst af degi. Hiti víðast 14–19 stig. Horfur á sunnudag Hæg norðlæg átt. Skýjað með köflum og hætt við síðdegisskúr- um hér og hvar. Hiti 10–16 stig hlýjast á Suðurlandi. Horfur á mánudag Hæg breytileg átt. Bjart með köfl- um og hætt við síðdegisskúrum. Hiti 10–17 stig, hlýjast á suðaust- urlandi. Hiti 20 stig á Héraði - hlý helgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.