Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2012, Síða 50
50 Afþreying 22.–24. júní 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Velkomin í klúbbinn Spennuþættirnir Bones snúa aftur á Stöð 2 á þriðju- dagskvöld klukkan 21.10. Þá verður sýndur fyrsti þáttur af þrettán í sjöundu þátta- röð. Sem fyrr fjalla þættirn- ir um réttarmeinafræðinginn Temperance „Bones“ Brenn- an. Enginn er færari í að rann- saka líkamsleifar en hún og aðstoðar hún rannsóknarlög- reglumanninum Seeley Booth og félaga. Í þessum fyrsta þætti finnur hópur sem er að spila „paint- ball“, litbolta, líkamsleifar konu. Fljótlega kemur í ljós að líkið, sem er illa leikið, er kona prests í nágrenninu. Konan hafði horfið hálfu ári áður en snúið aftur með mik- ið minnisleysi. Á persónu- legri nótum veltir Bones því fyrir sér hvaða áhrif ófætt barn hennar muni hafa á líf- ið. Bones hefur göngu sína á ný Ólétta og líkamsleifar Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hægviðri eða hafgola. Bjart og hlýtt í veðri 17° 10° 3 0 02:56 00:04 0-3 15 3-5 14 0-3 11 0-3 12 3-5 8 0-3 13 3-5 15 0-3 16 3-5 16 3-5 13 0-3 16 3-5 15 3-5 11 3-5 15 3-5 12 5-8 15 3-5 14 0-3 14 5-8 11 3-5 10 3-5 8 0-3 13 3-5 14 0-3 16 3-5 18 3-5 13 0-3 14 3-5 12 3-5 7 5-8 16 3-5 11 5-8 12 3-5 11 3-5 10 5-8 8 3-5 8 3-5 9 0-3 12 3-5 12 0-3 12 0-3 14 3-5 11 0-3 14 5-8 14 5-8 11 5-8 12 3-5 10 5-8 14 3-5 12 3-5 13 5-8 10 3-5 10 3-5 9 0-3 10 3-5 10 0-3 10 3-5 12 3-5 10 0-3 11 3-5 12 3-5 12 5-8 13 3-5 11 5-8 12 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hægviðri eða hafgola. Bjart og hlýtt í veðri. 15° 10° 3 0 02:56 00:04 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 13 1416 14 17 00 16 14 8 17 20 14 16 88 1716 13 13 16 13 18 17 14 14 16 18 17 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 24. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:00 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 11:15 Golfing World 12:05 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (25:45) 17:00 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA TOUR Year-in-Review 2012 (1:1) 23:45 ESPN America SkjárGolf 08:10 The Astronaut Farmer 10:00 Amelia 12:00 Gulliver’s Travels 14:00 The Astronaut Farmer 16:00 Amelia 18:00 Gulliver’s Travels 20:00 Rain man 22:10 The Hoax 00:00 My Blueberry Nights 02:00 Outlaw 04:00 The Hoax 06:00 Magnolia Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (41:52) (Poppy Cat) 08.12 Herramenn (28:52) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (7:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (13:26) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (11:26) (Small Pota- toes) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (24:26) (Phineas and Ferb) 09.22 Sígildar teiknimyndir (38:42) (Classic Cartoon) 09.29 Gló magnaða (64:65) (Kim Possible) 09.51 Litli prinsinn (9:26) (The Little Prince) 10.14 Hérastöð (17:26) (Hareport) 10.25 Ævintýri Merlíns (The Adventures of Merlin II) (e) 11.10 Töfraflautan (The Magic Flute) (e) 13.30 Séra frú Agnes Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 14.00 Biskupsvígsla Bein útsending frá vígslu Agnesar M. Sig- urðardóttur í embætti biskups Þjóðkirkjunnar. Athöfnin fer fram í Hallgrímskirkju. 16.00 Heppni fíllinn (One Lucky Elephant) (e) 17.25 Skellibær (34:52 (Chuggington) 17.35 Teitur (37:52) (Timmy Time) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.25 EM stofa 18.45 EM í fótbolta (England-Ítalía, átta liða úrslit) 20.40 EM kvöld 21.10 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir ræðir við Egil Eðvarðsson leikstjóra myndarinnar Húsið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.20 Húsið Íslensk bíómynd frá 1983. Ungt par fær inni í gömlu húsi og verður fljótlega vart við undar- lega strauma þar. Leikstjóri er Egill Eðvarðsson og meðal leikenda eru Lilja Þórisdóttir, Jóhann Sigurðarson, Róbert Arnfinnsson, Þóra Borg, Borgar Garðarsson, Helgi Skúlason og Árni Tryggvason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.05 Wallander – Hefnd 7,1 (Wallander) Sænsk sakamála- mynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna (e) 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Villingarnir 07:25 Hello Kitty 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Tasmanía 10:40 Bionicle: The Legend Reborn 12:00 Nágrannar (Neighbours) 12:20 Nágrannar (Neighbours) 12:40 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Nágrannar (Neighbours) 13:20 Nágrannar (Neighbours) 13:45 Sprettur (2:3) 14:25 New Girl (19:24) (Nýja stelpan) 14:50 2 Broke Girls (4:24) (Úr ólíkum áttum) 15:15 Wipeout USA (10:18) (Buslu- gangur í USA) 16:00 Spurningabomban (6:6) 16:50 Mad Men (11:13) (Kaldir karlar) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 20:30 Sprettur (3:3) 21:00 Dallas 7,5 (2:10) Glænýir og dramatískir þættir þar sem þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy og Ray snúa aftur. 21:45 The Killing (7:13) (Glæpurinn) 22:30 House of Saddam (3:4) (Veldi Saddams Hussein) 23:30 60 mínútur (60 Minutes) 00:15 The Daily Show: Global Edition (20:41) (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 00:40 Silent Witness (7:12) (Þögult vitni) 01:35 Supernatural (17:22) (Yfirnátt- úrulegt) 02:15 Suits (2:12) (Lagaklækir) 03:00 The Event (15:22) (Viðburðurinn) 03:45 The Killing (7:13) (Glæpurinn) 04:30 Dallas (2:10) 05:15 Sprettur (3:3) 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:35 Dr. Phil (e) 14:15 Dr. Phil (e) 14:55 Dr. Phil (e) 15:40 90210 (21:24) (e) 16:30 The Bachelor (4:12) (e) 17:55 Unforgettable (9:22) (e) 18:45 Solsidan (10:10) (e) 19:10 Top Gear (1:7) (e) 20:10 Titanic - Blood & Steel (11:12) 21:00 Law & Order (15:22) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. 21:45 Californication 8,3 (8:12) Rit- hæfileikar Tyler við skrif á leikriti koma Hank á óvart jafnvel þó að söguþráðurinn sé ískyggilega líkur einkalífi Tyler. Það hitnar í kolunum þegar ferkantur stendur til hjá Charlie, Lizzie, Stu og Macy. 22:15 Lost Girl (8:13) Vísbending Bo um móður sína leiðir hana á dauðadeild fangelsis til fanga sem segist engar upplýsingar geta veitt henni. Bo neitar að gefast upp og berst fyrir því að fá réttlætinu framgengt. 23:00 Blue Bloods (19:22) (e) 23:50 Teen Wolf (3:12) (e) 00:40 The Defenders (12:18) (e) 01:25 Californication (8:12) (e) 01:55 Psych (7:16) (e) 02:40 Camelot (2:10) (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist 11:10 Kraftasport 2012 11:40 Formúla 1 2012 14:10 Greg Norman á heimaslóðum 14:55 Pepsi deild kvenna (Þór/ KA - ÍBV) 17:05 Pepsi deild karla (Selfoss - Fylkir) 18:55 Pepsi mörkin 20:05 Formúla 1 2012 22:20 Pepsi deild kvenna (Þór/ KA - ÍBV) 00:00 Úrslitakeppni NBA (Oklahoma - Miami # 6 ef verður) 17:00 Football Legends (Raul) 17:30 PL Classic Matches 18:00 Arsenal - Tottenham 19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:15 Chelsea - Man. Utd. 22:00 PL Classic Matches 22:30 Man. City - WBA 15:30 Íslenski listinn 15:55 Bold and the Beautiful 16:15 Bold and the Beautiful 16:35 Bold and the Beautiful 16:55 Bold and the Beautiful 17:15 Bold and the Beautiful 17:35 The F Word (3:9) 18:25 Falcon Crest (25:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 20:10 So You Think You Can Dance (3:15) 21:30 Friends (3:24) 21:50 Friends (4:24) 22:10 Friends (5:24) 22:35 Friends (6:24) 23:00 The F Word (3:9) 23:50 Falcon Crest (25:30) 00:40 Íslenski listinn 01:05 Sjáðu 01:30 Fréttir Stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 3 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Forsetaframbjóðendur 2.þáttur 19:00 Forsetaframbjóðendur 3.þáttur 19:30 Eru þeir að fá ánn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hvað segir veður- fræðingurinn: Spárnar sýna litlar breytingar frá því sem verið hefur. Reyndar er hlýnandi veður í kortun- um og í dag og um helgina á ég von á mjög góðum hita vítt og breitt um landið eða 15–20 stigum og mér sýnist að hlýj- ast verði í dag austur á Fljótsdalshéraði og þar má búast við að verði jafnframt léttskýjað. Vindur er í algjöru lágmarki og því gæti hafgola gert sig gildandi með ströndum og þar verður nokkuð svalara en til landsins. Í höfuðborginni verður skýjað með köflum og hlýtt. Líkur á vætu í dag og um helgina eru í lágmarki. Horfur í dag: Hægviðri eða hafgola. Hálfskýj- að eða léttskýjað um mestallt land. Hiti 12–20 stig, hlýjast á Austurlandi. Laugardagur: Hæg norðlæg átt. Skýjað norð- vestan til annars yfirleitt léttskýj- að lengst af degi. Hiti víðast 14–19 stig. Horfur á sunnudag Hæg norðlæg átt. Skýjað með köflum og hætt við síðdegisskúr- um hér og hvar. Hiti 10–16 stig hlýjast á Suðurlandi. Horfur á mánudag Hæg breytileg átt. Bjart með köfl- um og hætt við síðdegisskúrum. Hiti 10–17 stig, hlýjast á suðaust- urlandi. Hiti 20 stig á Héraði - hlý helgi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.