Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Síða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Síða 70
62 Afþreying 28. desember 2012 Áramótablað Viljið þið plís É g man eftir því þegar ég rambaði á þættina How I Met Your Mother fyrir algjöra lukku. Þættirnir virtust ná að feta þenn- an gullna meðalveg á milli hins fyndna, væmna og hins dramatíska. Það var í gamla daga. Eftir það virðast þessir þættir hins vegar hafa sokkið svo hratt í fen forheimsku og lágkúru að mann velgir. Núna er farið að líða á átt- undu seríu – sem þó er ekkert heimsmet – án þess að nokkur endurnýjun hafi orðið á efninu. Gamlir og myglaðir brandar- ar eru matreiddir aftur með vandræðalegu brosi og maður á víst að hlæja að því. Þessi Ted er orðinn svo þreyttur að frumeðlislega hvötin til þess að lemja hann hefur fimmfald- ast að afli. Það eina sem stopp- ar mann er siðmenntunin – og reyndar fjarlægðin. En síðasta kornið sem fyllti mælinn var ákveðinn þýskur karakter í þáttunum. Sá var með ofurýktan þýskan hreim að bandarískum sið – hann talaði m.ö.o. eins og Bandaríkjamenn halda að Þjóð verjar tali, og gerði það mjög ýkt. Leikarinn var bandarískur og talaði vísast ekki þýsku, enda bar hann fram tvöfalda vaffið eins og hið einfalda. Það eina sem ég gat hugsað þá var: „Vilj- ið þið plís bara lóga þessum þáttum, áður en þið grandið endanlega öllu sem gott er og heilagt.“ Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 28. desember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Jafnaðarmannaflokkurinn 1916–2012 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (5:10) (Peppa Pig) 08.05 Sæfarar (33:37) (Octonauts) 08.16 Herramenn (15:19) (Mr. Men) 08.27 Tóti og Patti (7:11) (Toot and Puddle) 08.38 Sögustund með mömmu Marsibil (13:17) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 08.49 Spurt og sprellað (23:26) (Buzz and Tell) 08.54 Fæturnir á Fanneyju (17:21) (Franny’s Feet) 09.06 Millý, Mollý (4:8) (Milly, Molly) 09.19 Með afa í vasanum (33:36) (Grandpa in my Pocket) 09.31 Kafteinn Karl (5:8) (Comm- ander Clark) 09.43 Hin mikla Bé! (6:9) (The Mighty B!) 10.06 Grettir (5:9) (Garfield Show) 10.18 Hérastöð (2:26) (Hareport) 10.30 Jonasbræður á tónleikum (Jonas Brothers: The 3-D Concert Experience) Mynd um tónleikaferð Jonasbræðra árið 2008 og auk þess er sagt frá lífi bræðranna þriggja. e. 11.45 Hin útvöldu (2:2) (De udval- gte) Heimildamynd í tveimur hlutum um umsækjendur um nám í Konunglega danska listdansskólanum. 12.45 Kingdom lögmaður (2:6) (Kingdom III) Breskur gaman- myndaflokkur með Stephen Fry í hlutverki lögmannsins Peters Kingdom sem býr og starfar í smábæ í sveitasælunni í Norfolk. Peter er sérvitur en hjartahlýr og virðist ánægður með lífið. Meðal leikenda eru auk Stephens Fry þau Hermione Norris, Celia Imre, Phyllida Law, Tony Slattery og Karl Davies. e. 13.35 Sesselja - Að fylgja ljósinu 14.25 Póstmeistarinn (1:2) (Going Postal) Mynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Terry Prachett um svikahrapp sem er blekktur til þess að taka að sér starf póstmeistara í borginni Ankh-Morpork. Leikstjóri er Jon Jones og meðal leikenda eru Richard Coyle, David Suchet og Claire Foy. e. 16.05 Níundi áratugurinn (Welcome to the 80ies) Þýsk heimilda- mynd um tísku og tónlist á áratugnum 1980-90. e. 17.00 Jólastundin okkar e. 17.35 Bombubyrgið (14:26) (Blast Lab) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (1:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir ber- um himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Landsleikur í handbolta (Ísland - Túnis, karlar) 21.15 Kúrekar og geimverur 6,1 (Cowboys and Aliens) 23.15 Ástarsorg (Forgetting Sarah Marshall) 01.05 Arnarauga (Eagle Eye) e. 03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (19:22) 08:30 Ellen (68:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (51:175) 10:15 Til Death (6:18) (Til dauðadags) 10:40 Two and a Half Men (3:16) (Tveir og hálfur maður) 11:05 Masterchef USA 6,9 (9:20) Stórskemmtilegur matreiðslu- þáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragð- lauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistara- kokkurinn. 11:50 The Kennedys (3:8) (Kennedy fjölskyldan) 12:35 Nágrannar 13:00 The Good Witch’s Garden 14:25 Kit Kittredge: An American Girl 16:00 Ævintýri Tinna 16:25 Waybuloo 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (31:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:26 Veður 19:35 Simpson-fjölskyldan (17:22) 20:00 Mið-Ísland í Þjóðleikhúsin Uppistand Mið Íslands hópsins hafa heldur betur slegið í gegn. Hér er á ferðinni upptaka af uppistandi hópsins frá því fyrr í haust sem klippt er saman við atiði sem tekin eru baksviðs á meðan á uppistandinu stendur. Hér eru þau Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Dóri DNA, Jóhann Alfreð, Anna Svava og Björn Bragi í feiknastuði sem enginn má missa af. 21:35 Flash of Genius 23:40 Rise of the Footsoldier 01:35 Schindler’s List 8,9 Stórvirki Stevens Spielberg um Oskar Schindler, sem réð til sín gyðinga í stórum stíl í Seinni heimsstyrjöldinni til að forða þeim frá fangabúðum Nasista. 04:40 Two and a Half Men (3:16) (Tveir og hálfur maður) Áttunda sería þessa bráðskemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 05:05 Simpson-fjölskyldan (17:22) Tuttugasta og þriðja þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektar- samari. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:35 My Big Fat Gypsy Christmas (e) Einstakur þáttur um sérkennilegan jólaundirbúning sígauna í Bretlandi. Þættirnir um brúðkaup þessara þjóðar- brota nutu mikilla vinsælda enda umdeildir siðir og menning sem sígaunar halda upp á. 16:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:20 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál- fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:10 Survivor (8:15) (e) Einn vinsæl- asti þáttur SkjásEins frá upphafi snýr nú aftur. Að þessu sinni verða keppendur að þrauka á Samóa eyjum, allt þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. 19:00 Running Wilde (6:13) (e) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleiðendum Arrested Development. Steve og Andy deila um konuna sem þeir elska sem endar með því að hinn fyrrnefndi grípur til örþrifaráða. 19:25 Solsidan (6:10) (e) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Alex hefur áhyggjur af aldrinum en Fredde reynir að stappa í hann stálinu með kenningu sinni um allir verði jafn aðlaðandi með tímanum. 19:50 America’s Funniest Home Videos (19:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:15 Minute To Win It 21:00 Lord of the Rings: Fellows- hip of the Ring 8,8 Fyrsta myndin í stærstu trílogíu kvikmyndasögunnar, Hringa- dróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien. Sagan gerist í heimi sem Tolkien skapaði og fyrsta myndin kallast Föruneyti hringsins. Hún segir frá hobbitanum Fróða Bagga sem erfir dularfullan hr- ing eftir frænda sinn og fóstra, Bilbó Bagga. En þetta er enginn venjulegur hringur því hann gerir eiganda sínum kleift að fitla við svartagaldur og hneppa alla jarðarbúa í ánauð. Galdrakarlinn Gandalfur hvetur Frodo að leggja upp í ferð til að koma hringnum á ný til upprunans, hins illa Dómsdagsfjalls, sem er eini staðurinn sem hægt er að granda þessum hættulega hring á. Þetta er sérstök útgáfa af myndinni sem er lengri og viðameiri en kvikmyndaútgáf- an. 00:00 Philadelphia (e) . 02:05 House (15:23) (e) 02:55 Pepsi MAX tónlist 16:40 Spænski boltinn (Real - Madrid - Barcelona) 18:20 Into the Wind 19:15 Unglingamótið í Mosfellsbæ 20:00 The Royal Trophy 2012 23:00 UFC Live Events (UFC 121) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Svampur Sveinsson 08:45 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Elías 09:25 Strumparnir 09:45 Latibær (6:18) Önnur þáttaröð- in um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat. 10:10 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:20 Ofurmennið 17:45 Njósnaskólinn (6:13) 18:15 Doctors (101:175) Frábærir þættir þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upp- lýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 19:00 Ellen (9:170) 19:40 Það var lagið 20:45 Idol-Stjörnuleit 21:50 Idol-Stjörnuleit (Atkvæða- greiðsla í beinni) 22:15 Entourage (10:12) 22:45 Það var lagið 23:50 Idol-Stjörnuleit 00:55 Idol-Stjörnuleit (Atkvæða- greiðsla í beinni) 01:20 Entourage (10:12) 06:00 ESPN America 07:50 Ryder Cup Official Film 2006 09:05 The Memorial Tournament 2012 (3:4) 12:00 BMW Championship 2012 (3:4) 19:05 US Open 2012 (3:4) 01:00 ESPN America SkjárGolf 11:10 Flirting With Forty 12:35 Mr. Woodcock 14:05 The Nutcracker 15:50 Flirting With Forty 17:15 Mr. Woodcock 18:45 The Nutcracker 20:30 Enid 22:00 Serious Moonlight 23:30 Season Of The Witch 01:05 Enid 02:30 Serious Moonlight Stöð 2 Bíó 15:00 Sunnudagsmessan 16:15 Man. Utd. - Newcastle 17:55 Everton - Wigan 19:35 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 21:30 Ensku mörkin - neðri deildir 22:00 Stoke - Liverpool 23:40 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 00:10 Norwich - Chelsea Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Komdu með mér í áramótapartí Gleðilegt ár! Símon Örn Reynisson simon@dv.is Sjónvarp How I Met Your Mother Stöð: Þriðjudagskvöld á Stöð2. dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Salvador Diaz gegn Tudev Ujtumen frá árinu 1966. Svartur hefur mikla pressu eftir h-línunni og auk þess stendur hvíti kóngurinn í skotlínu svörtu mannanna. Það er ekki að spyrja að leikslokum. 34. Hxh5+! 35. Rxh5 Hxh5 mát

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.