Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2011, Blaðsíða 50
50 | Afþreying 16.–18. september 2011 Helgarblað
08.00 Morgunstundin okkar
08.13 Teitur (16:52) (Timmy Time)
08.23 Herramenn (35:52) (Mr.Men)
08.34 Ólivía (47:52) (Olivia)
08.45 Töfrahnötturinn (27:52)
(Magic Planet)
09.00 Disneystundin
09.24 Classic Cartoons (10:10)
(Sígildar teiknimyndir)
09.30 Gló magnaða (10:10) (Kim Pos-
sible)
09.53 Hið mikla Bé (20:20) (The
Mighty B)
10.16 Hrúturinn Hreinn (25:40)
(Shaun The Sheep)
10.25 Mörk vikunnar Í þættinum er
fjallað um Íslandsmót kvenna í
fótbolta. e.
10.50 Golf á Íslandi (10:14) e.
11.20 Mótókross
11.55 Landinn e.
12.30 Silfur Egils
13.55 Undur sólkerfisins – Dauði
eða líf (4:5) (Wonders of the
Solar System) e.
14.50 Demantamót í frjálsum
íþróttum
16.50 Ísþjóðin með Ragnhildi Stein-
unni (3:8) (Daníel Bjarnason) . e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Með afa í vasanum (52:52)
(Grandpa in my Pocket)
17.42 Skúli Skelfir (42:52) (Horrid
Henry)
18.00 Stundin okkar Endursýndur
þáttur frá liðnum vetri.
18.25 Fagur fiskur í sjó (9:10) (Lúrur
og grallarar)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn.
20.10 Skjaldborg 2011 Mynd eftir Her-
bert Sveinbjörnsson um heim-
ildamyndahátíðina Skjaldborg
á Patreksfirði. Framleiðandi:
Edisons lifandi ljósmyndir.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.45 Lífverðirnir (Livvagterne)
Dönsk þáttaröð um viðburðaríkt
og háskalegt starf lífvarða
21.45 6,7 Sunnudagsbíó - Gainsbo-
urg (Gainsbourg) Mynd um
ævi franska tónlistarmannsins
Serge Gainsbourg sem ólst upp
í hernámi nasista í París, varð
vinsæll söngvari og lagasmiður á
sjöunda áratugnum og lést árið
1991, 62 ára.
23.55 Luther (6:6) (Luther). e.
00.50 Silfur Egils
02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Lalli Vinirnir Lalli og Yoko kenna
okkur að teikna og sýna okkur
hvernig ævintýrin geta lifnað við.
07:10 Dóra könnuður Dóra land-
könnuður, Klossi og félagar fara
í ævintýralegan leiðangur og
leysa skemmtilegar þrautir og
verkefni á leiðinni.
07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi,
UKI, Mamma Mu, Mörgæsirnar
frá Madagaskar, Ævintýri Tinna
09:10 TMNT: Teenage Mutant
Ninja Turtles (Stökkbreyttu
skjaldbökurnar)
10:35 Histeria! 11:00 Daffi önd og félagar 11:25 Kalli kanína og félagar 11:35 Tricky TV (5:23) (Brelluþáttur) .
12:00 Nágrannar (Neighbours)
13:45 America‘s Got Talent (21:32) .
15:15 America‘s Got Talent (22:32) i
16:15 Borgarilmur (4:8).
16:55 Oprah 17:40 60 mínútur (60 Minutes)
18:30 Fréttir Stöðvar 19:15 Frasier (8:24)
19:40 Ramsay‘s Kitchen Nightma-
res (2:2)
20:30 Harry‘s Law (3:12) (Lög Harry)
21:15 The Whole Truth (13:13) (Allur
sannleikurinn)
22:05 9,4 Game of Thrones (5:10)
23:00 60 mínútur (60 Minutes)
23:45 Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon
Stewart)
00:15 Love Bites (5:8) (Ástin er lævís
og lipur)
01:00 Big Love (4:9) (Margföld ást)
01:55 Weeds (10:13) (Grasekkjan)
02:25 It‘s Always Sunny In Phila-
delphia (8:13) .
02:50 Edmond 04:10 I‘ts a Boy Girl Thing 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist
12:50 Rachael Ray (e) Spjallþáttur
þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
13:30 Rachael Ray (e) Spjallþáttur
þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
14:10 Rachael Ray (e) Spjallþáttur
þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
14:55 Real Housewives of Orange
County (11:17) (e) Raunveru-
leikaþáttaröð þar sem fylgst er
með lífi fimm húsmæðra í einu
ríkasta bæjarfélagi Banda-
ríkjanna.
15:40 Dynasty (28:28) (e) Ein þekkt-
asta sjónvarpsþáttaröð veraldar.
Þættirnir fjalla um olíubaróninn
Blake Carrington, konurnar í lífi
hans, fjölskylduna og fyrirtækið.
16:25 Being Erica (4:12) (e)
17:10 Nýtt útlit (1:12) (e)
17:40 Outsourced (1:22) (e) .
18:05 According to Jim (5:18) (e)
18:30 Mr. Sunshine (5:13) (e) .
18:55 Rules of Engagement (20:26)
19:20 30 Rock (3:23) (e)
19:45 America‘s Funniest Home
Videos (21:50) (e)
20:10 Top Gear Australia (7:8)
21:00 Law & Order: Special Victims
Unit - NÝTT (1:24) Bandarísk
sakamálaþáttaröð um sérdeild
lögreglunnar í New York borg
sem rannsakar kynferðisglæpi.
21:45 8,4 The Borgias (4:9)
22:35 Shattered - LOKAÞÁTTUR
(13:13).
23:25 House (2:23) (e)
00:15 In Plain Sight (11:13) (e)
01:00 The Bridge (11:13) (e)
01:50 The Borgias (4:9) (e)
02:40 Pepsi MAX tónlist
09:35 Spænski boltinn (Barcelona - Osasuna)
11:20 Skoski boltinn (Rangers - Celtic)
13:25 Meistaradeild Evrópu 15:10 Meistaramörk 15:55 Fréttaþáttur Meistaradeildar
16:20 Golfskóli Birgis Leifs (6:12)
16:45 Pepsi deildin 19:00 Spænski boltinn (Levante -
Real Madrid)
21:00 Pepsi mörkin 22:15 Pepsi deildin 00:05 Pepsi mörkin 01:20 Spænski boltinn (Levante -
Real Madrid)
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 18. september
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
16:55 Bold and the Beautiful 18:30 ET Weekend 19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 Tricky TV (5:23) (Brelluþáttur)
20:05 Royally Mad (2:2)
21:00 Bored to death (1:8)
21:30 Bored to death (2:8)
22:00 Sex and the City (2:20)
23:00 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn)
23:45 Tricky TV (5:23) (Brelluþáttur)
00:10 Sjáðu 00:35 Fréttir Stöðvar 01:20 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
06:40 BMW Championship (3:4)
12:10 Golfing World
13:00 BMW Championship (3:4)
16:00 BMW Championship (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2002 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Golf fyrir alla 2.
15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistarana 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Gestagangur hjá Randveri 18:30 Veiðisumarið 19:00 Fiskikóngurinn
19:30 Gunnar Dal 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 21:30 Kolgeitin
22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta
ÍNN
Stöð 2 Bíó
08:00 Sisterhood of the Traveling
Pants 2 10:00 The Last Song (Síðasta lagið)
12:00 Shark Bait (Hákarlasaga)
14:00 Sisterhood of the Traveling
Pants 16:00 The Last Song (Síðasta lagið)
18:00 Shark Bait (Hákarlasaga)
20:00 The Hoax (Svindlið)
22:00 Billy Bathgate
00:00 Eagle Eye (Arnaraugað)
02:00 Grand Canyon (Miklagljúfur)
04:10 Billy Bathgate 06:00 Changeling (Barnsránið)
Stöð 2 Sport 2
08:40 Bolton - Norwich 10:30 Aston Villa - Newcastle 12:20 Tottenham - Liverpool 14:30 Man. Utd. - Chelsea 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Fulham - Man. City 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Sunderland - Stoke 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Man. Utd. - Chelsea 02:15 Sunnudagsmessan dv.is/gulapressan
Bjútífúl
Leikstjórinn eftirsótti J.J.
Abrams hefur loksins sam-
þykkt að leikstýra nýju Star
Trek-myndinni en síðasta
myndin sem hann gerði fyrir
tveimur árum sló rækilega í
gegn. Ástæðan fyrir tregðu
Abrams til að skrifa undir var
sú að handritshöfundur síð-
ustu Star Trek-myndar, Alex
Kurtzman, var upptekinn við
annað verkefni. Hann er nú
laus og geta þeir hafist handa.
Abrams er einhver afkasta-
mesti leikstjóri og framleið-
andi í Hollywood en frá hon-
um hafa komið myndir á borð
við MI:3, Star Trek, Super 8 og
þættir á borð við Fringe, Lost
og Alias.
J.J. Abrams:
Sagði loksins já
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
H I T I Á B I L I N U
Egilsstaðir
H I T I Á B I L I N U
Stykkishólmur
H I T I Á B I L I N U
Höfn
H I T I Á B I L I N U
Patreksfjörður
H I T I Á B I L I N U
Kirkjubæjarkl.
H I T I Á B I L I N U
Ísafjörður
H I T I Á B I L I N U
Vík í Mýrdal
H I T I Á B I L I N U
Sauðárkrókur
H I T I Á B I L I N U
Hella
H I T I Á B I L I N U
Akureyri
H I T I Á B I L I N U
Vestmannaeyjar
H I T I Á B I L I N U
Húsavík
H I T I Á B I L I N U
Selfoss
H I T I Á B I L I N U
Mývatn
H I T I Á B I L I N U
Keflavík
H I T I Á B I L I N U
Reykjavík
og nágrenni
Stíf suðaustanátt. Rign-
ing með köflum. Milt.
+13° +8°
10 5
06:52
19:51
Hvað segir veðurfræðing-
urinn? Nú hefur orðið tals-
verður viðsnúningur hvað
veðrið varðar. Þetta þýðir að
allt bendir til að Norð-
lendingar séu að fá yfir
sig ágætan sumarauka,
með sæmilega björtu
en umfram allt hlýju
veðri, sérstaklega
í dag. Eru horfur á
að hitinn geti skotist
upp í 18 stig eða svo,
vítt og breitt til landsins
á Norðurlandi. Sunnan-
lands og vestan verður hins
vegar vætusamt en þó hlýtt.
Veðurhorfur í dag, föstu-
dag: Suðaustan 5–13 m/s,
hvassast sunnan og vestan til.
Rigning sunnan til og vestan
en þurrt og bjart með köflum
norðan- og austanlands. Hiti
12–18 stig, hlýjast fyrir norðan.
Á morgun, laugardag:
Hæg suðaustlæg átt. Rigning
með suðaustanverðu landinu,
léttskýjað norðanlands annars
yfirleitt þurrt og bjart með
köflum. Hiti 10–15 stig, hlýjast
norðan til og vestan.
Horfur á sunnudag: Hvasst
af suðaustri sunnan til og
vestan. Bjart nyrðra. Milt.
Hiti 18 stig – sumarauki nyrðra 3-512/9
5-8
12/10
5-8
11/8
5-8
9/6
8-10
11/8
0-3
9/7
5-8
11/8
3-5
8/6
3-5
10/8
3-5
8/6
5-8
9/7
5-8
9/7
3-5
10/8
5-8
9/7
3-5
10/7
5-8
9/6
3-5
12/8
5-8
12/8
3-5
11/9
5-8
10/8
8-10
11/6
0-3
9/6
5-8
10/8
3-5
7/6
3-5
9/6
3-5
10/7
3-5
10/8
5-8
10/8
3-5
10/8
5-8
10/8
3-5
10/8
5-8
10/7
3-5
11/8
0-3
13/10
3-5
11/7
3-5
10/7
5-8
9/6
0-3
8/6
0-3
9/6
3-5
6/4
3-5
10/7
3-5
9/6
3-5
9/7
3-5
10/7
3-5
10/7
5-8
9/7
3-5
9/6
3-5
10/7
3-5
11/8
0-3
13/10
3-5
11/8
3-5
10/7
5-8
9/7
0-3
9/6
0-3
9/7
3-5
6/4
3-5
8/6
3-5
10/7
3-5
10/8
3-5
10/8
3-5
10/8
5-8
10/8
3-5
10/8
3-5
10/7
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Hægur vindur og bjart
með köflum. Þurrt að
mestu. Milt.
+13° +6°
5 3
06:55
19:48
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
13
12
12
1214
7
18
18
8
8
5
4
2
6
6
8
66
106
13
13
12
14
13
13
10
1215
9
16
16
13 13
13 14
13
13
41
31
6
3
4
2
2
1
1
5