Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2011, Blaðsíða 53
Fólk | 53Helgarblað 16.–18. september 2011 www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Tökum að okkur veislur Um helgina spilar HLJÓMSVEITIN SÍN Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar É g fylgist eiginlega ekkert með tísku,“ sagði leikarinn Alexander Skarsgård við blaða­ mann NY Times í partíi á tísku­ vikunni í New York. Þá var hann klæddur í peysu frá Yves Saint Laur­ ent, buxur frá Dolce & Gabbana og skó frá Bottega Veneta. Þykist ekkert vita um tísku: Merkjasúpan Alexander H vað er þetta með stúlkur í nærfötum á bílhúddum? Í nýjustu nærfataherferð Armani situr stórstjarnan Ri­ hanna fyrir. Myndirnar þykja fallegar en við spyrjum okkur samt hvort það sé ekki svolítið þreytt hug­ mynd; sportbíllinn og stúlkan. Rihanna er andlit Armani: Sjóðheit Stúlka á Sportbíl Rihanna og sportbíllinn Hárið er litað ljóst og myndirnar þykja gullfallegar. Fór að kaupa skó Mel B í verslunarferð: S öngkonan Mel B. tók sér kærkomið frí frá uppeldi yngstu dótt­ ur sinnar á dögunum og fór að kaupa sér skó. Með í för var eiginmaður hennar, Stephen Bela­ fonte, sem aðstoðaði hana við innkaupin. Mel virkaði afslöppuð meðan hún mátaði þó að hugurinn hafi eflaust verið heima hjá Madison litlu sem fæddist þann 1. septem­ ber síðastliðinn. Hjónin keyptu sér bæði nokkur pör af skóm og komu út úr búðinni klyfjuð pokum. Verslunarferðin hefur eflaust verið kærkomin hvíld frá annasömu barnauppeldinu en fyrir á Mel tvö önnur börn. Fullt af pokum Hjónin versluðu töluvert og komu út úr búðinni klyfjuð pokum. Smáfrí Mel B. tók sér smáfrí frá bleiuvafstri og skellti sér í skóleiðangur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.