Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2011, Blaðsíða 53
Fólk | 53Helgarblað 14.–16. október 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Þreyttur Zoolander B en Stiller var gestur í Saturday Night Live í síðustu viku og olli nokkrum vonbrigðum. Áhorfið tók dýfu en keppnin var hörð því vikunni áður var met­ áhorf á verðlaunagamanleikkonuna Melissu McCarthy. Ben Stiller gerði ekki sitt allra besta og fór í hlutverk Dereks Zoolander (enn einu sinni) en framhald myndarinnar er vænt­ anlegt. Zoolander sló í gegn á sínum tíma en grínið varð það vinsælt að líklegast er það orðið þreytt. Áhorfið á þáttinn hlýtur að vera áfall fyrir Ben og framleiðendur myndarinnar sem verða að taka fram endurlífgun­ arbúnað til að nota á gamla grínið. Ben Stiller leikur Zoolander – aftur! Ben í gervi Zoolanders Gamalt grín sem áhorfendur SNL voru ekki að kveikja á. S öngkonan Beyoncé seg­ ir umfjöllun fjölmiðla um að ólétta hennar sé bara uppspuni fáránleg. „Þvílík heimska. Þetta er fáránlegt og bara bull,“ lét fjöl­ miðlafulltrúi hennar, Yvette No­ el­Schure, hafa eftir sér við ABC­ sjónvarpsstöðina. Greinar þess efnis að söngkonan gengi með eitthvað innan á sér til að sýnast vera ófrísk á meðan staðgöngu­ móðir bæri barn hennar undir belti hafa gengið fjöllum hærra síðustu daga. Kvitturinn hófst eftir að myndir og myndbönd bárust á netið frá því þegar hún var gestur í ástralska spjallþættinum Sunday Night. Þótti mörgum kúla hennar líta furðulega út og sögðust marg­ ir geta greint kúluna beyglast og jafnvel færast til undir kjólnum. Fjölmiðlafulltrúi Beyoncé ítrekar að poppdívan og eiginmaður hennar, Jay­Z, eigi von á þeirra fyrsta barni í febrúar. „Víst er ég ófrísk!“ Beyoncé: Myndirnar umdeildu Kvitturinn um gervikúluna fór af stað með þessum mynd um. Beyonce Söng- konan segir sögu- sagnir þess efnis að hún hafi logið til um óléttuna á meðan staðgöngumóðir gengur með barnið fáránlegar. H lutirnir gerast hratt hjá Osbourne­ fjölskyldunni. Fyrir aðeins tveimur vikum bárust fréttir um að Jack hefði trúlofað sig og nú hefur fengist stað­ fest að hann og leikkonan Lisa Stelly eigi von á barni. Jack, sem er 25 ára, segist spenntur fyrir föðurhlutverkinu. „En ég verð að viðurkenna að ég er líka stressaður,“ sagði Jack, sem er sonur rokkarans Ozzy Osbourne, í viðtali við Piers Morgan. Stelly leyfði Jack að tilkynna að von væri á erfingja en hún sagði frá trúlofuninni á samskiptavefnum Twitter. „Yndislegasti maður sem ég hef nokkrun tím­ ann hitt hefur beðið mig um að giftast sér. Og hann var ekki að grínast!“ skrifaði leikkonan á netið í síðasta mánuði. Ozzy Osbourne er sem sagt að verða afi því barnið verður fyrsta barnabarn hans og Sharon. Jack Osbourne: Trúlofaður og barn á leiðinni Sæt kærasta Leikkonan Lisa Stelly sagði frá trúlofuninni á samskiptavefnum Twitter. Verðandi pabbi Jack segist afar spenntur fyrir föðurhlutverkinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.