Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Qupperneq 48
48 | Lífsstíll 2.–4. september 2011 Helgarblað Þrjár vörur sem gera kraftaverk. Eat Control, Ultra Loss Shake og Active fat burner — Þessi pakki hjálpar þér að ná undraverðum árangri á aðeins 21 dögum. Fæst í Sportlíf í Glæsibæ og á www.sportlif.is Pink it pakkatilboð d v e h f. 2 01 1 aðeins fyrir konur Læknir mælir með maga- minnkun Læknirinn dr. Oz, sem er þekktur úr sjónvarpi í Banda- ríkjunum, er sannfærður um að okkur takist að ná tökum á offituvandanum á næstu áratugum. „Það er mun auð- veldara að lækna offitu en krabbamein,“ segir stjörnu- læknirinn sem vill sjá fleiri of feita einstaklinga fara í maga- minnkunaraðgerð. „Við fram- kvæmum líklega aðeins 1% af þeim magaminnkunarað- gerðum sem við þyrftum að framkvæma. Ef þú ert 50 ára og 50 kílóum of þungur hef- urðu sömu lífslíkur og krabba- meinssjúklingur. Myndirðu láta skera krabbann í burtu? Auðvitað! Ef þér tekst ekki að léttast skaltu tala við skurð- lækni,“ segir Oz, en bætir við að auðvitað þurfi að skoða hvert tilfelli fyrir sig. Góðir grannar bæta heilsuna Að sögn vísindamanna við háskólann í Missouri getum við bætt heilsuna með því að treysta nágrönnunum. Eileen Bjornstrom, prófessor í félags- fræði, rannsakaði fjölda fjöl- skyldna í Los Angeles. Í ljós kom að eftir því sem fólk er ríkara því síður treystir það ná- grönnum sínum. Einnig kom í ljós að þeir sem treystu ná- grönnum sínum best mældust heilsuhraustari en þeir sem tortryggja nágrannann. Einnig þegar breytur eins og mennt- un, tekjur og aldur voru teknar með í reikninginn. Heppin hertogaynja K ate Middleton, her- togaynjan af Cam- bridge, og systir henn- ar Pippa eru á meðal þeirra útvöldu sem hafa fengið nýja „töfra“-and- litskremið frá Lancome sent heim í pósti. Eftirspurnin eftir kreminu er svo mikil að nú eru þúsundir óþolinmóðra við- skiptavina komnir á biðlista. Önnur bresk stjarna sem held- ur þarf ekki að bíða í röð og berjast um þær krukkur sem berast í verslanir er leikkonan unga Emma Watson enda er leikkonan andlit Lancome. Talsmaður Lancome hefur staðfest að Kate og Pippa hafi fengið kremið þar sem þær séu hluti af „tryggustu við- skiptavinum fyrirtækisins“ en stutt er síðan Kate sást end- urnýja Lancome-birgðirnar í verslunarferð rétt fyrir brúð- kaupið. Kremið inniheldur LR 2412 sem í daglegu tali nefnist „feg- urðarsameindin“ en mólekúlið er talið svo öflugt að með til- komu þess muni þörfin fyrir bótox-sprautur snarminnka. Samkvæmt lítilli könnun Lan- come hafa tryggir viðskiptavin- ir fyrirtækisins það mikla trú á kreminu að önnur hver kona, sem ætlaði að láta flikka upp á sig með lýtaaðgerð, hefur nú ákveðið að bíða og sjá til þar til hún hefur prófað Visionnaire. n Kate og Pippa fengu nýjasta krem Lancome sent heim n Prevention.com hefur valið þá sjónvarpsþætti sem hafa hvað jákvæðust áhrif á lífið Sjónvarp jákvætt fyrir heilsuna H eilsuvefsíðan prevent- ion.com hefur val- ið þá sjónvarpsþætti sem hafa hvað jákvæð- ust áhrif á líf okkar. Talsmenn síðunnar tilnefndu þætti, allt frá raunveruleikaþáttum sem snúast um að koma þátttak- endum í fantagott form, yfir í dramatískar þáttaraðir sem fjalla um flókin læknisfræði- leg hugtök og fyndna grínþætti sem stinga að okkur sniðugum ráðum inn á milli hláturskasta. Sigurvegarinn er þátturinn Hot in Cleveland. Aðalstjarn- an, Valerie Bertinelli, hefur grennst mikið upp á síðkastið auk þess sem hin eldhressa 89 ára Betty White stelur reglu- lega senunni. Vinsæli þáttur- inn Grey’s Anatomy var val- inn sem besta læknadramað en þátturinn þykir taka á erfið- um læknisfræðilegum vanda- málum á raunsæjan hátt. Þátturinn Parenthood hlaut verðlaun fyrir góða umfjöll- un um einhverfu en í þætt- inum takast Adam og Krist- ina Braverman á við lífið eftir að hafa fengið að vita að son- ur þeirra sé með einhverfu. Lögguþátturinn Rizzoli and Isles fékk verðlaun fyrir snið- ugheit en í þættinum er leyni- löggan Rizzoli alltaf með góð heilsuráð á takteinunum sem hún skýtur að samstarfsfólki sínu en karakterinn barðist við offitu á sínum yngri árum. All- ir þessir þættir eru sýndir í ís- lensku sjónvarpi svo nú er um að gera að byrja að horfa og læra. Hinar útvöldu Syst- urnar þurfa ekki að bíða í röð eins og við hin. Töfrakremið Kremið er talið virka svo vel að aðgerðir eins og bótox- sprautur muni fljótlega heyra sögunni til. Grey’s Anatomy Þátturinn þykir hafa jákvæð áhrif á heilsu fólks.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.