Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Qupperneq 18

Fréttatíminn - 23.10.2015, Qupperneq 18
listamenn sem njóta einnig velgengni í öðrum störfum Hefðbundin ímynd af listafólki er að það fórni sér fyrir list sína og lifi og hrærist í þeim heimi. En svo er það listafólkið sem einnig lætur til sín taka í atvinnulífinu – og nýtur velgengni á báðum sviðum.8 Ólafur Jóhann Ólafsson Auður Ava Ólafsdóttir Fæddur 1962 Fædd 1958 Hefur um árabil starfað sem stjórnandi hjá alþjóðlegum stórfyrir- tækjum en meðfram þeim störfum sent frá sér fjölmargar eftir- minnilegar skáldsögur. Var um tíma forstöðu- maður Listasafns Háskóla Íslands. Er nú lektor í listfræði við HÍ. Meðfram því hefur hún skrifað verðlaunabækur sem vakið hafa athygli erlendis. Það hentar mér best að skrifa á morgnana; ég sest við skrif- borðið snemma og tæmi mig á svona tveimur, þremur tímum og fer þá í hina vinnuna. Mér finnst svo gaman að kenna. ...Vissulega væri gaman að geta skrifað á öðrum tímum en á kvöldin og um helgar en það kemur kannski betur í ljós með næstu bók. Listgrein Listgrein Ferill í árum Ferill í árum 29 17 Ragnar Jónasson Hulda Hákon Fæddur 1976 Fædd 1956 Hefur um 15 ára skeið starfað sem lög- fræðingur, nú síðast sem yfirlögfræðingur Gamma. Hefur sam- hliða þeim störfum þýtt fjölda bóka og gefið út 6 skáldsögur. Ein af eftirtektar- verðari myndlistar- konum þjóðarinnar. Meðfram myndlistinni rekur hún hið vinsæla kaffihús Gráa köttinn við Hverfisgötu. Þetta krefst mikils skipulags, en mér líður hálfilla ef ég næ ekki bæði að lesa smávegis og skrifa á hverjum einasta degi. Ég bý á Hverfisgötunni og fjöl- skylda mín hefur verið þar síðan 1930. Þetta svæði, sem er rammað inn af þessum fjórum götum, hefur alltaf verið minn blettur í Reykjavík. Listgrein Listgrein Ferill í árum Ferill í árum 6 32 Haukur Heiðar Hauksson Fædd 1963 Fæddur 1982 Yrsa er menntaður byggingaverkfræð- ingur og hefur starfað sem slíkur meðfram skrifum á barnabókum og spennubókum. Starfar sem læknir á daginn og rokkar með hljómsveitinni Diktu á kvöldin. Ég fékk held ég útborgaðar þús- und krónur í síðasta mánuði. Sléttar þúsund. Ég veit ekki af hverju. Ég er alltaf í leyfi og get nú ekki sagt að ég vinni 100% lengur. Það hefur gerst að ég hafi hitt sjúkling sem kvöldið áður var að horfa á mig á tónleikum. Það er kannski svolítið skrýtið. En ég held að þetta sé þó ekki eins skrýtið og það hljómar. Listgrein Listgrein Ferill í árum Ferill í árum 17 13 Ég er búinn að vera í hljómsveit- um í yfir 20 ár og hef komið að allskonar músík. Margt af því er áleitin músík og hávær en almennt hefur hún ekki verið pólitísk nema óbeint. Ég fór úr því að vera einhvers konar poppstjarna í að sitja í flíspeysu í tíma í Odda. Þetta voru svo- lítið þung skref úr poppbransanum yfir í Háskóla Íslands. Listgrein Listgrein Ferill í árum Ferill í árum 27 19 Óttarr Proppé Sölvi Blöndal Fæddur 1968 Fæddur 1975 Starfaði lengst af sem bóksali en hefur helgað stjórnmálum krafta sína frá 2010. Meðfram þessum störfum hefur Óttarr rokkað með HAM og fleiri hljómsveitum. Hagfræðimenntaður og starfar sem sérfræð- ingur hjá Gamma sem farið hefur mikinn á hús- næðismarkaði. Semur og flytur tónlist með Quarashi og fleiri hljóm- sveitum í frítíma sínum. Yrsa Sigurðard. Teikningar/Hari 18 úttekt Helgin 23.-25. október 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.