Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2013, Síða 72
72 Afþreying 27. mars–2. apríl 2013 Páskablað
Páskadagur
Stöð 2RÚV SkjárEinn
Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Kioka
08.08 Kóalabræður (16:26)
08.18 Smælki (24:26)
08.21 Stella og Steinn (1:52)
08.33 Franklín og vinir hans (45:52)
08.55 Kúlugúbbar (24:40)
09.20 Kung fu panda - Goðsagnir
frábærleikans (26:26)
09.43 Litli prinsinn (20:25)
10.07 Hrúturinn Hreinn
10.15 Prinsessan og froskurinn
11.55 Páskaeggjahræra Hljóm-
skálans
12.35 Dýra líf - Apasaga – Apasaga
(3:5)
13.30 Toska
15.40 Koppafeiti (Grease) Góða
stelpan Sandy og töffarinn
Danny urðu skotin hvort í öðru
um sumar en hvað gerist þegar
þau hittast í skólanum um
haustið? Leikstjóri er Randal
Kleiser og aðalhlutverk leika
John Travolta og Olivia Newton-
John. Bandarísk söngvamynd
frá 1978. e.
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Teitur (19:52)
17.51 Skotta Skrímsli (12:26)
17.56 Hrúturinn Hreinn og verð-
launaféð (12:21)
18.00 Stundin okkar
18.25 Basl er búskapur (12:12)
(Bonderøven)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Landinn
19.55 Höllin (6:10)
21.00 Fiskar á þurru landi (1:2) Ný
sjónvarpsmynd í tveimur hlut-
um byggð á leikriti eftir Árna
Ibsen. Gummi og Gúa koma á
gistiheimili í sjávarplássi og þar
er hrist upp í tilveru þeirra.
21.40 Sunnudagsbíó - Járnfrúin
6,4 (The Iron Lady) Margaret
Thatcher, fyrsta konan sem varð
forsætisráðherra Bretlands,
talar við eiginmann sinn nýlát-
inn og rifjar upp merkisviðburði
ævi sinnar.
23.25 Englar alheimsins 7,3
Kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson byggð á sögu Einars
Más Guðmundssonar um ungan
mann og glímu hans við tilver-
una. Aðalhlutverk leika Ingvar E.
Sigurðsson, Baltasar Kormákur,
Björn Jörundur Friðbjörnsson,
Hilmir Snær Guðnason og
Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Textað á síðu 888. e.
01.05 Kóngsríkið (The Kingdom)
Bandarískur njósnari lætur
lífið í hryðjuverkaárás í Riyadh í
Sádi-Arabíu og útsendarar FBI
fara þangað að rannsaka málið
og hefna hans. e.
02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Villingarnir
07:45 Hello Kitty
07:55 UKI
08:00 Algjör Sveppi
09:30 Ærlslagangur Kalla kanínu
og félaga
09:50 Victourious
10:15 Tooth Fairy
12:00 Nágrannar
13:05 American Idol (23:37)
13:50 2 Broke Girls (16:24)
14:15 The Best of Mr. Bean
15:10 Kalli Berndsen - í nýju ljósi
(2:8)
15:40 The Notebook 7,9 (Æskuástir)
Eldheit og sígild ástarsaga
sem naut mikilla vinsælda er
hún var sýnd í kvikmyndahús-
um árið 2004. Söguna segir
gamall maður vinkonu sinni á
elliheimili.
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Eitt lag enn - afmælistónleik-
ar Siggu Beinteins
20:10 Sailcloth Einstaklega vönduð
og áhugaverð mynd sem hlaut
Edduverðlaunin 2013 sem besta
stuttmyndin.
20:30 Sumarlandið 5,8 Frábær ís-
lensk gamanmynd með Kjartani
Guðjónssyni og Ólafíu Hrönn
Jónsdóttur í aðalhlutverkum.
21:50 Contraband Endurgerð
íslensku myndarinnar Reykjavík
Rotterdam.
23:40 Little Trip to Heaven, A 6,0
(Skroppið til himna) Afar vönd-
uð og vel gerð spennumynd eftir
Baltasar Kormák með hinum
heimskunnu verðlaunaleikurum
Forrest Whittaker og Juliu Stiles
í aðalhlutverki. Baltasar skrifaði
handritið sjálfur og byggði það
á sönnu sakamáli um trygginga-
svik sem fór skelfilega úrskeiðis.
01:10 The Contract Spennutryllir með
Óskarsverðlaunaleikaranum
Morgan Freeman og John
Cusack frá Óskarsverðlauna-
leikstjóranum Bruce Beresford.
Myndin fjallar um feðga sem
fara í útivistarferð og verða vitni
að árekstri þar sem verið er að
flytja hættulegan fanga.
02:45 The Notebook (Æskuástir)
04:45 2 Broke Girls (16:24)
05:10 The Best of Mr. Bean
06:05 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:50 Dr. Phil
11:05 Dynasty (9:22)
11:50 Once Upon A Time (13:22)
12:35 Neverland 6,3 (1:2) Stórmynd
í tveimur hlutum um ævintýri
Pétur Pans og Kapteins Króks.
Sögusviðið eru Lundúnir um
aldamótin 1900 þar sem Pétur
vinnur fyrir sér sem vasaþjófur
allt þar til dýrgripur einn rekur
á fjörur þeirra sem opnar þeim
dyr að áður óþekktum stað;
Hvergilandi
14:05 The Bachelorette (8:10)
15:35 Parks & Recreation (20:22)
16:00 Solsidan (1:10)
16:25 An Idiot Abroad (5:8)
17:15 Vegas (10:21)
18:05 Ljósmyndakeppni Íslands
(1:6)
18:45 Blue Bloods (5:22)
19:35 Adele: Live at the Royal
Albert Hall SkjárEinn sýnir nú
frá stórkostlegum tónleikum
söngdívunnar sem fram fóru í
Royal Albert Hall á dögunum.
20:25 Meet the Fockers 6,3 Það
fer allt á annan endann þegar
hin íhaldssama og reglufasta
Byrnes fjölskylda hittir Focker
fjölskylduna. Aðalhlutverk eru
í höndum Robert De Niro, Ben
Stiller, Dustin Hoffman Barbra
Streisand og Owen Wilson.
22:15 A Beautiful Mind Russerl
Crowe í sínu besta hlutverki til
þessa sem snillilngurinn John
Nash sem glímir við alvarlega
geðsjúkdóma.
00:30 The Man in the Iron Mask-
Bandarísk stórmynd frá árinu
1998. Sögusviðið er Frakkland
á tímum Loðvíks XIV þar sem
fylgst er með skyttunum, Athos,
Porthos, Aramis og D’Artagnan
leysa gátuna um manninn með
járngrímuna. Aðalhlutverkt: Le-
onardo DeCaprio, Jeremy Irons,
Gabriel Byrne, Peter Saarsgard
og John Malkovich.
02:40 Elementary (12:24)
03:25 Excused
03:50 Pepsi MAX tónlist
08:25 NBA 2012/2013 (Chicago -
Miami)
10:25 Spænski boltinn (Celta -
Barcelona)
12:05 Small Potatoes - Who Killed
the USFL
13:00 Dominos deildin
14:45 Kraftasport 20012 (Arnold
Classic)
15:35 Herminator Invitational (2:2)
16:10 The Masters
19:20 Spænski boltinn (Zaragoza -
Real Madird)
21:00 Meistaradeild Evrópu (Arsenal
- Bayern)
23:00 NBA 2012/2013 (San Antonio
- Miami)
06:00 ESPN America
06:15 Shell Houston Open 2013
(3:4)
10:45 Golfing World
11:35 Shell Houston Open 2013
(3:4)
16:35 Inside the PGA Tour (13:47)
17:00 Shell Houston Open 2013
(4:4)
22:00 Tavistock Cup 2013 (2:2)
01:00 ESPN America
SkjárGolf
14:00 Bubbi og Lobbi,kosninga-
kronika
14:30 Eldhús meistaranna
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Suðurnesjamagasín
16:00 Hrafnaþing
17:00 Framboðsþáttur
17:30 Framboðsþáttur
18:00 Björn Bjarnason
18:30 Tölvur tækni og vísindi
19:00 Fiskikóngurinn
19:30 Á ferð og flugi
20:00 Átthagaviska
21:00 Auðlindakista
21:30 Siggi Stormur og helgarveðr-
ið
22:00 Hrafnaþing
ÍNN
09:55 The Marc Pease Experience,
11:20 Ice Age
12:40 Date Night
14:10 The Adjustment Bureau
15:55 The Marc Pease Experience,
17:20 Ice Age
18:40 Date Night
20:10 The Adjustment Bureau
22:00 Mýrin
23:35 Contagion
01:20 Crank: High Voltage
02:55 Mýrin
Stöð 2 Bíó
09:00 Man. City - Newcastle
10:40 Everton - Stoke
12:20 Aston Villa - Liverpool
14:30 Sunnudagsmessan
15:45 Southampton - Chelsea
17:30 Sunnudagsmessan
18:45 Swansea - Tottenham
20:25 Sunnudagsmessan
21:40 Aston Villa - Liverpool
23:20 Sunnudagsmessan
00:35 Sunderland - Man. Utd.
02:15 Sunnudagsmessan
Stöð 2 Sport 2
Annar í páskum
Stöð 2RÚV SkjárEinn
Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Litla prinsessan (6:11)
08.11 Sveitasæla (6:11)
08.25 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (6:11)
08.36 Fæturnir á Fanneyju (28:34)
08.48 Artúr (7:13)
09.11 Spurt og sprellað (8:14)
09.17 Latibær (124:130)
09.41 Ungur nemur gamall temur
(6:11)
09.47 Angelo ræður (72:78)
09.55 Skúli skelfir (6:11)
10.07 Lóa (7:9)
10.20 Héralíf (10:14)
10.32 Töfrahnötturinn
10.45 Stikkfrí Bíómynd eftir Ara
Kristinsson. e.
12.10 Letidýrin
13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (6:8) (Mundi vondi
fatahönnuður)
13.30 Andraland (6:7)
14.00 Hvolpalíf (6:8)
14.30 Orðaflaumur – Ordstorm:
Längtar (4:5)
14.50 Fjölskyldulíf (Parenthood)
Þetta er sagan af Buckman-fjöl-
skyldunni í Miðvesturríkjunum
og vinum hennar sem reyna að
ala upp börn sín eins og best
þau geta. e.
16.50 Landinn
17.20 Sveitasæla (19:20)
17.31 Spurt og sprellað (29:52)
17.38 Töfrahnötturinn (19:52)
17.51 Angelo ræður (13:78)
17.59 Kapteinn Karl (13:26)
18.12 Grettir (13:54)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Innlit til arkitekta (6:8)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Hvellur Að kvöldi 25. ágúst
1970 tóku bændur í Suður-
Þingeyjarsýslu sig saman og
sprengdu í loft upp stíflu í
Laxá við Mývatn. Bændurnir
höfðu mótmælt harðlega
virkjanaáformum á svæðinu
en sjónarmið þeirra voru virt að
vettugi.
20.25 Fiskar á þurru landi (2:2)
21.05 Löðrungurinn (5:8) (The
Slap) Ástralskur myndaflokkur
byggður á metsölubók eftir
Christos Tsiolkas um víðtækar
afleiðingar sem einn löðrungur
hefur á hóp fólks. Meðal
leikenda eru Jonathan LaPa-
glia, Sophie Okonedo og Alex
Dimitriades. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Glæpurinn III 8,2 (9:10)
(Forbrydelsen III) Dönsk saka-
málaþáttaröð. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra barna.
23.00 Endatafl Eichmanns (Eich-
manns Ende) e.
00.30 Dagskrárlok
07:00 Stubbarnir
07:25 Dora the Explorer
08:15 UKI
08:20 Doddi litli og Eyrnastór
08:40 Svampur Sveins
09:05 Villingarnir
09:30 Curious George 2: Follow
That Monkey 5,1 Önnur
teiknimyndin um ótrúlega
gáfaðan og skemmtilegan apa
sem heitir Georg og nú hittir
hann fílsungann Kaylu í sirkus
og ákveður að slást í för með
henni þvert yfir Bandaríkin í leit
af fjölskyldu hennar. Þau lenda
auðvitað í ýmsum skemmtileg-
um og spennandi ævintýrum á
leiðinni.
10:45 Lukku láki
11:10 Stuðboltastelpurnar
11:30 Kit Kittredge: An American
Girl Skemmtileg fjölskyldu-
mynd með Abigail Breslin.
13:10 Wipeout
14:00 Drop Dead Diva (9:13)
14:45 America’s Got Talent (9:32)
15:30 ET Weekend
16:20 I Am Sam 7,4 Ógleymanleg
kvikmynd sem fékk frábæra
dóma og eina tilnefningu til
Óskarsverðlauna. Sam Dawson
hefur þroska á við sjö ára barn.
Hann eignaðist dóttur með
heimilislausri konu en stelpan
er nú komin á skólaaldur. Sam
hefur alið hana upp en nú vilja
yfirvöld grípa í taumana. Vegna
fötlunar sinnar virðist hann ekki
eiga neina möguleika en Sam
lætur sér ekki segjast.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 African Cats 7,3 Stórkostleg
og heillandi heimildarmynd
sem lætur engan ósnortinn um
tvær kattafjölskyldur og hvernig
þær kenna ungunum sínum að
komast af við erfiðar aðsæður.
20:30 Covert Affairs (16:16)
21:15 Game of Thrones (1:10)
23:05 Two and a Half Men (9:23)
23:30 Modern Family (16:24)
23:55 Episodes (6:7)
00:25 How I Met Your Mother (15:24)
00:55 White Collar (2:16)
01:35 The Killing (9:13)
02:20 I Am Sam
04:30 African Cats
06:00 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:40 Dr. Phil
12:25 Börnin í Ólátagarði 2
13:50 Neverland (2:2)
15:20 Yours, Mine and Ours Banda-
rísk gamanmynd frá árinu 2005.
Dennis Quaid leikur mann sem
tekur saman við konu (Rene
Russo). Vart væri það frásögur
færandi ef væri ekki fyrir átta
börn hans úr fyrra hjónabandi
og hennar tíu.
17:05 Kitchen Nightmares (11:13)
17:50 Dr. Phil
18:35 Whitney Houston - Tribute
Stórsöngkonan Whitney Hou-
ston lést fyrir um það bil þremur
vikum síðan en SkjárEinn
sýnir nú heimildaþátt henni til
heiðurs um helstu afrek hennar
á sviði tónlistar.
19:05 America’s Funniest Home
Videos (11:48)
19:30 Will & Grace (3:24)
19:55 Parks & Recreation (21:22)
20:20 Hotel Hell - LOKAÞÁTTUR
(6:6) Skemmtileg þáttaröð frá
meistara Gordon Ramsey þar
sem hann ferðast um gervöll
Bandaríkin í þeim tilgangi að
gista á verstu hótelum landsins.
Þetta skelfilega hótel í Idaho
er löngu orðið gamalt og fúið.
Eldhúsið er lítið og lélegt og
innréttingarnar hallærislegar.
Ramsey fer í málið en eigend-
urnir eru ekki sannfærðir um
ágæti hugmynda hans.
21:10 Hawaii Five-0 (6:24) Steve
McGarrett og félagar handsama
hættulega glæpamenn í skugga
eldfjallanna á Hawaii í þessum
vinsælu þáttum. Sprengjuvarg-
ur gengur laus og við rannsókn
málsins kemur í ljós gamalt
sakamál frá New Jersey
22:00 CSI (13:22) CSI eru einir vinsæl-
ustu þættir frá upphafi á Skjá-
Einum. Ted Danson er í hlutverki
Russel yfirmanns rannsóknar-
deildarinnar í Las Vegas. Svika-
hrappur sem seldi ódýrt rauðvín
sem dýrindis drykki er drepinn
og rannsóknardeildin stendur á
gati.
22:50 CSI: New York (15:17)
23:40 Kurteist Fólk 6,2 Það eru
þau Stefán Karl Stefánsson,
Ágústa Eva Erlendsdóttir og
Hilmir Snær Guðnason sem fara
með aðalhlutverkin í íslensku
gamanmyndinni Kurteist fólk.
Myndin fjallar um óhæfan
verkfræðing sem lýgur sig inn
í samfélag á Vesturlandi og
þykist geta komið sláturhúsi
staðarins í gang á ný, en óaf-
vitandi gengur hann inn í litla
heimsstyrjöld sem ríkir í einkalífi
íbúa og pólitík bæjarfélagsins.
01:10 The Bachelorette (8:10)
02:40 Hawaii Five-0 (6:24)
03:30 Pepsi MAX tónlist
07:00 Spænski boltinn (Zaragoza -
Real Madird)
11:20 FA bikarinn (Chelsea - Man.
Utd.)
13:30 NBA 2012/2013 (San Antonio
- Miami)
15:30 Spænski boltinn (Celta -
Barcelona)
17:15 Spænski boltinn (Zaragoza -
Real Madird)
19:00 Dominos deildin
21:00 Spænsku mörkin
21:30 FA bikarinn (Chelsea - Man.
Utd.)
23:10 Dominos deildin
00:55 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
06:00 ESPN America
07:10 Shell Houston Open 2013
(4:4)
12:10 Golfing World
13:00 Shell Houston Open 2013)
18:00 Golfing World
18:50 Shell Houston Open 2013
(4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
(5:25)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
07:00 Southampton - Chelsea
11:25 Arsenal - Reading
13:05 Everton - Stoke
14:45 Sunnudagsmessan
16:00 Enska B-deildin (Leeds -
Derby)
18:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:50 Fulham - QPR
21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:00 Ensku mörkin - neðri deildir
22:30 Enska B-deildin (Leeds -
Derby)
00:10 Fulham - QPR
Stöð 2 Sport 2
10:25 The Break-Up
12:10 Algjör Sveppi og leitin að Villa
13:30 The Dilemma
15:20 The Break-Up
17:05 Algjör Sveppi og leitin að Villa
18:25 The Dilemma
20:15 Dear John
22:00 Bridesmaids
00:05 Green Zone
02:00 Dear John
03:45 Bridesmaids
Stöð 2 Bíó
Sjónvarpsdagskrá
07:00 Strumparnir
07:25 Áfram Diego, áfram!
07:50 Waybuloo
08:10 Hundagengið
08:35 Leðurblökumaðurinn
09:20 Skógardýrið Húgó
10:10 Dóra könnuður
11:00 Svampur Sveinsson
11:45 Doddi litli og Eyrnastór
12:05 Rasmus Klumpur og félagar
12:10 Rasmus Klumpur og félagar
12:15 Ævintýri Tinna
13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18:20 Doctors (124:175)
19:00 Ellen
19:40 Viltu vinna milljón?
20:35 Krøniken (9:22)
21:35 Ørnen (9:24)
22:35 Game of Thrones (9:10)
23:30 Game of Thrones (10:10)
00:35 Viltu vinna milljón?
01:25 Krøniken (9:22)
02:25 Ørnen (9:24)
03:25 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
07:00 Harry og Toto
07:10 Elías
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Svampur Sveinsson
08:25 Latibær (10:18)
08:50 Dóra könnuður
09:15 Doddi litli og Eyrnastór
09:25 UKI
09:30 Strumparnir
09:55 Histeria!
10:15 Ævintýri Tinna
10:40 Ofurhundurinn Krypto
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Tommi og Jenni
17:30 Leðurblökustelpan
17:55 iCarly (20:45)
18:20 Doctors (1:175)
19:00 Ellen (80:170)
19:40 Í sjöunda himni með Hemma
Gunn
20:40 Eldsnöggt með Jóa Fel
21:05 The Practice (10:13)
Löru Flynn Boyle.
21:50 Í sjöunda himni með Hemma
Gunn
22:50 Eldsnöggt með Jóa Fel
23:20 The Practice (10:13)
00:05 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Bubbi og Lobbi
20:30 Eldhús meistaranna
21:00 Frumkvöðlar
21:30 Suðurnesjamagasín Páls
Ketils
ÍNN