Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2013, Blaðsíða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2013, Blaðsíða 74
74 Fólk 27. mars-2. apríl 2013 Páskablað Furðuleg hegðun Bynes F jölskylda Amöndu Bynes er farin að hafa verulegar áhyggj- ur af hegðun leikkonunnar. Amanda, sem er 26 ára, er flutt frá Los Angeles til New York og hefur birt óviðeigandi myndir af sér og furðulegar færslur á samfélags- miðlum upp á síðkastið. Nú er svo komið að ættingjum hennar stend- ur ekki á sama. Til að mynda, í einni færslu á Twitter, biður leikkonan rapparann Drake að myrða kynfæri sín. Hvað sem það þýðir. Á mynd- unum sést einnig að leikkonan hef- ur látið gata kinnar sínar og skreytt með pinnum. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins The People reynir fjöl- skyldan að sannfæra leikkonuna um að flytja heim aftur svo hægt verði að fylgjast betur með henni. Sú viðleitni hefur ekki borið árangur, enn sem komið er. n Fjölskyldan er áhyggjufull Allt niður á við Leikkonan unga var eitt sinn ein efnilegasta ungstjarnan í Hollywood. Nú segist hún hætt að leika. T om Cruise er fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur sér upp síðu á vin- sælum rússneskum sam- félagsmiðli, Vkontakte. Leikarinn tilkynnti á föstudaginn með skrifum á Twitter að hann væri kominn á síðuna með orðun- um „Sé ykkur þar!“ á rússnesku. Á prófílmyndinni heldur Tom á vegg- spjaldi með auglýsingu nýjustu kvikmyndar sinnar, Oblivion, sem tekin verður til sýninga í Rússlandi 11. apríl, tveimur vikum áður en myndin verður sýnd í Bandaríkj- unum. Vkontakte er stærsti sam- félagsmiðillinn í Rússlandi með meira en 40 milljónir notenda. Tom Cruise á Vkontakte n Leikarinn gæti valdið nýju æði Ný mynd á leiðinni Leikarinn er á fullu þessa dagana við að mark- aðssetja kvikmyndina Oblivion. Rússnest Facebook Vkontakte er risa samfélagsmiðill og sá vinsælasti í Rússlandi. Unglingastjarna Leikkon- an þykir sýna afar furðulega takta á Facebook og Twitter. Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Laugardagur Barcelona 14°C Berlín 0°C Kaupmannahöfn 4°C Ósló 2°C Stokkhólmur 3°C Helsinki -1°C Istanbúl 7°C London 4°C Madríd 13°C Moskva -4°C París 6°C Róm 15°C St. Pétursborg -2°C Tenerife 21°C Þórshöfn 5°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5 6 4 4 4 3 3 2 1 3 1 2 2 2 2 1 2 5 1 5 3 5 3 4 3 6 1 5 9 5 6 7 6 5 2 4 2 3 2 2 2 2 2 -4 4 -1 3 -3 2 -4 1 4 3 3 3 3 2 5 1 5 9 5 7 5 5 5 5 2 3 0 5 -1 2 0 2 -4 3 -1 2 -4 1 -3 5 2 1 4 4 3 0 4 1 5 8 6 5 5 8 5 3 5 4 4 2 2 1 2 1 -5 3 -1 2 -3 2 -3 1 2 4 3 5 3 2 6 3 6 12 6 10 6 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hægviðri Austlæg átt 3–10 m/s. Bjart- viðri NV-til, en él á annesjum. Skýjað og dálitlar skúrir eða él í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 7 stig yfir daginn, en 0 til 8 stiga frost á NA-verðu landinu. UPPlýsiNgAR AF vedUR.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 27. mars Evrópa Fimmtudagur Suðaustan 3–8 og skúrir eða slydduél. Hiti 2 til 6 stig, en nálægt frostmarki í nótt. +6° +2° 8 3 07:03 20:05 4 3 3 5 14 8 -7 4 12 22 -2 0 -4 15 Páskahelgin framundan Skíðamenn munu margir hverjir eiga góðan dag í brekkum landsins um helgina, ef fer sem horfir. myNd sigTRyggUR ARiMyndin -1 2 5 2 4 1 0 -1 11 -3 4 6 11 4 8 2 1 4 5 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.