Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2013, Side 74

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2013, Side 74
74 Fólk 27. mars-2. apríl 2013 Páskablað Furðuleg hegðun Bynes F jölskylda Amöndu Bynes er farin að hafa verulegar áhyggj- ur af hegðun leikkonunnar. Amanda, sem er 26 ára, er flutt frá Los Angeles til New York og hefur birt óviðeigandi myndir af sér og furðulegar færslur á samfélags- miðlum upp á síðkastið. Nú er svo komið að ættingjum hennar stend- ur ekki á sama. Til að mynda, í einni færslu á Twitter, biður leikkonan rapparann Drake að myrða kynfæri sín. Hvað sem það þýðir. Á mynd- unum sést einnig að leikkonan hef- ur látið gata kinnar sínar og skreytt með pinnum. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins The People reynir fjöl- skyldan að sannfæra leikkonuna um að flytja heim aftur svo hægt verði að fylgjast betur með henni. Sú viðleitni hefur ekki borið árangur, enn sem komið er. n Fjölskyldan er áhyggjufull Allt niður á við Leikkonan unga var eitt sinn ein efnilegasta ungstjarnan í Hollywood. Nú segist hún hætt að leika. T om Cruise er fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur sér upp síðu á vin- sælum rússneskum sam- félagsmiðli, Vkontakte. Leikarinn tilkynnti á föstudaginn með skrifum á Twitter að hann væri kominn á síðuna með orðun- um „Sé ykkur þar!“ á rússnesku. Á prófílmyndinni heldur Tom á vegg- spjaldi með auglýsingu nýjustu kvikmyndar sinnar, Oblivion, sem tekin verður til sýninga í Rússlandi 11. apríl, tveimur vikum áður en myndin verður sýnd í Bandaríkj- unum. Vkontakte er stærsti sam- félagsmiðillinn í Rússlandi með meira en 40 milljónir notenda. Tom Cruise á Vkontakte n Leikarinn gæti valdið nýju æði Ný mynd á leiðinni Leikarinn er á fullu þessa dagana við að mark- aðssetja kvikmyndina Oblivion. Rússnest Facebook Vkontakte er risa samfélagsmiðill og sá vinsælasti í Rússlandi. Unglingastjarna Leikkon- an þykir sýna afar furðulega takta á Facebook og Twitter. Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Laugardagur Barcelona 14°C Berlín 0°C Kaupmannahöfn 4°C Ósló 2°C Stokkhólmur 3°C Helsinki -1°C Istanbúl 7°C London 4°C Madríd 13°C Moskva -4°C París 6°C Róm 15°C St. Pétursborg -2°C Tenerife 21°C Þórshöfn 5°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5 6 4 4 4 3 3 2 1 3 1 2 2 2 2 1 2 5 1 5 3 5 3 4 3 6 1 5 9 5 6 7 6 5 2 4 2 3 2 2 2 2 2 -4 4 -1 3 -3 2 -4 1 4 3 3 3 3 2 5 1 5 9 5 7 5 5 5 5 2 3 0 5 -1 2 0 2 -4 3 -1 2 -4 1 -3 5 2 1 4 4 3 0 4 1 5 8 6 5 5 8 5 3 5 4 4 2 2 1 2 1 -5 3 -1 2 -3 2 -3 1 2 4 3 5 3 2 6 3 6 12 6 10 6 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hægviðri Austlæg átt 3–10 m/s. Bjart- viðri NV-til, en él á annesjum. Skýjað og dálitlar skúrir eða él í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 7 stig yfir daginn, en 0 til 8 stiga frost á NA-verðu landinu. UPPlýsiNgAR AF vedUR.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 27. mars Evrópa Fimmtudagur Suðaustan 3–8 og skúrir eða slydduél. Hiti 2 til 6 stig, en nálægt frostmarki í nótt. +6° +2° 8 3 07:03 20:05 4 3 3 5 14 8 -7 4 12 22 -2 0 -4 15 Páskahelgin framundan Skíðamenn munu margir hverjir eiga góðan dag í brekkum landsins um helgina, ef fer sem horfir. myNd sigTRyggUR ARiMyndin -1 2 5 2 4 1 0 -1 11 -3 4 6 11 4 8 2 1 4 5 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.