Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2013, Page 73

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2013, Page 73
Afþreying 73Páskablað 27. mars–2. apríl 2013 dv.is/gulapressan Hugverkaþjófnaður Þriðjudagur 2. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:45 Shell Houston Open 2013 (1:4) 10:45 The Memorial Tournament 2012 (3:4) 13:40 Shell Houston Open 2013 (2:4) 16:40 LPGA Highlights (2:20) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 19:45 Ryder Cup Official Film 2012 (1:1) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2012 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 10:20 Noise 11:50 Arctic Tale 13:15 Fantastic Mr. Fox 14:40 Balls of Fury 16:10 Noise 17:40 Arctic Tale 19:05 Fantastic Mr. Fox 20:30 Balls of Fury 22:00 Transporter 3 23:40 Bangkok Dangerous 02:55 Transporter 3 Stöð 2 Bíó 11.45 Elizabeth Taylor (Elizabeth Taylor: The Auction of a Lifetime) Í þessari heimilda- mynd er ævisaga leikkonunnar frægu sögð með hliðsjón af nokkrum dýrmætum gripum sem hún átti og koma við sögu á uppboðum í London og New York. e. 13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (7:8) 13.25 Andraland (7:7) 13.55 Hvolpalíf (7:8) Norsk þáttaröð um hvolpahóp sem fylgst er með frá goti og fyrsta árið hjá nýjum eigendum. e. 14.25 Hvolpalíf (8:8) 14.55 Tónleikar frú Carey 7,0 (Mrs Carey’s Concert) Karen Carey hefur verið tónlistar- stjóri stúlknaskóla í Sydney í 20 ár. Hún hefur umsjón með skólatónleikum sem fara fram annað hvert ár í hinu fræga óperuhúsi borgarinnar. e. 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (42:52)(Timmy Time) 17.30 Sæfarar (32:52) (Octonauts) 17.41 Leonardo (1:13) (Leonardo II) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.10 Teiknum dýrin (5:52) (Draw with Oistein) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (2:6) (The Good Cook) Bresk matreiðslu- þáttaröð. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 - Leiðtogaumræður Formenn framboða sem bjóða fram á landsvísu mætast í sjónvarpssal og ræða helstu stefnumál sín fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl. Umsjón: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Sigmar Guðmundsson. Textað beint á síðu 888. 21.30 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.15 Seinni fréttir 22.30 Veðurfréttir 22.35 Glæpurinn III (10:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rann- sóknarlögreglumaður í Kaup- mannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. 23.35 Neyðarvaktin (12:24) (Chicago Fire) e. 00.20 Alþingiskosningar 2013 - Leiðtogaumræður Formenn framboða sem bjóða fram á landsvísu mætast í sjónvarpssal og ræða helstu stefnumál sín fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl. 02.20 Fréttir 02.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (21:25) 08:30 Ellen (63:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (50:175) 10:15 The Wonder Years (20:22) 10:40 Gilmore Girls (3:22) 11:25 Up All Night (9:24) 11:50 The Amazing Race (3:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (10:32) 13:45 Mark Zuckerberg - Inside Facebook 5,2 Athyglisverð heimildarmynd ógnarvinsæla fyrirbærið, Facebook, og er saga þess hér rakin á ítarlegan og áhugaverðan hátt frá upphafi til dagsins í dag. 14:35 Sjáðu 15:05 Njósnaskólinn (4:13) 15:35 iCarly (43:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (69:170) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (20:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 Nánar auglýst síðar 20:05 Modern Family (17:24) 20:30 How I Met Your Mother (16:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 20:50 Two and a Half Men (10:23) 21:15 Kidnap and Ransom (1:2) Fyrri hluti hörkuspennandi fram- haldsmyndar. 22:25 The Daily Show: Global Editon (10:41) 22:50 Go On (10:22) 23:15 Kalli Berndsen - í nýju ljósi 23:40 Grey’s Anatomy (18:24) 00:25 Red Widow (2:8) 01:10 Girls (8:10) 01:35 Mad Men (9:13) 02:20 Rizzoli & Isles (13:15) 03:05 Modern Family (17:24) 03:25 How I Met Your Mother (16:24) 03:50 The Big Bang Theory (20:24) 04:15 Mark Zuckerberg - Inside Facebook 05:05 Up All Night (9:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Hotel Hell (6:6) 16:50 Dynasty (10:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Family Guy (13:16) 18:45 Parks & Recreation (21:22) 19:10 America’s Funniest Home Videos (28:48) 19:35 Everybody Loves Raymond (24:24) 19:55 Will & Grace (4:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Design Star (1:10) Skemmtilegir þættir þar sem hönnuðir fá erfið verkefni og sá sem færastur er stendur uppi sem sigurvegari. 21:10 The Good Wife (17:22) Vinsælir bandarískir verðlaunaþættir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. Heimsókn til krufn- ingarlæknis virðist opna augu Aliciu og Will í tilteknu sakamáli. 22:00 Elementary 7,6 (13:24) Vinsælir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara veraldar, sjálfan Sherlock Holmes. Honum til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. Eftir að hafa misst ráðgjafastarf sitt hjá lögreglunni í New York reynir Sherlock reynir Sherlock að hafa upp á sakamálum eftir „hefðbundnum“ leiðum. 22:45 Hawaii Five-O (6:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. Sprengjuvarg- ur gengur laus og við rannsókn málsins kemur í ljós gamalt sakamál frá New Jersey 23:35 CSI (13:22) 00:25 CSI: New York (15:17) 01:15 Excused 01:40 The Good Wife (17:22) 02:30 Elementary (13:24) Vinsælir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara veraldar, sjálfan Sherlock Holmes. Hon- um til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. 03:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Dominos deildin 15:50 FA bikarinn (Chelsea - M. Utd.) 17:30 Meistaradeild Evrópu 18:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Juventus) 20:45 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 21:15 Meistaradeild Evrópu (PSG - Barcelona) 23:05 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Juventus) 00:55 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 07:00 Fulham - QPR 14:45 West Ham - WBA 16:25 Sunderland - Man. Utd. 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Aston Villa - Liverpool 20:40 Southampton - Chelsea 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 Swansea - Tottenham 20:00 Hrafnaþing Hrafn Magnússon fyrrv.framkvæmdastjóri Lands- samtaka Lífeyrissjóða 21:00 Framboðsþáttur Píratar 21:30 Framboðsþáttur Píratar ÍNN 07:00 Harry og Toto 07:10 Elías 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Latibær (11:18) 08:50 Dóra könnuður 09:15 Doddi litli og Eyrnastór 09:25 UKI 09:30 Strumparnir 09:55 Histeria! 10:15 Ævintýri Tinna 10:40 Ofurhundurinn Krypto 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Tommi og Jenni 17:30 Leðurblökustelpan 17:55 iCarly (21:45) 18:20 Doctors (2:175) 19:00 Ellen (81:170) 19:40 Arnar og Ívar á ferð og flugi (2:5) 20:05 Veggfóður 20:55 Hotel Babylon (4:8) 21:50 Footballer’s Wives (2:8) 22:40 Arnar og Ívar á ferð og flugi (2:5) 23:05 Veggfóður 23:55 Hotel Babylon (4:8) 00:50 Footballer’s Wives (2:8) 01:40 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Skákpáskar Það má með sanni segja að pásk- arnir séu góður tími fyrir skákiðkun. Þá eru skólabörn í fríi í nær tvær vikur og fullorðnir fá einnig góð frí í kringum sjálfa páskana. Enda hafa mörg mót verið haldin um páska. Skákþing Íslands í öllum flest- um flokkum var lengi vel haldið um páska en sú tímasetning hef- ur reyndar verið þrálátt deiluefni – sitt sýnist hverjum um hvenær skuli halda t.d. Landsliðsflokkinn í skák. Í ár verður Íslandsmótið opið – þ.e. allir geta verið með og reynt við Íslandsmeistaratitilinn. Mótið fer að öllum líkindum fram snemma í júní en það á eftir að ganga frá því endanlega. Og nú er mikið um að vera í skákinni út í hinum stóra heimi; Áskor- endamótið er í fullum gangi í London. Þegar nokkrar umferðir eru bún- ar eru Carlsen og Aronian efstir og stefnir jafnvel í kapphlaup þeirra tveggja á millum um hvor verði efstur. Hér skal sigri Carlsen spáð enda er hann langbesti skákmaður heims! Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót grunnskólasveita í skák. Mótið var haldið í Rimaskóla þar sem kjöraðstæður eru fyrir stór barnamót. Sigur heimamanna í Rimaskóla kom ekki á óvart enda allir fjórir sveitar- meðlimir í unglingalandsliði Íslands í skák. Vert er að minnast á árang- ur Óskars Víkings Davíðssonar sem teflir fyrir Ölduselsskóla. Þessi sjö ára piltur gerði sér lítið fyrir og lagði alla andstæðinga sína níu að velli og hlaut þar með fullt hús og borðaverðlaun á þriðja borði. Lagði Óskar m.a. Jón Trausta Harðarson í Rimaskóla að velli. Fjölmörg hraðskákmót fara fram um páskana og er skákmönnum bent á skak.is vegna nánari upplýsinga um mótin. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.