Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2014, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2014, Blaðsíða 70
Páskablað 15.–22. apríl 201470 Menning Sjónvarp S em barn þráðum við vin- konurnar ekkert fremur en að verða frægar. Ég veit ekki hvort þessir frægðar- draumar okkar hafi verið eðlileg- ir en furðulegir voru þeir allavega. Þessi frægðarþrá okkar kom fram í ýmsum myndum. Í eitt skipti héld- um við til dæmis tombólu bara til þess að fá mynd af okkur í blað- inu, náðum að selja fyrir rétt rúm- lega 1.000 krónur (með góðu fram- lagi frá ömmu) og takmarkinu var náð, fengum birta mynd af okkur í Morgunblaðinu. Við stunduðum það líka í dá- góðan tíma að elta ljósmyndara og blaðamenn sem voru að taka spurningu dagsins fyrir DV og eig- um líklega Íslandsmet yfir flestar birtingar í þeim flokki. Þegar við vorum í kringum 10 ára aldur þráðum við líka heitast af öllu að verða módel og fórum þess vegna í passamyndakassa í Mjóddinni þar sem við létum taka myndir af okkur og sendum at- vinnuumsókn á Hagkaupsblaðið. Það kom aldrei svar. Við gáfum líka reglulega út skólablöð þar sem við vorum oftar en ekki á ansi mörgum myndum í blaðinu. Auk þessa vorum við líka mjög duglegar að fá feður vinkvenna minna sem áttu kvik- myndatökuvélar til þess að taka upp stuttmyndir og atriði með okk- ur í þeirri von að við yrðum upp- götvaðar. Ég þakka fyrir það á hverjum degi að netið hafi ekki ver- ið til í þeirri mynd sem það er í dag, þegar við vorum ungar. Við hefðum líklega ekki beðið þess bætur með Facebook, Youtube og allt þetta. En nóg um það. Stóra tækifærið kom svo upp í hendurnar á okkur einn daginn. Ein vinkona mín hafði reddað okk- ur giggi í Stundinni okkar. Og engum venjulegum þætti af Stundinni okkar heldur Páskastundinni okkar. Ég man hvað ég var spennt þegar við komum niður í útvarps- hús. Þar áttum við að læra nokkr- ar línur um eitthvað sem tengdist páskunum. Ég var ekkert sérlega mikið að leggja þetta á minnið vegna spennu. Svo kom að því við vorum kölluð eitt og eitt inn í stúdíó og vorum spurð út í páskana. Ég var ekkert sérlega krúttlegt barn á þess- um árum og sagði ekkert sniðugt. Svaraði þó nokkrum spurningum og gekk nokkuð sátt út með þann draum að nú myndi ég meika það. Síðan liðu nokkrar vikur og loks var komið að því. Frumsýning á þættinum. Ég kallaði til nokkra úr fjölskyldunni og vini. Við sátum öll spennt fyrir framan sjónvarpið og biðum. Það var komið að því. Stóra stundin. Þátturinn byrjaði og inni í miðj- um þætti komu börnin eitt af öðru, vinkona mín kom og sagði eina setningu um silfurpeninga en aldrei kom ég. „Jæja, ég hlýt að koma seinna í þættinum,“ hugsaði ég um leið og ég fann að ég var farin að ókyrrast sem og þeir sem horfðu á þáttinn með mér. Þættinum lauk en engin Viktoría. Raunveruleikinn rann upp fyrir mér, ég hafði ver- ið klippt út úr þættinum. Tíu ára gamalt barn klippt úr Stundinni okkar! Hver gerir svona. Draumur- inn var úti. Ég hafði verið klippt út úr Stundinni okkar. Það var niður- brotið barn sem fór að sofa þetta kvöldið. Líklega myndi ég aldrei meika það. Það þýddi samt ekki að ég ætl- aði að leyfa vondu konunni sem stjórnaði Stundinni okkar að komast upp með þetta. Auðvit- að hringdi ég í hana strax eftir helgina og hellti mér yfir hana. Út- skýrði fyrir henni að svona gerði maður ekki og að hún hefði eyði- lagt páskana fyrir mér. Bara svona til að skilja eftir samviskubit í hjarta hennar. Svona eins og tíu ára börn gera. Minnir að hún hafi hætt með Stundina okkar skömmu síð- ar og ég hef aldrei litið hana sömu augum á eftir. Þó að líklega hafi verið slæmri frammistöðu minni að kenna en ekki mannvonsku hennar. Gleðilega páska! n Klippt úr Páska- stundinni okkar Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 15. apríl Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 SkjárGolf 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Malcolm In the Middle 08:05 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Extreme Makeover: Home Edition (4:26) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (144:175) 10:15 The Wonder Years (4:24) 10:40 The Middle (21:24) 11:05 Flipping Out (3:11) 11:50 The Kennedys (1:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (10:26) 13:50 Covert Affairs (3:16) 14:35 In Treatment (20:28) 15:05 Sjáðu 15:35 Ozzy & Drix 16:00 Scooby-Doo! Leynifé- lagið 16:25 Mike & Molly (11:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt Kristján Már Unnarsson tekur púlsinn á mannlífinu undir Eyjafjöll- um og hittir fólk við leik og störf. 19:45 Surviving Jack (1:8) Glæný gamansería um mann á miðjum aldri sem hefur aldrei gefið sér mikinn tíma til að sinna fjölskyldunni. 20:05 The Big Bang Theory (19:24) 20:30 The Smoke 6,7 (2:8) Vönduð bresk þáttaröð frá framleiðendum Broa- dchurch. Aðalsöguhetjurn- ar eru slökkviliðsmenn og konur í London sem treysta hvort öðru fyrir lífi sínu á hverjum degi. 21:15 Rake (11:13) 22:00 Bones (24:24) Áttunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan. 22:45 Daily Show: Global Edition 23:10 Grey's Anatomy (18:24) 23:55 Rita (5:8) 00:40 Believe (4:13) Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. 01:25 Crossing Lines (3:10) Saka- málaþáttaröð sem fjallar um hóp þrautþjálfaðra rannsóknarlögreglumanna sem ferðast um Evrópu og rannsaka dularfull sakamál. 02:15 Burn Notice (11:18) Fimmta þáttaröðin um njósnarann Michael Westen. 02:55 Fringe (3:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. 03:40 Carriers 6,1 Hrollvekjandi spennumynd frá 2009 með Chris Pine og Piper Perabo í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hóp ungmenna sem ferðast um landið á flótta undan hræðilegum vírus. 05:00 How I Met Your Mother 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (17:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:05 Titanic - Blood & Steel 16:55 Got to Dance (14:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (4:15) 19:10 Cheers (18:26) 19:35 Sean Saves the World (14:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. 20:00 The Millers (14:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. 20:25 Parenthood 8,0 (15:15) Bandarískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:10 The Good Wife (10:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 22:00 Elementary (15:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Þegar upprennandi ball- ettdansmær er myrt leiðir rannsóknin Sherlock inn í heim atvinnudansara. Á meðan rannsakar Watson dularfullt mannrán. 22:50 Scandal (13:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 23:35 Elementary (15:24) 00:25 Royal Pains (1:16) 01:15 Pepsi MAX tónlist 11:20 Last Night 12:50 The Bourne Legacy 15:05 Happy Gilmore 16:35 Last Night 18:10 The Bourne Legacy 20:25 Happy Gilmore 22:00 Red Dawn 23:35 This Means War 01:15 Green Hornet 03:15 Red Dawn 17:50 Strákarnir 18:15 Friends (16:24) 18:40 Seinfeld (8:22) 19:05 Modern Family (13:24) 19:30 Two and a Half Men (17:23) 19:55 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (7:10) 20:20 Veggfóður - LOKAÞÁTTUR 21:00 Twenty Four (18:24) 21:40 Anna Pihl (5:10) 22:25 Lærkevej (3:10) 23:10 Chuck (2:13) 23:50 The Fixer (4:6) 00:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (7:10) 13:30 Simpson-fjölskyldan (6:22) 13:50 Friends (4:24) 14:15 Glee (6:22) 15:00 Hart of Dixie (6:22) 15:45 Gossip Girl (4:10) 16:30 Pretty Little Liars (6:25) 17:15 School Pride (1:7) 17:55 Junior Masterchef Australia 18:35 Baby Daddy (4:16) 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (25:26) 19:40 Hart Of Dixie (9:22) 20:25 Pretty Little Liars (8:25) 21:05 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:35 Nikita (9:22) 22:15 Southland (4:10) 23:00 Revolution (7:22) 23:40 Arrow (18:24) 00:20 Tomorrow People (8:22) 01:00 Extreme Makeover: Home Edition (25:26) 01:45 Hart Of Dixie (9:22) 02:25 Pretty Little Liars (8:25) 07:00 Dominos deildin (Njarðvík - Grindavík) 13:05 Meistarad. í hestaíþr. (Samantekt og spjall) 13:35 NBA (Dallas - San Antonio) 15:35 NBA (Shaqtin' a Fool) 16:00 Chelsea - PSG 17:40 Spænsku mörkin 2013/14 18:10 Þýski handboltinn (Magdeburg - Hamburg) B 19:40 Þýski handboltinn (RN Löwen - Hamburg) 21:00 Spænski boltinn (Getafe - Atletico Madrid) 22:40 Þýski handboltinn (Magdeburg - Hamburg) 00:00 UFC Live Events 02:00 UFC Now 2014 07:00 Enska 1. deildin (Reading - Leicester) 12:05 Ensku mörkin - neðri deild 12:35 Stoke - Newcastle 14:15 Messan 15:30 Premier League World 16:00 Liverpool - Man. City 17:40 Ensku mörkin - úrvalsd. 18:35 Arsenal - West Ham B 20:45 Destination Brazil (Spain, Curitiba and Australia) 21:15 Fulham - Norwich 22:55 Arsenal - West Ham 00:35 Sunderland - Everton 06:00 Motors TV 13:10 Bundesliga Highlights Show (5:15) 14:00 FC Bayern Munchen - Borussia Dortmund 16:00 AFC Ajax - ADO Den Haag 18:00 Heerenveen - PSV Eind- hoven 20:00 Dutch League - (10:25) 21:00 Dutch League - (10:25) 22:00 Dutch League - (10:25) 23:00 Motors TV RÚV 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Teitur (2:13) 08.11 Poppý kisulóra (2:13) 08.22 Froskur og vinir hans 08.29 Kóala bræður (2:13) 08.39 Lítil prinsessa (2:13) 08.50 Friðþjófur forvitni (2:10) 09.13 Franklín (2:7) 09.35 Babar og Badou (2:13) 10.00 Að temja drekann sinn (How to Train your Dragon) e 11.35 Stephen Fry: Græjukarl – Í eldhúsinu (2:6) (Stephen Fry: Gadget Man) e 12.00 Attenborough - 60 ár í nátturu – Að skilja nátt- úruna (2:3) (Attenborough - 60 Years in the Wild) e 12.55 Vert að vita (2:3) (Things you need to know) e 13.45 Fit Hostel Íslensk heim- ildarmynd e 14.45 Tilraunin – Áhrif tölvuleikja (2:3) (Eksperimentet) e 15.15 Litla Parísareldhúsið (2:3) (Little Paris Kitchen - Cooking with Rachel Khoo) e 15.45 Ástarlíf (2:3) (Love Life) e 16.30 Ástareldur 17.18 Músahús Mikka (10:26) 17.40 Violetta (3:26) (Violetta) e 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið (Sigrún Júlí- usdóttir) e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu (8:16) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóð- anna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við kynnumst gestgjöfun- um, skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. 20.40 Castle (15:23) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi III (1:8) Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um vísindi og fræði í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar og Valdi- mars Leifssonar. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Thorne: Hræðslupúki 6,6 (3:3) (Thorne: Scaredycat) Lokaþátturinn um rann- sóknarlögreglumanninn Tom Thorne og hræðslu- púkann. Aðalhlutverk: Lorraine Ashbourne og Brana Bajic. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg (9:13) (House of Cards II) Bandarísk þátta- röð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. e 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir e 00.30 Dagskrárlok ÍNN 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið R agnar Freyr Ingvarsson er læknirinn í eldhúsinu. Hann hefur haldið úti vinsælu bloggi um nokkurra ára skeið þar sem hann skrifar um matargerð. Ragnar er menntaður læknir og er gigtarlæknir en er mikill áhugamaður um mat og matargerð. Um jólin gaf hann út sína fyrstu matreiðslubók sem bar einmitt titilinn Læknirinn í eldhúsinu. Nú er Ragnar kominn í sjónvarpið en þátturinn hans verður frumsýndur á Skjá Einum á fimmtudagskvöldið. Í þáttunum mun Ragnar elda, baka og brasa alls konar góðgæti úr sænska eldhúsinu sínu í Lundi í Sví- þjóð þar sem hann er búsettur ásamt fjölskyldu sinni. Ragnar sagði frá því í viðtali við Fréttatímann í desember að hann hefði gaman af því að elda góða rétti. „Ég ætla að sýna hvað það er í raun einfalt að elda góðan mat frá grunni. Það eina sem þarf er áhugi. Mér finnst ótrúlega gaman að elda mat, að borða góðan mat, njóta góðra vína, að njóta þess með vinum og vandamönnum. Svo finnst mér ofsa- lega gaman að tala um mat og að skrifa um matinn sem ég er að elda,“ sagði hann í viðtalinu. n viktoria@dv.is Læknirinn eldhúsinu í sjónvarpið Ragnar Freyr kominn á skjáinn Læknirinn í sjónvarpinu Fyrsti þáttur Ragnars Freys verður frumsýndur á Skjá Einum á fimmtudagskvöld. Viktoría Hermannsdóttir viktoria@dv.is Helgarpistill Allt gert Við vinkonurnar gerðum allt til þess að öðlast frægð. Hér héldum við tombólu, aðallega til þess að fá mynd af okkur í Morgunblaðinu. Klippt út Ég beið með eftirvæntingu eftir að birtast á skjánum. Það gerðist ekki. (MYNDIN TENGIST PISTLINUM EKKI BEINT). Uppáhalds í sjónvarpinu „Þetta er einfaldlega það allra besta sem hefur verið framleitt. Kevin Spacey og Robin Wright stórfengleg sem valda- sjúk illmenni, persónusköpun, leikur, handrit og leikstjórn dásamleg. Áður en sería tvö af House of Cards byrjaði átti Bryan Cranston vinninginn sem það besta, sería fimm sérstaklega, hann er líka geggjaður sem WalterWhite/ Heisenberg. Þetta er skylduáhorf.“ Jón Gunnar Geirdal eigandi Ysland House of Cards og Breaking Bad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.