Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2014, Blaðsíða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2014, Blaðsíða 74
Páskablað 15.–22. apríl 201474 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Annar í páskum 21. apríl RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Teitur (6:13) 07.11 Poppý kisulóra (6:13) 07.22 Froskur og vinir hans 07.29 Kóala bræður (6:13) 07.39 Lítil prinsessa (5:13) 07.50 Friðþjófur forvitni (6:10) 08.13 Franklín (6:7) 08.35 Babar og Badou (6:13) 08.57 Litli prinsinn (3:12) 09.19 Grettir (3:13) 09.32 Kung Fu Panda (3:8) 09.55 Skýjað með kjötbollum á köflum e 11.25 Stephen Fry: Græjukarl – Hreysti og fegurð (5:6) e 11.50 Dýralíf – Saga af fíl (4:5) e 12.45 Hrúturinn Hreinn 12.55 Handunnið: Nikoline Liv Andersen e 13.05 Rússneski ballettinn (Ballet Russes) e 15.05 Ferðastiklur (2:8) (Vestur- Skaftafellssýsla) 888 e 15.55 Draumurinn um veginn (5. hluti) 888 17.45 Engilbert ræður (61:78) 17.53 Grettir (26:46) 18.05 Kóalabræður (9:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Önnumatur í New York 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Söngvaskáld og Sinfó 21.30 Ó blessuð vertu sumar- sól (2:2) (Seinni hluti) Ný íslensk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Trillukarl og ekkjumaður á Austfjörð- um kemur heim úr langferð með óvæntar fréttir, upp- komnum börnum sínum til mikillar gremju. Trega- blandin gamanmynd með Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Theódóri Júlíussyni, Vigni Rafni Valþórssyni, Magneu Björk Valdimarsdóttur og Þorsteinni Bachmann meðal leikenda. Leikstjóri: Lars Emil Árnason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.20 Spilaborg (10:13) (House of Cards II) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórn- mál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Trúin flytur fjöll 6,0 (Leap of Faith) Rómantísk gam- anmynd um góðhjartaðan heilara sem flakkar um landið og býður kraftaverk til sölu. Aðalhlutverk: Steve Martin og Debra Winger. 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Könnuðurinn Dóra 08:05 Kalli litli kanína og vinir 08:30 Ofurhetjusérsveitin 10:20 The Adventures of Tintin 12:05 Falcon Crest (12:28) 12:55 Gandhi 16:00 ET Weekend (31:52) 16:45 I Hate My Teenage Daughter (5:13) 17:10 Mike & Molly (14:24) 17:32 The Big Bang Theory (1:24) 17:57 How I Met Your Mother 8,6 (17:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Mom (22:22) 19:20 Grown Ups 2 21:00 Game Of Thrones 9,5 (3:10) Fjórða þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 21:55 The Americans (7:13) 22:40 Vice (2:10) Nýr og ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 23:10 The Remains of the Day Áhrifarík og einkar vönduð mynd með Anthony Hop- kins og Emmu Thompson í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um enska brytann Stevens og samband hans við ráðskonuna fröken Kenton annars vegar og húsbændurna hins vegar. Myndin hefst árið 1958 þegar Stevens er á leiðinni í heimsókn til fröken Kenton. 01:20 The Big Bang Theory (19:24) 01:40 The Smoke (2:8) 02:25 Rake (11:13) 03:10 Boss (4:10) 04:05 American Horror Story (2:12) 04:45 Eastwick (8:13) 05:30 Hellcats (18:22) 06:10 How I Met Your Mother (17:24) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (20:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:05 Titanic - Blood & Steel (7:12) 16:55 Judging Amy (12:23) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear (6:7) 19:10 Cheers (21:26) 19:35 Rules of Engagement (4:26) Bandarísk gaman- þáttaröð um skrautlegan vinahóp. Audrey reynir að krydda kynlífið með Jeff þegar hún uppgötvar að hann hefur þegar tekið málin í sínar hendur. 20:00 Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides 6,7 22:20 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Hinn eini sanni Nicolas Cage er gestur kvöldsins ásamt leikkonunni Emily VanCamp auk þess sem gömlu refirnir í Kiss sýna listir sínar. 23:10 The 13th Tale Páska- myndin frá BBC þetta árið er The 13th Tale sem segir sögu rithöfundarins Vida Winter sem afhjúpar í meira lagi drauga fortíðar sinnar. Líf hennar hefur alltaf verið sveipað leyndarhjúp en í viðtali við blaðamann ákveður hún að afhjúpa leyndardóma fjölskyldu sinnar sem er í meira lagi óhugnanleg saga. 00:40 The River (7:8) 01:30 The River (8:8) 02:20 Pepsi MAX tónlist 09:00 The Devil Wears Prada 10:50 Pitch Perfect 12:45 Playing For Keeps 14:30 27 Dresses 16:25 The Devil Wears Prada 18:15 Pitch Perfect 20:10 Playing For Keeps 22:00 J. Edgar 00:20 Harry Potter and the Order of Phoenix 02:40 In Time 04:30 Cedar Rapids 06:00 J. Edgar 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (8:24) 18:50 Seinfeld (14:22) 19:15 Modern Family (19:24) 19:40 Two and a Half Men (23:23) 20:05 Sjálfstætt fólk 20:30 Eldsnöggt með Jóa Fel 21:00 Twenty Four (2:24) 21:40 Sisters (3:7) 22:30 Anna Pihl (5:10) 23:15 Lærkevej (3:10) Vönduð dönsk þáttaröð með skemmtilegri blöndu af gamni og alvöru um þrjú systkin sem lenda í stór- kostlegum vandræðum. 23:55 Sjálfstætt fólk 00:20 Eldsnöggt með Jóa Fel 00:45 Sisters (3:7) 01:35 Tónlistarmyndbönd 10:40 Simpson -fjölskyldan (12:22) 11:00 Friends (10:24) 11:25 Pretty Little Liars (12:25) 12:10 Extreme Makeover: Home Edition (25:26) 12:50 School Pride (7:7) 13:30 Around the World in 80 Plates (9:10) 14:10 Around the World in 80 Plates (10:10) 14:55 The Great Escape (9:10) 15:35 The Great Escape (10:10) 16:15 It's Love, Actually (9:10) 16:35 It's Love, Actually (10:10) 16:55 Graceland (9:13) 17:35 Graceland (10:13 ) 18:15 Graceland (11:13 ) 19:00 Alpanon með Hjaltalín & Sinfóníuhljómsveit Íslands 19:50 Bleep My Dad Says (1:18) 20:10 Lying Game (6:10) 20:50 Glee 5 (12:22) 21:30 Hart Of Dixie (9:22) 22:10 The Vampire Diaries (11:22) 22:55 Men of a Certain Age (10:12) 23:35 Pretty Little Liars (8:25) 00:20 Nikita (9:22) 01:00 Southland (4:10) 13:15 Spænski boltinn 2013-14 15:05 Dominos deildin 16:35 Golfing World 2014 17:25 Dominos deildin - Liðið mitt 17:50 Hestaíþróttir á Norðurland 18:20 Spænski boltinn 2013-14 20:00 Spænsku mörkin 20:30 Spænski boltinn 2013-14 22:10 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:40 Þýski handboltinn 00:00 UFC Now 2014 07:10 Premier League 2013/14 (Newcastle - Swansea) 08:50 Premier League 2013/14 (West Ham - Crystal Palace) 10:30 Premier League 2013/14 (Hull - Arsenal) 12:10 Premier League 2013/14 (Cardiff - Stoke) 13:50 Enska 1. deildin (Burnley - Wigan) 16:05 Enska 1. deildin (Leeds - Nottingham Forest) 18:20 Ensku mörkin - neðri deild 18:50 Premier League 2013/14 (Man. City - WBA) 21:00 Messan 22:15 Premier League 2013/14 (Norwich - Liverpool) 23:55 Premier League 2013/14 (Everton - Man. Utd.) 01:35 Premier League 2013/14 (Man. City - WBA) ÍNN 20:00 Raddir Íslands Frum- kvöðlar koma alls staðar frá 20:30 Raddir Íslands Hversdags kræsingar,aspassúpa,spönsk eggjakaka,körfukjúlli. 21:00 Hrafninn Heimildamynd úr smiðju Páls Steingrímssonar 21:30 Hrafninn Heimildamynd úr smiðju Páls Steingrímssonar Búa til kvikmynd Framleiðendur Game of Thrones hafa í nógu að snúast dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið F lestir myndu halda að mennirnir á bak við Game of Thrones, þeir David Beni- off og D. B. Weiss, hefðu í nógu að snúast enda hefur serían rækilega slegið í gegn. Það kem- ur hins vegar ekki í veg fyrir að þeir ráðist í gerð kvikmyndar sem byggð er á bók Stephens Hunter, Dirty White Boys, sem kom út árið 1995. Myndin fjallar um þrjá strokufanga og lögreglumanninn sem reynir að hafa uppi á þeim. Benioff og Weiss ætla að skrifa, leikstýra og framleiða myndina sem verður fyrsta kvikmynd þessara metnaðarfullu félaga. Nýlega var ákveðið að ráð- ast í tvær nýjar seríur af Game of Thrones. n Tyrion Lannister Tyrion Lannister og félagar hafa rækilega slegið í gegn Langar ekki í börn L eikkonunni Christinu Hendricks langar ekki til að verða mamma. Þetta viður- kenndi hún í viðtali við Health-tímaritið. „Við eigum hvolp og það er mín hugmynd að fjöl- skyldumynstri. Einhverjir myndu segja að það að eiga hvolp væri góð æfing fyrir móðurhlutverkið en að mínu mati, ef það er æfing í einhverju, þá er það æfing í því að hugsa um annan hvolp. Við höfum ákveðið að við erum ekkert svo heit fyrir því að eignast börn.“ Leikkonan, sem er 38 ára, hefur verið gift leikaranum Geoffrey Arend síðan 2009. „Fólk segir reglulega við mig: „Þegar þið eignist börn …“ Og þegar ég segi að það eigi ekki eft- ir að gerast fæ ég að heyra: „O, þú segir það núna …“ En það fer í raun- inni ekkert í taugarnar á mér. Og svo eru auðvitað alltaf líkur á því að við skiptum um skoðun.“ Leikkonan er þekktust fyrir hlut- verk sitt sem Joan Holloway í þáttun- um Mad Man. Vöxtur hennar hefur einnig öðlast heimsfrægð en leikkon- an er svokallað „stundaglas“ í vexti. Í viðtalinu segir hún eiginmanninn stoltan í hvert skipti sem hann les eitthvað um vöxt hennar. „Hann er svo montinn að hafa uppgötvað mig fyrstur. Hann vill bara fá smá viður- kenningu. Hann er svo sætur í sér og ánægður fyrir mína hönd.“ Arend hefur leikið í Body of Proof og öðrum sjónvarpsþáttum. n Hendricks sátt með mann og hvolp Hjón Hjónakornin ætla ekki að eignast börn. AðAlfundur rAddArinnAr baráttusamtök fyrir utangarðsfólk Venjuleg aðalfundastörf og kosning stjórnar Tillögur að lagabreytingum þurfa að berast viku fyrr, eða í síðasta lagi 23.apríl á netfangið almarut@internet.is – Stjórnin verður haldinn 30.apríl að Grensásvegi G 16a kl. 20.00 Staðan kom upp í skák stór- meistarans Hjörvars Steins Grétarssonar (2511) gegn hinum unga og efnilega Oliver Aroni Jóhannessyni (2115) sem fram fór í 2. umferð A- flokks Wow Air skákmótsins sem fram fer þessa dagana. Oliver hafði framan af skák- inni veitt stórmeistaranum harða mótsspyrnu en þegar hér er komið sögu hefur hvítur náð miklum yfirburðum og leiðir skákina til lykta með fallegri fórn. 38. Bxd4! og svartur gafst upp Hann verður mát eftir 38... cxd4 39. Rf6 mát Hvítur leikur og vinnur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.