Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 13.–16. júní 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hafþór er vinur fórnarlambsins Í slenski kraftajötunninn Haf- þór Júlíus Björnsson sló í gegn sem stríðsmaðurinn og fjöldamorðinginn Ser Gregor Clagane – „Fjallið“ – í nýjustu ser- íu sjónvarpsþáttarins Game of Thrones. Hafþór kom fyrir í tveim- ur þáttum, í mýflugumynd í þeim fyrri en í þeim síðari átti hann sviðið ásamt Pedro Pascal sem leik- ur gjálífisprinsinn Oberyn Martell. Í þættinum takast Oberyn og Fjallið á upp á líf og dauða í einvígi sem endar þannig, og hér eru þeir sem eiga eft- ir að sjá þáttinn beðnir um að hætta lestri, að Fjallið Hafþór mölvar haus- kúpu Oberyns með berum höndum eftir að hafa átt undir högg að sækja bróðurhluta bardagans. Leikur Hafþórs hefur vakið mikla athygli vestanhafs og er frammistaða hans ausin lofi í flestum miðlum. At- riðið vakti þó óhug ófárra. Hafþór sjálfur er hins vegar annálað ljúf- menni og eftir þáttinn setti hann inn á Facebook mynd af sér og mannin- um sem hann var nýbúinn að murka lífið úr á skjánum. „Við erum vinir, þrátt fyrir allt,“ skrifar Hafþór kím- inn undir mynd af sér og sprelllif- andi Pedro. n baldure@dv.is Laugardagur 14. júní Nautsterkur og slær í gegn í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:10 IAAF Diamond League 2014 12:10 NBA - Final Game (Miami - San Antonio) 14:00 Borgunarbikarinn 2014 (KR - FH) 15:55 Borgunarmörkin 2014 16:55 Pepsímörkin 2014 18:10 Ísland - Eistland 20:00 IAAF Diamond League 2014 (Demantamótin) B 22:00 NBA (Dr. J - The Doctor) 23:10 UFC Now 2014 00:10 Anthony Pettis: Showt- ime (UFC Live Events) 01:05 UFC Now 2014 02:00 UFC Live Events (UFC 174) B 07:25 HM Messan 08:10 HM 2014 (Chile - Ástralía) 09:50 Premier League Legends 10:20 2006 Fifa World Cup Offical Film 11:50 HM 2014 (Mexíkó - Kamerún) 13:30 Destination Brazil 14:00 HM 2014 (Spánn - Holland) 15:40 Football Legends 16:05 HM Messan 16:50 HM 2014 (Chile - Ástralía) 18:30 Premier League Legends 19:00 Destination Brazil 19:30 HM 2014 (Kólumbía - Grikkl.) 21:10 HM Messan 21:50 HM 2014 (England - Ítalía) B 00:00 HM 2014 (Úrúgvæ - Kosta Ríka) 01:40 HM Messan 02:25 HM 2014 (England - Ítalía) 09:45 How To Make An Americ- an Quilt 11:40 Margin Call 13:25 Rumor Has It 15:00 Big Miracle 16:45 How To Make An Americ- an Quilt 18:40 Margin Call 20:25 Rumor Has It 22:00 Paul 23:45 Extremely Loud & Incredibly Close 01:55 The Details 03:35 Paul 18:15 American Dad (3:19) 18:40 The Cleveland Show 19:00 Jamie's 30 Minute Meals 19:30 Ísland Got Talent 20:20 Raising Hope (18:22) 20:45 The Neighbors (8:22) 21:05 Up All Night (9:11) 21:30 Take This Waltz 23:25 Memphis Beat (7:10) 00:15 Neighbours from Hell 00:40 Brickleberry (11:13) 01:00 Bored to Death (3:8) 01:25 The League (2:13) 01:50 Rubicon (2:13) 02:35 Jamie's 30 Minute Meals 03:00 Raising Hope (18:22) 03:25 The Neighbors (8:22) 03:50 Ísland Got Talent 04:40 Up All Night (9:11) 17:45 Strákarnir 18:15 Friends 19:05 Seinfeld (2:22) 19:30 Modern Family 19:55 Two and a Half Men (11:22) 20:15 The Practice (8:21) 21:00 The Killing (10:12) 21:45 Footballer's Wives (9:9) 22:55 Entourage (4:10) 23:25 Nikolaj og Julie (9:22) 00:10 Hostages (7:15) 00:55 The Practice (8:21) 01:40 The Killing (10:12) 02:25 Footballer's Wives (9:9) 03:35 Entourage (4:10) Sjöunda þáttaröð einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um þessar mundir. 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Villingarnir 08:05 Ljóti andarunginn og ég 08:25 Kalli litli kanína og vinir 08:45 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 Algjör Sveppi 10:10 Tommi og Jenni 10:30 Lína langsokkur 10:55 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:15 Batman: The Brave & the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Britain's Got Talent (6:18) 14:35 Grillsumarið mikla 15:00 Sælkeraferðin (6:8) 15:20 Dallas (3:15) 16:05 How I Met Your Mother 16:30 ET Weekend (39:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:15 Hókus Pókus (13:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Frikki Dór og félagar 19:20 Lottó 19:25 Modern Family (24:24) 19:50 Free Willy: Escape From Pirate's Cove 5,3 21:30 The Heat 6,7 23:25 Perrier's Bounty 6,4 00:50 Veronika Decides To Die 6,6 Dramatísk mynd sem fjallar um Veroniku sem er kona á miðjum þrítugsaldri og virðist hafa það eins gott og hægt er að búast við; hún er falleg, er með góða vinnu með mikla framtíðar- möguleika og virðist hún eiga framtíðina fyrir sér. Þrátt fyrir það ákveður hún að taka eigið líf. Þegar sú tilraun mistekst vaknar hún í sjúkrarúmi á geðsjúkra- húsi. Læknarnir færia henni þær fregnir að hjartað í henni hafi veikst mikið við sjálfsvígstilraunina og eigi hún aðeins stuttan tíma ólifaðan. 02:30 Fish Tank 7,3 Dramatísk mynd um hina 15 ára gömlu Míu en veröld hennar breytist algjörlega þegar mamma hennar kemur heim með nýjan kærasta. Hin uppstökka Mía er stöðugt upp á kant við allt og alla. Henni hefur verið vikið úr skóla og útskúfað úr vinahópnum. 04:30 Seeking a Friend for the end of the World 6,7 Skemmtileg mynd frá 2012 með Steve Carell og Keira Knightley í aðalhlutverkum. Þessi dramatíska og jafn- framt rómantíska mynd gerist þegar mannkynið býr sig undir heimsendir. Loft- steinn stefnir á jörðina og allar tilraunir til að hindra heimsendir hafa brugðist. Dodge sér fram á að eyða síðustu vikunum einn eftir að eiginkonan yfirgefur hann. Hann kynnist ungri nágrannakonu sinni og saman halda þau í ferðalag til að hitta ástvini sína áður en öllu er lokið. 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:55 Dr. Phil 14:35 Dr. Phil 15:15 Judging Amy (19:23) 16:00 Top Gear USA (3:16) 16:50 Top Chef (11:15) 17:35 Emily Owens M.D (3:13) 18:20 Survior (3:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 19:05 Secret Street Crew (6:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 19:50 Solsidan (10:10) Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu seríunni af þessum sprenghlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eig- inkonu hans, atvinnulausu leikkonuna Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða. 20:15 Eureka (1:20) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snill- ingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Carter er mættur aftur til leiks í fjórðu þáttaröðinni um undarlega smábæinn Eureka. Sextíu ára afmæli bæjarins er að bresta á og Lupo fær óvænt bónorð. 21:00 Beauty and the Beast (11:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 21:45 90210 (22:22) 22:30 How to lose a guy in 10 days 6,3 00:25 Trophy Wife (22:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 00:50 Rookie Blue (2:13) 01:35 Ironside (1:9) 02:20 The Tonight Show 03:05 The Tonight Show 03:50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (18:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (34:52) 07.14 Tillý og vinir (45:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.34 Hopp og hí Sessamí 07.58 Um hvað snýst þetta allt? 08.15 Músahús Mikka (21:26) 08.38 Úmísúmí (8:20) 09.01 Abba-labba-lá (44:52) 09.15 Millý spyr (43:78) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.33 Kung Fu Panda (1:17) 09.57 Skrekkur íkorni (10:26) 10.15 Draugafélagar e 11.40 Getur skordýraát bjarg- að heiminum? e 12.40 Sterkasti fatlaði maður heims 2013 13.10 Chopin til varnar (Chopin saved my life) e 14.00 Fisk í dag e 14.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi 888 e 14.40 Getur Egill Skallagríms- son sagt ókei? 888 e 15.10 Táknmálsfréttir 15.20 HM stofan 15.50 HM í fótbolta B (Kólumbía - Grikkland) Bein útsending frá leik Kólumbíu og Grikklands á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.25 Íþróttir 18.30 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 18.50 HM í fótbolta B (Úrúgvæ - Kosta Ríka) Bein útsending frá leik Úrúgvæ og Kosta Ríka á HM í fótbolta. 20.50 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 21.15 Lottó 21.25 Flugfrömuðurinn 7,5 (The Aviator) Margverð- launuð Óskarsverðlauna- mynd frá árinu 2004 byggð á sannsögulegum atburðum í lífi leikstjórans og flugmannsins Howard Hughes. Leonardo di Caprio fer með hlutverki Hughes en leikstjóri er Marin Scorsese. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 00.50 HM í fótbolta B (Japan - Fílabeinsströndin) Bein útsending frá leik Jap- ans og Fílabeinsstrandar á HM í fótbolta. 02.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok ÍNN 17:00 Harmonikkumenn 17:30 Eldað með Holta 18:00 Kling klang 19:00 Harmonikkumenn 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 433.is 21:30 Gönguleiðir 22:00 Árni Páll 22:30 Perlur Páls Steingrímssonar 23:00 Í návígi 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing Uppáhalds í sjónvarpinu „Game of Thrones er skylduáhorf. Ég geng svo langt að fá þættina senda í sumarfríið. Og þó er ég búinn að lesa allar bækurnar.“ Valur Heiðar Sævarsson tónlistarmaður. Game of Thrones skylduáhorf Vinir í raun Hafþór og Pedro bregða á leik. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.