Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2014, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2014, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 13.–16. júní 2014 Fúli kötturinn fær eigin kvikmynd K öttur mun fara með að- alhlutverk í nýrri kvik- mynd sem tekin verð- ur upp í Hollywood í sumar. Kötturinn Tard- ar Sauce varð að internet-undri árið 2012 þegar deilt var mynd af honum á síðunni Reddit. Andlits- svipur kattarins var það sem vakti athygli en hann er þekktur fyrir að bera einstaklega fúlan svip. Margir þekkja umræddan kött líklega undir nafninu Grumpy Cat, eða fúli kötturinn, en hann hefur eftir frægð sína komið fram í mörgum sjónvarpsþáttum, bókum, daga- tölum og meira að segja Americ- an Idol. Nú stefnir í að hinn fúli köttur fái sína eigin bíómynd undir titlin- um Grumpy Cat's Worst Christmas Ever. Myndin verður gerð með- al annars af höfundum Svamps Sveinssonar. Myndin fjallar um kött sem býr í gæludýrabúð. Hann kynn- ist tólf ára stelpu sem hefur þann hæfileika að geta átt samskipti við hann. Sjónvarpsstöðin Lifetime framleiðir myndina en hún er sögð vera blanda af Home Alone og Die Hard. Hver veit nema að kötturinn Grumpy verði nýi Trölli sem stal jólunum. n salka@dv.is Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Á kveðið hefur verið að gera þriðju seríuna af sjónvarpsþátt- unum vinsælu, Brúnni. Stendur til að frumsýna þættina haustið 2015. Þættirnir fjalla um rann- sóknarlögreglumenn í Danmörku og Svíþjóð sem berjast við glæpamenn sem svífast einskis. Þáttaröðin hefur notið mikilla vin- sælda og á sér fjölmarga aðdáendur. Þess vegna gleðjast líklega margir yfir því að þriðja serían verði gerð. Um 1,3 milljónir Svía fylgdust með þátt- unum á hverju sunnudagskvöldi síð- asta haust. Auk þess voru þeir mjög vinsælir í öðrum löndum þar sem þeir voru sýndir: meðal annars í Dan- mörku og á Íslandi en þeir voru sýndir á RÚV. Þeir voru líka vinsælir í Noregi og hefur verið rætt um að Norðmaður taki að sér stórt hlutverk í þriðju ser- íunni. Í þessari þáttaröð þarf Saga Norén, sem leikin er af sænsku leikkon- unni Sofiu Helin, að kljást við flókið glæpamál ásamt nýjum starfsfélaga. Sænski leikarinn Kim Bodnia mun ekki snúa aftur í þessari seríu en hann lék danska lögreglumanninn, Martin Rohde. Þættirnir njóta vinsælda víðar en í Skandinavíu því að þeir hafa ver- ið endurgerðir fyrir Bandaríkjamark- að og heita þar The Bridge. Þeir hafa einnig verðið endurgerðir fyrir Bret- land og Frakkland og bera þar nafnið The Tunnel. n viktoria@dv.is Þættirnir hafa notið ótrúlegra vinsælda í Skandinavíu og víðar Þriðja serían af Brúnni Sunnudagur 15. júní Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (19:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (35:52) 07.14 Tillý og vinir (46:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.34 Hopp og hí Sessamí 07.59 Sara og önd (36:40) 08.06 Kioka (13:52) (Kioka) 08.13 Kúlugúbbarnir (7:18) 08.35 Tré-Fú Tom (7:26) 08.57 Disneystundin (23:52) 08.58 Finnbogi og Felix (22:26) 09.20 Sígildar teiknimyndir 09.30 Nýi skólinn keisaran 09.50 Hrúturinn Hreinn (1:20) 09.57 Chaplin (47:52) 10.05 Vasaljós (5:10) e 10.30 Fisk í dag e 10.40 Með okkar augum III (1:6) 11.10 Í garðinum með Gurrý II (6:6) (Sumarblómum plantað í ker.) e 11.40 Öryggið síðast (Safety Last!) Bíómynd með Harold Lloyd frá 1923. Sveita- piltur kveður móður sína og kærustu og ætlar að freista þess að verða ríkur í stórborginni. e 12.45 Inndjúpið (4:4) 888 e 13.25 Leyndardómar Suður- Ameríku – Öskubuskur í Brasilíu 14.20 Leiðin á HM í Brasilíu e 14.50 Landsleikur í handbolta kvenna B (Ísland- Slóvakía) Bein útsending 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Landsleikur í handbolta karla B (Ísland - Bosnía) Bein útsending frá síðari leik Íslands og Bosníu í forkeppni Heimsmeistara- mótsins í handbolta. 18.30 Fréttir og veður 18.55 HM í fótbolta B (Frakkland - Hondúras) Bein útsending frá leik Frakkland og Hondúras á HM í fótbolta. 20.50 HM stofan 21.25 Akstur í óbyggðum Fræðslumynd um óbyggða- kstur um einstæða og stórbrotna náttúru Íslands. 22.10 Dansað á ystu nöf (5:5) (Dancing on the Edge) Bresk sjónvarpsþáttaröð um þeldökka jazzhljóm- sveit í London á fjórða áratug síðustu aldar. Hljóm- sveitin er á hraðri uppleið upp vinsældalistann, þegar röð atvika fer af stað sem gæti eyðilagt gæti allt. 23.40 Alvöru fólk (6:10) (Äkta människor) Sænskur myndaflokkur sem gerist í heimi þar sem ný kynslóð vélmenna hefur gerbreytt lífi fólks og vart má á milli sjá hverjir eru mennskir og hverjir ekki. Aðalhlutverk: Pia Halvorsen, Lisette Pagler, Andreas Wilson og Eva Röse. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.40 HM í fótbolta (Argentína - Bosnía) 02.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 10:10 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - KR) 12:00 Moto GP (Katalónía) B 13:00 NBA Final Games (Miami - San Antonio) 14:50 IAAF Diamond League 2014 16:50 Moto GP (Katalónía) 17:50 Austurríki - Ísland 19:45 Pepsí deildin 2014 (Keflavík - Stjarnan) B 22:00 Pepsímörkin 2014 23:10 NBA (NBA - Looking Back at Gary Payton) 23:30 NBA - Final Game (NBA 2013/2014 - Final Games) B 07:00 HM Messan 07:45 HM 2014 (England - Ítalía) 12:15 HM 2014 (Kólumbía - Grikkl.) 13:55 HM 2014 (Úrúgvæ - Kosta Ríka) 15:35 Destination Brazil 16:05 HM Messan 16:50 HM 2014 (England - Ítalía) 18:30 Premier League Legends 19:00 Destination Brazil 19:30 HM 2014 (Sviss - Ekvador) 21:10 HM Messan 21:50 HM 2014 (Argentína - Bosnía) B 00:00 HM 2014 (Frakkl. - Hondúras) 01:40 HM Messan 02:25 HM 2014 (Argentína - Bosnía) 07:40 Last Night 09:15 Jane Eyre 11:15 Playing For Keeps 13:00 What to Expect When You are Expecting 14:50 Last Night 16:25 Jane Eyre 18:25 Playing For Keeps 20:10 What to Expect When You are Expecting 22:00 Match Point (Úrslitastigið) 00:05 The Devil's Double 01:50 Zero Dark Thirty 04:25 Match Point (Úrslitastigið) 16:10 Top 20 Funniest (3:18) 16:55 Take the Money and Run 17:40 Time of Our Lives (3:13) 18:35 Bleep My Dad Says (8:18) 19:00 Bob's Burgers (19:23) 19:25 American Dad (4:19) 19:50 Neighbours from Hell 20:15 Brickleberry (12:13) 20:40 Bored to Death (5:8) 21:10 The Cleveland Show 21:35 The League (3:13) 22:00 Rubicon (3:13) 22:45 Bob's Burgers (19:23) 23:10 Glee 5 (19:20) 23:50 The Vampire Diaries 00:30 American Dad (4:19) 00:55 Neighbours from Hell 01:20 Brickleberry (12:13 01:45 Bored to Death (5:8) 02:10 The Cleveland Show 02:35 The League (3:13 03:00 Rubicon (3:13) 03:45 Tónlistarmyndb. Popptíví 17:20 Strákarnir 17:50 Friends (17:25) 18:15 Seinfeld (1:23) 18:40 Modern Family 19:05 Two and a Half Men (12:22) 19:30 Viltu vinna milljón? 20:15 Nikolaj og Julie (10:22) 21:00 The Killing (11:12) 21:45 Hostages (8:15) 22:30 Sisters (3:22) 23:20 The Newsroom (6:10) 00:20 Viltu vinna milljón? 01:05 Nikolaj og Julie (10:22) 01:50 The Killing (11:12) Þriðja þáttaröðin af þessum æsispennandi sakamála- þáttum. 02:35 Hostages (8:15) 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 14:00 Frumkvöðlar 14:30 Heilsa og hollustu 15:00 Íslensk fyrirtækjaflóra 15:30 Til framtíðar. 16:00 Hrafnaþing 17:00 433.is 17:30 Gönguleiðir 18:00 Árni Páll 18:30 Perlur Páls Steingrímssonar 19:00 Í návígi 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Suðurnesjamagasín 22:00 Kling klang 23:00 Harmonikkumenn 23:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Grallararnir 09:55 Villingarnir 10:25 Tommi og Jenni 10:45 Lukku láki 11:10 iCarly (2:25) 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Heimur Ísdrottningar- innar 13:40 Mr Selfridge (7:10) 14:30 Breathless (5:6) 15:20 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (2:4) 16:05 Lífsstíll 16:25 Höfðingjar heim að sækja 16:45 60 mínútur (36:52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (42:50) 19:10 The Crazy Ones (17:22) Geggjaðir gamanþættir með Robin Williams og Söruh Michelle Gellar í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um Zach Cropper, sjálfsöruggan en sérvitran textahöfund sem vinnur fyrir auglýsingastofu dóttur sinnar, Sydne. 19:30 Britain's Got Talent (7:18) Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru Simon Cowell, David Walliams (Little Britain), Amanda Holden og Alesha Dixon en kynnar eru skemmti- kraftarnir Ant og Dec. 20:30 Mad Men 8,8 (3:13) Sjö- unda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýs- ingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 21:20 24: Live Another Day (7:12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðjuverkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 22:05 Shameless (12:12) Bráð- skemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjöl- skyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 23:05 60 mínútur (37:52) 23:50 Daily Show: Global 00:15 Nashville (15:22) 01:00 Game Of Thrones (9:10) 01:55 Crisis (1:13) 02:40 Vice (9:12) 03:10 Chéri 04:40 Mad Men (3:13) 05:30 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:40 Dr. Phil 15:20 Dr. Phil 16:00 Dr. Phil 16:40 90210 (22:22) 17:25 Design Star (8:9) 18:10 The Good Wife (18:22) 18:55 Rookie Blue (2:13) Þriðja þáttaröðin af kanadísku lögregluþáttunum Rookie Blue er komin aftur á skjáinn. Fylgst er með lífi og störfum nýútskrifaðra nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við sam- starfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. 19:40 Judging Amy (20:23) 20:25 Top Gear USA (4:16) Bandarísk útgáfa Top Gear þáttanna hefur notið mik- illa vinsælda beggja vegna Atlantshafsins þar sem þeir félagar Adam Ferrara, Tanner Foust og Rutledge Wood leggja land undir fót. 21:15 Law & Order (18:22) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. Ólöglegur innflytjandi er laminn til óbóta. Rannsókn málsins leiðir í ljós að hatursglæpa- menn ganga lausir. 22:00 Leverage (7:15) Þetta er fimmta þáttaröðin af Leverage, æsispennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi og níðast á minnimáttar. Nate og félagar lokka spilltan við- skiptamann á Wall Street til að brjóta friðhelgis- samning sem hann á við ríkið og koma upp um falda peninga frá mafíunni. 22:45 Málið (10:13) Hárbeittir fréttaskýringarþættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann brýtur viðfangsefnin til mergjar. Myglusveppur getur verið hinn mesti skaðræðisvaldur eins og Sölvi kemst að þegar hann ræðir við aðila sem misst hafa heimili sín af völdum sveppsins. 23:15 Elementary (23:24). 00:00 Agents of S.H.I.E.L.D. 00:45 Scandal (21:22) 01:30 Beauty and the Beast 02:15 Leverage (7:15) 03:00 The Tonight Show 03:45 Pepsi MAX tónlist Í þættinum Heimur Ísdrottn- ingarinnar fá áhorfendur að skyggnast inn í heim Ásdísar Ránar sem er fyrir löngu orðin vel þekkt hérlendis. Fyrsti þáttur- inn var sýndur á þriðjudaginn var og vakti talsverða athygli á sam- félagsmiðlum. Í þáttunum ætlar Ásdís að fjalla um fegurð, heilsu, lýtalækningar, tísku og það sem henni dettur í hug. Auk þess heimsækir hún frægt fólk og gefur fegurðar-„tips“. Í síðasta þætti var meðal annars fylgst með Ásdísi og Ósk Norðfjörð, vinkonu henn- ar, í líkamsrækt. Og í næsta þætti verður henni fylgt eftir til útlanda þar sem hún tekur þátt í ljós- myndaverkefni. Í þáttunum verð- ur líka fylgst með því þegar gel er sett í varirnar á glamúrmódelinu Örnu Báru sem undirbýr sig fyrir The Bikini Model Search sem er á vegum Playboy. Talsverð umræða skapaðist um þátt Ásdísar áður en hann fór í sýningu því upp- runalega stóð til að Ásdís myndi gera útlitsyfirhalningu á tveimur húsmæðrum en það datt upp fyr- ir. „Draumur minn var eyðilagður á einni nóttu,“ sagði annar kepp- andinn sem var miður sín yfir því að þátttaka þeirra í þættinum hefði verið blásin af. n Ísdrottningin í öllu sínu veldi Þáttur Ásdísar Ránar farinn í loftið Ísdrottningin Í þættinum kennir ýmissa grasa. Internet-undrið fer til Hollywood Kötturinn fúli Fer með aðalhlutverk í jólamynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.