Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2014, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 13.–16. júní 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Ú rslitaeinvígi NBA-körfubolt- ans stendur yfir þessa dagana. Þar kljást kunnuglegir fjend- ur, Miami Heat og San Anton- io Spurs, en þessi lið léku einnig til úrslita í fyrra. Einvígið er í járnum en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki hampar titlinum. Leikirnir eru allir sýndir á Stöð 2 Sport. Sem fyrr fer framherjinn LeBron James fyrir Miami-liðinu en hann hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum í þessari úrslitakeppni. Svo vel hefur hann spilað að körfuknattleiks- spekingar úti um allan heim eru farnir að setja hann á sama stall og Michael Jordan – og sumir telja hann standa gamla meistaranum framar hvað kraft og snilli á velli áhrærir. Þessi árangur James hefur ekki farið framhjá kvikmyndaframleið- endum í Hollywood sem margir hverjir eru ólmir í að fá hann á hvíta tjaldið. Sjálfur er James mikill áhuga- maður um kvikmyndalist og er sagður viljugur til að bæta leiksigr- um í glæsilegt safn sigra á vettvangi íþrótta. Hann hefur þegar samþykkt að leika í kvikmyndinni Trainwreck, sem leikstýrt verður af verðlauna- leikstjóranum Judd Aplatow. Auk James munu stjörnur eins og Tilda Swinton og Bill Hader fara með hlut- verk í myndinni. n baldure@dv.is LeBron James á hvíta tjaldið Fjölhæfur James Föstudagur 13. júní Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 11.45 HM í fótbolta (Brasilía-Króatía) 13.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 14.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 15.10 Táknmálsfréttir 15.20 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 15.50 HM í fótbolta (Mexíkó - Kamerún) B 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 18.30 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 18.50 HM í fótbolta (Spánn - Holland) B 20.50 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 21.30 ------------- (21 Jump Street) 23.00 Pappírsmaður 6,7 (Paper Man) Jeff Daniels, Emma Stone, Ryan Reynolds og Lisa Kudrow fara öll með hlutverk í þessari hjartnæmu gamanmynd um vináttu tveggja ólíkra einstaklinga að viðbættri ímyndaðri ofurhetju sem skiptir sér í sí og æ af lífi þeirra. Leikstjórar Kieran og Michele Mulroney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.50 HM fótbolta (Chile - Ástralía) Upptaka frá leik CHile og Ástralíu á HM í fótbolta. 02.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07:00 Miami - San Antonio 13:05 IAAF Diamond League 2014 15:05 NBA- Final Game (Miami - San Antonio) 16:55 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - KR) 18:45 Pepsímörkin 2014 20:00 NBA Special: Reggie Miller 20:50 Meistarad. í handb. - Final Four (Flensburg - Kiel) 22:30 UFC Live Events 00:50 UFC Now 2014 07:00 HM 2014 (Brasilía - Króatía) 11:00 Premier League Legends (Michael Owen) 11:30 Man. Utd. - Liverpool 13:10 HM 2010 (Úrúgæv - Þýskal.) 15:00 HM 2010 (Holland - Spánn) 16:50 Destination Brazil (Netherlands, Sao Paulo, Chile) 17:20 HM 2014 (Brasilía - Króatía) 19:00 Destination Brazil (Spain, Curitiba and Australia) 19:30 HM 2014 (Mexíkó - Kamerún) 21:10 HM Messan 21:50 HM 2014 (Chile - Ástralía) B 00:00 HM 2014 (Spánn - Holland) 01:40 HM Messan 02:25 HM 2014 (Chile - Ástralía) 10:40 Crooked Arrows 12:25 Joyful Noise 14:20 There's Something About Mary 16:20 Crooked Arrows 18:05 Joyful Noise 20:00 There's Something About Mary 22:00 Grown Ups 2 23:40 Hitchcock 01:15 Wanderlust 02:50 Grown Ups 2 17:30 Jamie's 30 Minute Meals 17:55 Raising Hope (17:22) 18:15 The Neighbors (7:22) 18:35 Up All Night (8:11) 19:00 Top 20 Funniest (3:18) 19:45 Britain's Got Talent (1:18) 20:45 The Secret Circle (4:22) 21:30 Free Agents (7:8) 21:55 Community (12:24) 22:15 True Blood (8:12) 23:10 Sons of Anarchy (11:13) 00:00 Memphis Beat (2:10) 00:45 Top 20 Funniest (3:18) 01:30 Britain's Got Talent (1:18) 02:30 The Cougar (3:8) 03:15 The Secret Circle (4:22) 04:00 Free Agents (7:8) 04:25 Community (12:24) 04:50 Tónlistarmyndb.Popptíví 18:10 Strákarnir 18:40 Friends (14:24) 19:05 Seinfeld (21:21) 19:30 Modern Family 19:50 Two and a Half Men 20:10 Spurningabomban (1:21) 21:00 The Killing (9:12) 21:45 Boss (3:8) 22:40 It's Always Sunny In Philadelphia 23:00 Spurningabomban (1:21) 23:50 Footballer's Wives (8:8) 00:40 The Killing (9:12) Þriðja þáttaröðin af þessum æsispennandi sakamála- þáttum, sem byggja á dönsku verðlaunaþáttun- um Forbrydelsen. 01:25 Boss (3:8) Stórbrotin verðlaunaþáttaröð með Kelsey Grammer í hlutverki borgarstjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum. 02:20 It's Always Sunny In Philadelphia 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 20:00 Kling klang Íslenska poppflóran 4:6 21:00 Harmonikkumenn Nikkan þanin í nóttlausri voraldar veröld. 21:30 Eldað með HoltaÚlfar og Holtakræsingar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Hundagengið 08:25 Drop Dead Diva (2:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (95:175) 10:25 Fairly Legal (13:13) 11:10 Last Man Standing (7:24) 11:35 Heimsókn 11:55 Hið blómlega bú 12:35 Nágrannar 13:00 Spy Next Door 15:10 Young Justice 15:35 Hundagengið 16:00 Frasier (7:24) 16:25 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (2:17) Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í leita að fjöri á föstudagskvöldum. Ástralska gamanleikkonan Rebel Wilson úr Pitch Perfect og Bridesmades er í einu aðalhlutverkanna. 19:35 Impractical Jokers (2:8) Sprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þáttakendur í hrekk í falinni myndavél. 20:00 Mike & Molly (12:23) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20:20 NCIS: Los Angeles (2:24) 21:05 Damsels in Distress 5,8 22:45 Love Ranch 00:40 Triage 02:15 Chasing Mavericks Dramatísk og skemmtileg mynd frá 2012 með Gerard Butler, Jonny Weston og Elisabeth Shue í aðalhlut- verkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá unglingspiltinum Jay Moriarity sem dreymir um að prófa að standa á brim- bretti í risaöldu. Leikstjórar myndarinnar eru Michael Apted og Curtis Hanson. 04:10 The Expendables Mögnuð spennumynd með einvala liði stórleikara og segir frá hópi málaliða sem er ráðinn til að koma illum einræðisherra frá völdum í Suður - Ameríku. Þegar leiðangurinn byrjar, þá átta mennirnir sig fljótlega á því að hlutirnir eru ekki alveg eins og þeir bjuggust við og eru nú sjálfir lentir í miklum og stórhættulegum svika- vef sem reynir á samheldni hópsins. Með aðalhlutverk fara Arnold Schwarznegger, Bruce Willis, Dolph Lund- gren, Eric Roberts, Mickey Rourke, Silvester Stallone, Jason Statham, Jet Li og David Zayas. 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (12:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:20 The Voice (3:26) 15:50 The Voice (4:26) 16:30 Necessary Roughness (8:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle og frumleg meðferðarúrræði hennar. Dani aðstoðar mann sem hefur atvinnu af ótemjureið með miður skemmtilegum afleiðingum. 17:15 90210 (21:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmennanna í Beverly Hills þar sem ástin er aldrei langt undan. 18:00 Dr. Phil 18:40 Minute To Win It Einstak- ur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Það eru konur sem eru í aðalhlutverkum í þætti kvöldsins. 19:25 Men at Work (4:10) Þræl- skemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 19:50 Secret Street Crew (6:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 20:35 America's Funniest Home Videos (35:44) 21:00 Survior (3:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 21:45 Death at a Funeral 5,6 Frábær gamanmynd um farsakennda jarðarför þar sem allt fer á versta veg. 23:15 The Tonight Show 00:00 Royal Pains (9:16) 00:45 The Good Wife (18:22) 01:30 Leverage (6:15) 02:15 Survior (3:15) 03:00 The Tonight Show 03:45 The Tonight Show 04:30 Pepsi MAX tónlist Clooney og Brolin til liðs við Coen-bræður Hail, Caesar! að komast upp úr startholunum N ýjasta kvikmynd Coen- bræðranna er að taka á sig mynd en bræðurn- ir hafa fengið staðfestan framleiðsluréttinn á kvikmyndinni Hail, Caesar! Þeir Joel og Ethan Coen munu bæði frumsemja kvikmyndahandritið og leikstýra myndinni. Kvikmyndin á að gerast á sjötta áratugnum og fjallar um reddar- ann Eddie Mannix sem vinnur í kvikmyndaverum í Hollywood. George Clooney mun sem áður leika í mynd Coen-bræðranna en hann er þeim ekki ókunnug- ur. Clooney hefur leikið í mynd- um þeirra á borð við O Brother Where Art Thou? og Intolerable Cruelty. Nú hefur Josh Brolin, leikari í myndum á borð við No Country for Old Men og True Grit, einnig bæst í hóp leikara. Ekki er vitað hvenær myndin verður frumsýnd en myndin virðist vera að komast upp úr startholunum. Joel og Ethan Coen eru sömuleiðis að vinna að verk- efni með Steven Spielberg og Tom Hanks en þeir munu koma að skrifum á kvikmyndahand- riti myndar um James Donov- an, lögmann sem leiddist inn í miðju kalda stríðsins þegar hann átti í samningaviðræðum við rússnesku leyniþjónustuna um að leysa úr haldi flugumanninn og njósnarann Gary Powers.n salka@dv.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Þ essar línur eru ritaðar á ítölsku eyjunni Sardiníu þar sem undirritaður unir hag sínum vel þessi misserin við skákiðkun og sólböð. Hér fer fram hið árlega Porto Mannu skákmót við frá- bærar aðstæður. Mótið er nokk- uð sterkt og meða annars einn af sterkari skákmönnum Kínverja með. Hann heitir Ni Hua og leið- ir mótið nú þegar sex umferðum af níu er lokið. Fjórir Íslendingar eru með í mótinu. Heimi Páli Ragnarssyni 12 ára hefur geng- ið ágætlega og lagt stigahærri andstæðinga að velli. Gunnari Björnssyni og Þresti Þórhalls- syni hefur gengið misjafnlega og treysta á góðan endasprett. Stef- án Bergsson hefur átt ágætt mót og náð að tefla frísklega. Það má með sanni segja að hér séu að- stæður allar afar góðar og má tvímælalaust mæla með mótinu fyrir skákferðalanga. Sérstaklega fyrir fjölskyldufólk sem vilja sam- eina taflmennsku og frí. Eilítið nyrðra, í Stavangri í Noregi, fer nú fram eitt sterkasta skákmót ársins: Norway Chess 2014. Þegar sjö umferðum er lok- ið af níu má segja að mótið sé allt í einni bendu: þeir sem eru efstir hafa fjóra vinninga en neðstu menn hafa þrjá vinninga. Efstir eru: Carlsen, Kramnik, Karjakin og Caruana. Síðustu umferðirnar verða afar spennandi. Meistaramót Skákskóla Ís- lands fór fram síðustu helgi. Það mót má segja að klári skákvertíð- ina hjá ungu kynslóðinni og yf- irleitt allir þeir bestu með, enda verðlaun góð í formi flugmiða á skákmót. Dagur Ragnarsson varð hlutskarpastur og leyfði aðeins eitt jafntefli en vann aðrar skák- ir. Það jafntefli kom gegn félaga hans úr Fjölni, Oliver Aron Jó- hannessyni. Oliver varð annar. Sigur Dags stóð reyndar tæpt þar sem hann rétt marði Felix Stein- þórsson í síðustu umferð í skák sem var lengi jafnteflisleg. n Skák á Sardiníu! Stöð 2 Sport 2 Óskarsverð- launahafar Coen-bræður njóta mikillar virðingar í kvikmynda- bransanum. Áframhaldandi samstarf George Clooney og Josh Brolin munu leika í nýrri mynd Coen-bræðra, Hail, Caesar! Sá besti? LeBron James hefur unnið ótal sigra á körfuknattleiksvellinum. Nær hann að sigra Hollywood? MYND REUTERS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.