Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2014, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2014, Page 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 13.–16. júní 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Ú rslitaeinvígi NBA-körfubolt- ans stendur yfir þessa dagana. Þar kljást kunnuglegir fjend- ur, Miami Heat og San Anton- io Spurs, en þessi lið léku einnig til úrslita í fyrra. Einvígið er í járnum en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki hampar titlinum. Leikirnir eru allir sýndir á Stöð 2 Sport. Sem fyrr fer framherjinn LeBron James fyrir Miami-liðinu en hann hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum í þessari úrslitakeppni. Svo vel hefur hann spilað að körfuknattleiks- spekingar úti um allan heim eru farnir að setja hann á sama stall og Michael Jordan – og sumir telja hann standa gamla meistaranum framar hvað kraft og snilli á velli áhrærir. Þessi árangur James hefur ekki farið framhjá kvikmyndaframleið- endum í Hollywood sem margir hverjir eru ólmir í að fá hann á hvíta tjaldið. Sjálfur er James mikill áhuga- maður um kvikmyndalist og er sagður viljugur til að bæta leiksigr- um í glæsilegt safn sigra á vettvangi íþrótta. Hann hefur þegar samþykkt að leika í kvikmyndinni Trainwreck, sem leikstýrt verður af verðlauna- leikstjóranum Judd Aplatow. Auk James munu stjörnur eins og Tilda Swinton og Bill Hader fara með hlut- verk í myndinni. n baldure@dv.is LeBron James á hvíta tjaldið Fjölhæfur James Föstudagur 13. júní Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 11.45 HM í fótbolta (Brasilía-Króatía) 13.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 14.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 15.10 Táknmálsfréttir 15.20 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 15.50 HM í fótbolta (Mexíkó - Kamerún) B 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 18.30 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 18.50 HM í fótbolta (Spánn - Holland) B 20.50 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 21.30 ------------- (21 Jump Street) 23.00 Pappírsmaður 6,7 (Paper Man) Jeff Daniels, Emma Stone, Ryan Reynolds og Lisa Kudrow fara öll með hlutverk í þessari hjartnæmu gamanmynd um vináttu tveggja ólíkra einstaklinga að viðbættri ímyndaðri ofurhetju sem skiptir sér í sí og æ af lífi þeirra. Leikstjórar Kieran og Michele Mulroney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.50 HM fótbolta (Chile - Ástralía) Upptaka frá leik CHile og Ástralíu á HM í fótbolta. 02.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07:00 Miami - San Antonio 13:05 IAAF Diamond League 2014 15:05 NBA- Final Game (Miami - San Antonio) 16:55 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - KR) 18:45 Pepsímörkin 2014 20:00 NBA Special: Reggie Miller 20:50 Meistarad. í handb. - Final Four (Flensburg - Kiel) 22:30 UFC Live Events 00:50 UFC Now 2014 07:00 HM 2014 (Brasilía - Króatía) 11:00 Premier League Legends (Michael Owen) 11:30 Man. Utd. - Liverpool 13:10 HM 2010 (Úrúgæv - Þýskal.) 15:00 HM 2010 (Holland - Spánn) 16:50 Destination Brazil (Netherlands, Sao Paulo, Chile) 17:20 HM 2014 (Brasilía - Króatía) 19:00 Destination Brazil (Spain, Curitiba and Australia) 19:30 HM 2014 (Mexíkó - Kamerún) 21:10 HM Messan 21:50 HM 2014 (Chile - Ástralía) B 00:00 HM 2014 (Spánn - Holland) 01:40 HM Messan 02:25 HM 2014 (Chile - Ástralía) 10:40 Crooked Arrows 12:25 Joyful Noise 14:20 There's Something About Mary 16:20 Crooked Arrows 18:05 Joyful Noise 20:00 There's Something About Mary 22:00 Grown Ups 2 23:40 Hitchcock 01:15 Wanderlust 02:50 Grown Ups 2 17:30 Jamie's 30 Minute Meals 17:55 Raising Hope (17:22) 18:15 The Neighbors (7:22) 18:35 Up All Night (8:11) 19:00 Top 20 Funniest (3:18) 19:45 Britain's Got Talent (1:18) 20:45 The Secret Circle (4:22) 21:30 Free Agents (7:8) 21:55 Community (12:24) 22:15 True Blood (8:12) 23:10 Sons of Anarchy (11:13) 00:00 Memphis Beat (2:10) 00:45 Top 20 Funniest (3:18) 01:30 Britain's Got Talent (1:18) 02:30 The Cougar (3:8) 03:15 The Secret Circle (4:22) 04:00 Free Agents (7:8) 04:25 Community (12:24) 04:50 Tónlistarmyndb.Popptíví 18:10 Strákarnir 18:40 Friends (14:24) 19:05 Seinfeld (21:21) 19:30 Modern Family 19:50 Two and a Half Men 20:10 Spurningabomban (1:21) 21:00 The Killing (9:12) 21:45 Boss (3:8) 22:40 It's Always Sunny In Philadelphia 23:00 Spurningabomban (1:21) 23:50 Footballer's Wives (8:8) 00:40 The Killing (9:12) Þriðja þáttaröðin af þessum æsispennandi sakamála- þáttum, sem byggja á dönsku verðlaunaþáttun- um Forbrydelsen. 01:25 Boss (3:8) Stórbrotin verðlaunaþáttaröð með Kelsey Grammer í hlutverki borgarstjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum. 02:20 It's Always Sunny In Philadelphia 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 20:00 Kling klang Íslenska poppflóran 4:6 21:00 Harmonikkumenn Nikkan þanin í nóttlausri voraldar veröld. 21:30 Eldað með HoltaÚlfar og Holtakræsingar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Hundagengið 08:25 Drop Dead Diva (2:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (95:175) 10:25 Fairly Legal (13:13) 11:10 Last Man Standing (7:24) 11:35 Heimsókn 11:55 Hið blómlega bú 12:35 Nágrannar 13:00 Spy Next Door 15:10 Young Justice 15:35 Hundagengið 16:00 Frasier (7:24) 16:25 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (2:17) Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í leita að fjöri á föstudagskvöldum. Ástralska gamanleikkonan Rebel Wilson úr Pitch Perfect og Bridesmades er í einu aðalhlutverkanna. 19:35 Impractical Jokers (2:8) Sprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þáttakendur í hrekk í falinni myndavél. 20:00 Mike & Molly (12:23) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20:20 NCIS: Los Angeles (2:24) 21:05 Damsels in Distress 5,8 22:45 Love Ranch 00:40 Triage 02:15 Chasing Mavericks Dramatísk og skemmtileg mynd frá 2012 með Gerard Butler, Jonny Weston og Elisabeth Shue í aðalhlut- verkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá unglingspiltinum Jay Moriarity sem dreymir um að prófa að standa á brim- bretti í risaöldu. Leikstjórar myndarinnar eru Michael Apted og Curtis Hanson. 04:10 The Expendables Mögnuð spennumynd með einvala liði stórleikara og segir frá hópi málaliða sem er ráðinn til að koma illum einræðisherra frá völdum í Suður - Ameríku. Þegar leiðangurinn byrjar, þá átta mennirnir sig fljótlega á því að hlutirnir eru ekki alveg eins og þeir bjuggust við og eru nú sjálfir lentir í miklum og stórhættulegum svika- vef sem reynir á samheldni hópsins. Með aðalhlutverk fara Arnold Schwarznegger, Bruce Willis, Dolph Lund- gren, Eric Roberts, Mickey Rourke, Silvester Stallone, Jason Statham, Jet Li og David Zayas. 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (12:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:20 The Voice (3:26) 15:50 The Voice (4:26) 16:30 Necessary Roughness (8:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle og frumleg meðferðarúrræði hennar. Dani aðstoðar mann sem hefur atvinnu af ótemjureið með miður skemmtilegum afleiðingum. 17:15 90210 (21:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmennanna í Beverly Hills þar sem ástin er aldrei langt undan. 18:00 Dr. Phil 18:40 Minute To Win It Einstak- ur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Það eru konur sem eru í aðalhlutverkum í þætti kvöldsins. 19:25 Men at Work (4:10) Þræl- skemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 19:50 Secret Street Crew (6:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 20:35 America's Funniest Home Videos (35:44) 21:00 Survior (3:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 21:45 Death at a Funeral 5,6 Frábær gamanmynd um farsakennda jarðarför þar sem allt fer á versta veg. 23:15 The Tonight Show 00:00 Royal Pains (9:16) 00:45 The Good Wife (18:22) 01:30 Leverage (6:15) 02:15 Survior (3:15) 03:00 The Tonight Show 03:45 The Tonight Show 04:30 Pepsi MAX tónlist Clooney og Brolin til liðs við Coen-bræður Hail, Caesar! að komast upp úr startholunum N ýjasta kvikmynd Coen- bræðranna er að taka á sig mynd en bræðurn- ir hafa fengið staðfestan framleiðsluréttinn á kvikmyndinni Hail, Caesar! Þeir Joel og Ethan Coen munu bæði frumsemja kvikmyndahandritið og leikstýra myndinni. Kvikmyndin á að gerast á sjötta áratugnum og fjallar um reddar- ann Eddie Mannix sem vinnur í kvikmyndaverum í Hollywood. George Clooney mun sem áður leika í mynd Coen-bræðranna en hann er þeim ekki ókunnug- ur. Clooney hefur leikið í mynd- um þeirra á borð við O Brother Where Art Thou? og Intolerable Cruelty. Nú hefur Josh Brolin, leikari í myndum á borð við No Country for Old Men og True Grit, einnig bæst í hóp leikara. Ekki er vitað hvenær myndin verður frumsýnd en myndin virðist vera að komast upp úr startholunum. Joel og Ethan Coen eru sömuleiðis að vinna að verk- efni með Steven Spielberg og Tom Hanks en þeir munu koma að skrifum á kvikmyndahand- riti myndar um James Donov- an, lögmann sem leiddist inn í miðju kalda stríðsins þegar hann átti í samningaviðræðum við rússnesku leyniþjónustuna um að leysa úr haldi flugumanninn og njósnarann Gary Powers.n salka@dv.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Þ essar línur eru ritaðar á ítölsku eyjunni Sardiníu þar sem undirritaður unir hag sínum vel þessi misserin við skákiðkun og sólböð. Hér fer fram hið árlega Porto Mannu skákmót við frá- bærar aðstæður. Mótið er nokk- uð sterkt og meða annars einn af sterkari skákmönnum Kínverja með. Hann heitir Ni Hua og leið- ir mótið nú þegar sex umferðum af níu er lokið. Fjórir Íslendingar eru með í mótinu. Heimi Páli Ragnarssyni 12 ára hefur geng- ið ágætlega og lagt stigahærri andstæðinga að velli. Gunnari Björnssyni og Þresti Þórhalls- syni hefur gengið misjafnlega og treysta á góðan endasprett. Stef- án Bergsson hefur átt ágætt mót og náð að tefla frísklega. Það má með sanni segja að hér séu að- stæður allar afar góðar og má tvímælalaust mæla með mótinu fyrir skákferðalanga. Sérstaklega fyrir fjölskyldufólk sem vilja sam- eina taflmennsku og frí. Eilítið nyrðra, í Stavangri í Noregi, fer nú fram eitt sterkasta skákmót ársins: Norway Chess 2014. Þegar sjö umferðum er lok- ið af níu má segja að mótið sé allt í einni bendu: þeir sem eru efstir hafa fjóra vinninga en neðstu menn hafa þrjá vinninga. Efstir eru: Carlsen, Kramnik, Karjakin og Caruana. Síðustu umferðirnar verða afar spennandi. Meistaramót Skákskóla Ís- lands fór fram síðustu helgi. Það mót má segja að klári skákvertíð- ina hjá ungu kynslóðinni og yf- irleitt allir þeir bestu með, enda verðlaun góð í formi flugmiða á skákmót. Dagur Ragnarsson varð hlutskarpastur og leyfði aðeins eitt jafntefli en vann aðrar skák- ir. Það jafntefli kom gegn félaga hans úr Fjölni, Oliver Aron Jó- hannessyni. Oliver varð annar. Sigur Dags stóð reyndar tæpt þar sem hann rétt marði Felix Stein- þórsson í síðustu umferð í skák sem var lengi jafnteflisleg. n Skák á Sardiníu! Stöð 2 Sport 2 Óskarsverð- launahafar Coen-bræður njóta mikillar virðingar í kvikmynda- bransanum. Áframhaldandi samstarf George Clooney og Josh Brolin munu leika í nýrri mynd Coen-bræðra, Hail, Caesar! Sá besti? LeBron James hefur unnið ótal sigra á körfuknattleiksvellinum. Nær hann að sigra Hollywood? MYND REUTERS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.