Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2014, Side 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 20.–23. júní 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
H
eimsmeistarakeppnin fer af-
skaplega vel af stað að þessu
sinni. Mörkum rignir leik eft-
ir leik og stjörnur liðanna eru
í góðu formi. Veislan heldur áfram í
dag, föstudag, með þremur leikjum.
Fyrst mætast Kostaríka og Ítalía en
bæði lið báru sigur úr býtum í síð-
ustu umferð. Kostaríka vann óvænt-
an sigur á Úrúgvæ, en það síðar-
nefnda vantaði reyndar Luis Suarez
og var því vængbrotið. Ítalía vann
hins vegar seiglusigur á Englandi. Það
lið sem vinnur þennan leik er komið
örugglega upp úr riðlinum. Klukkan
19 mætast Sviss og Frakkland. Sviss
var sem kunnugt er með Íslending-
um í riðli í undankeppninni og vann
þann riðil sannfærandi. Fransmenn
eru aftur á móti taldir vera með sig-
urstranglegasta lið E-riðils og verð-
ur því við ramman reip að draga fyr-
ir Sviss. Þetta er stórleikur dagsins.
Síðasti leikur dagsins, og jafnframt sá
eini sem sýndur er í lokaðri dagskrá
Stöðvar 2 Sport, er Hondúras gegn
Ekvador. Laugardagurinn verður ekki
síður spennandi. Fyrsti leikurinn
þann daginn er viðureign Argentínu
og Íran, en Argentínumenn voru fyr-
irfram taldir vera með eitt sterkasta
lið mótsins og unnu góðan sigur í
fyrsta leik. Klukkan 19 mætast Þýska-
land og Gana og leikur Nígeríu og
Bosníu rekur lestina. Á sunnudaginn
keppir Belgía við Rússland klukk-
an 16, Suður-Kórea við Alsír klukk-
an 19 og Bandaríkjamenn etja kappi
við Portúgali í síðasta leik dagsins. Á
mánudag eru það síðan hinir fljúg-
andi Hollendingar sem mæta Chile
og Íslandsbanarnir í Króatíu keppa
við Mexíkó. Heimamenn spila síðan
við Kamerún klukkan 22. n
baldure@dv.is
HM rúllar áfram
Föstudagur 20. júní
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12.30 HM í fótbolta – Japan
- Grikkland (Japan -
Grikkland) Upptaka frá leik
Japans og Grikklands á HM
í fótbolta.
14.20 Ástareldur (Sturm der
Liebe) Endursýndir þættir
vikunnar.
15.10 Táknmálsfréttir
15.20 HM stofan Björn Bragi og
gestir fjalla um mál mál-
anna á HM í knattspyrnu
sem fram fer í Brasilíu.
15.50 HM í fótbolta (Ítalía -
Kosta Ríka) Bein útsending
frá leik Ítalíu og Kosta Ríka
á HM í fótbolta.
18.00 Fréttir
18.20 Veðurfréttir
18.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í
máli og myndum.
18.30 HM stofan Björn Bragi og
gestir fjalla um mál mál-
anna á HM í knattspyrnu
sem fram fer í Brasilíu.
18.50 HM í fótbolta (Sviss -
Frakkland) Bein útsending
frá leik Sviss og Frakklands
á HM í fótbolta.
20.50 HM stofan Björn Bragi og
gestir fjalla um mál mál-
anna á HM í knattspyrnu
sem fram fer í Brasilíu.
21.20 Sköllótti hárskerinn 6,6
(Den skaldede frisör)
Margverðlaunuð rómantísk
gamanmynd með Pierce
Brosnan í aðalhlutverki um
tvo ólíka einstaklinga á
krossgötum í ástarlífinu og
hittast fyrir tilviljun á Ítalíu.
Önnur hlutverk: Trine Dyr-
holm, Molly Blixt Egelind.
23.15 16 húsaraðir 6,6 (16
Blocks) Hasarmynd með
Bruce Willis sem leikur
útbrunninn lögregluþjón
í New York sem fær það
einfalda verkefni að fylgja
fanga nokkrar húsaraðir
frá fangelsi að dómshúsi.
Flutningurinn gengur ekki
eins auðveldlega fyrir sig
og vonast var til og ljóst að
lögregluþjónninn verður að
vera snöggur að rifja upp
taktana. Atriðið í myndinni
eru ekki við hæfi ungra
barna.
01.10 HM í fótbolta (Hondúras -
Ekvador) Upptaka frá leik
Hondúras og Ekvador á HM
í fótbolta.
03.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07:00 Borgunarbikarinn 2014
(Breiðablik - Þór)
12:55 Pepsímörkin 2014
14:20 Borgunarbikarinn 2014
16:10 Dominos deildin - Liðið
mitt (Valur)
16:35 Kraftasport 2013
17:15 Sumarmótin 2014
18:00 IAAF Diamond League
2014
20:05 NBA (NBA Special: 1984
NBA Draft)
21:15 Anthony Pettis: Showtime
22:00 Borgunarmörkin 2014
23:15 Borgunarbikarinn 2014
01:05 Borgunarmörkin 2014
07:00 HM Messan
07:45 HM 2014 (Jap - Gri)
12:20 HM 2014 (Kól- Fíl)
14:00 HM 2014 (Úrú - Eng)
15:40 Premier League Legends
16:10 HM Messan
16:55 HM 2014 (Jap - Gri)
18:35 Football Legends
19:00 Destination Brazil
19:30 HM 2014
21:10 HM Messan
21:50 HM 2014 (Hon- Ekv) B
00:00 HM 2014 (Svi - Fra)
01:40 HM Messan
02:25 HM 2014 (Hon - Ekv)
11:15 Life
13:05 Cowgirls'N Angels
14:35 The Internship
16:35 Life
18:25 Cowgirls'N Angels
20:00 The Internship
22:00 Me, Myself and Irene
01:25 The Factory
03:10 Me, Myself and Irene
17:30 Jamie's 30 Minute Meals
17:55 Raising Hope (18:22)
18:15 The Neighbors (8:22)
18:35 Up All Night (9:11)
19:00 Top 20 Funniest (4:18)
19:45 Britain's Got Talent (2:18)
20:45 The Secret Circle (5:22)
21:30 Free Agents (8:8)
21:55 Community (13:24)
22:15 True Blood (9:12)
23:15 Sons of Anarchy (12:13)
00:05 Memphis Beat (3:10)
00:45 Top 20 Funniest (4:18)
01:25 Britain's Got Talent (2:18)
02:25 The Cougar (4:8)
03:10 The Secret Circle (5:22)
03:50 Free Agents (8:8)
04:15 Community (13:24)
04:35 True Blood (9:12)
05:35 Sons of Anarchy (12:13)
06:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
18:10 Strákarnir
18:35 Friends (15:24)
19:00 Seinfeld (6:23)
19:25 Modern Family
19:45 Two and a Half Men (17:22)
20:10 Spurningabomban (2:21)
21:00 Breaking Bad
21:50 Boss (4:8)
22:45 It's Always Sunny In
Philadelphia
23:10 Spurningabomban (2:21)
00:00 Breaking Bad
00:45 Boss (4:8)
01:45 It's Always Sunny In
Philadelphia
02:10 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví Hér hljóma öll
flottustu tónlistarmynd-
böndin í dag frá vinsælum
listamönnum á borð við
Justin Timberlake, Rihönnu,
Justin Bieber, One Direction
og David Guetta.
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Malcolm In The Middle
(22:22)
08:25 Drop Dead Diva (3:13)
09:15 Bold and the Beautiful
(6381:6821)
09:35 Doctors (1:175)
10:20 Last Man Standing (8:24)
10:45 The Face (1:8)
11:35 Heimsókn
11:55 Hið blómlega bú
13:00 Hachiko: A Dog's Story
15:10 Young Justice
15:35 Hundagengið
16:00 Frasier (12:24)
16:25 The Big Bang Theory
(8:24)
16:45 How I Met Your Mother
(12:24)
17:10 Bold and the Beautiful
(6381:6821)
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
(18:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Super Fun Night (3:17)
19:35 Impractical Jokers
(3:8) Sprenghlægilegir
bandarískir þættir þar sem
fjórir vinir skiptast á að vera
þáttakendur í hrekk í falinni
myndavél.
20:00 Mike & Molly (13:23)
Gamanþáttaröð um
turtildúfurnar Mike Biggs og
Molly Flynn. Það skiptast á
skin og skúrir í sambandinu
og ástin tekur á sig ýmsar
myndir.
20:20 NCIS: Los Angeles (3:24)
21:05 Tiny Furniture Dramatísk
gamanmynd frá 2010 og
fjallar um nýútskrifaða
háskólamær sem snýr aftur
heim eftir námið og reynir
að fóta sig í lífinu.
22:45 Uncertainty Rómantísk
mynd frá 2009 sem fjallar
um ungt og ástfangið par
sem stendur skyndi-
lega frammi fyrir erfiðri
ákvörðun sem mun hafa
gríðarleg áhrif á framtíð
þeirra.
00:30 Scorpion King 3: Battle
for Redemption
02:10 Water for Elephants 7,0
Hugljúf og rómantísk mynd
með Robert Patterson,
Reese Witherspoon og
Christoph Waltz. Ungur
dýralæknanemi hættir
námi eftir foreldramissi og
slæst í för með farands-
sirkús.
04:05 Streets of Legend
Kvikmynd frá árinu 2003
og fjallar um tvo unglinga
sem stunda ólöglega
kappakstursíþrótt í Suður-
Kaliforníu.
05:35 How I Met Your Mother
(12:24) Í þessari sjöttu
seríu af gamanþáttunum
How I Met Your Mother
fáum við að kynnast enn
betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin. Við
komumst nær sannleikan-
um um hvernig sögumað-
urinn, Ted, kynntist móður
barnanna sinna og hver
hún er.
05:55 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (17:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
14:15 The Voice (5:26)
15:45 The Voice (6:26)
16:30 Necessary Roughness
(9:16)
17:15 90210 (22:22)
18:00 Dr. Phil
18:40 Minute To Win It
19:25 Men at Work (6:10)
19:50 America's Funniest Home
Videos (36:44)
20:15 Survior (4:15)
21:00 The Bachelorette (1:12)
22:30 The Tonight Show Spjall-
þáttasnillingurinn Jimmy
Fallon hefur tekið við
keflinu af Jay Leno og stýrir
nú hinum geysivinsælu
Tonight show þar sem hann
hefur slegið öll áhorfsmet.
Gestur kvöldsins er grínleik-
arinn George Lopez ásamt
bandaríska rapparanum
Pitbull sem tekur einnig
lagið.
23:15 Royal Pains (10:16) 7,0
Þetta er fjórða þáttaröðin
um Hank Lawson sem
starfar sem einkalæknir
ríka og fræga fólksins í
Hamptons Hank á í mestu
vandræðum með að sann-
færa veikan pólóspilara
um að gefa íþróttina upp
á bátinn. Evan kvíðir því að
hitta fjölskyldu Paige og
Divya fer á stefnumót.
00:00 The Good Wife (19:22)
Þessir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Það er þokkadís-
in Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu
og stofna nýja ásamt fyrr-
um samstarfsmanni sínum.
Þetta er fimmta serían af
þessum vönduðu þáttum
þar sem valdatafl, rétt-
lætisbarátta og forboðinni
ást eru í aðalhlutverkum.
00:45 Leverage 7,8 (7:15) Þetta
er fimmta þáttaröðin af
Leverage, æsispennandi
þáttaröð í anda Ocean’s
Eleven um þjófahóp sem
rænir þá sem misnota vald
sitt og ríkidæmi og níðast
á minnimáttar. Nate og
félagar lokka spilltan við-
skiptamann á Wall Street
til að brjóta friðhelgis-
samning sem hann á við
ríkið og koma upp um falda
peninga frá mafíunni.
01:30 Survior (4:15)
02:15 The Tonight Show
03:00 The Tonight Show
03:45 Pepsi MAX tónlist
Beyoncé landar
HBO-samningi
Lög hennar sýnd á undan True Blood
S
öngkonan Beyonce hef-
ur gert samning við banda-
rísku sjónvarpsstöðina
HBO þess eðlis að fjögurra
mínútna brot úr tónleikum henn-
ar víðs vegar um heiminn verði
sýnt á undan seinustu tíu þátt-
unum af vampíruseríunni True
Blood. Munu víðþekkt lög hennar
úr tónleikaferðalaginu Beyonce:
X10 verða sýnd. Sýnd verður
mörg hennar frægustu lög frá tón-
leikaferðalaginu Beyonce: X10 frá
því í fyrra, svo sem Blow/Cherry,
Drunk in Love, Girls, Heaven og
svo má lengi telja. Fyrr á þessu
ári sýndi HBO heimildarmyndina
Life is But a Dream um söngkon-
una en hún leikstýrði þeirri mynd
sjálf. n
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
Þ
á er farið að styttast all-
verulega í Ólympíuskák-
mótið í skák. Það fer fram
fyrri helming ágústmánað-
ar í Tromsö í Noregi. Það
er vel viðunandi enda má segja að
uppgangur skákarinnar hafi verið
allmikill í Noregi síðustu árin eft-
ir að stjarna Magnúsar Carlsens
hefur risið síhærra. Eftir að hann
varð heimsmeistari fyrir skemmstu
má segja að alger skákbylgja hafi
breiðst út í Noregi. Í því skyni má
nefna að skortur varð á taflsettum í
búðum fyrir væntanlega kaupend-
ur.
Nú er ný afstaðið eitt sterkasta
mót ársins með mörgum keppend-
um á topp tíu í heiminum. Mótið fór
einmitt fram í Noregi og bar heitið
"No logo Norway Chess". No logo er
til marks um það að styrktaraðilinn
er veðmálafyrirtæki en þau mega
lítið sem ekkert auglýsa sig í Noregi.
Þó vita allir hverjir styrktaraðilarnir
eru. Mótið var skipað tíu keppend-
um og þróaðist þannig að enginn
bar af öðrum og allir pakkinn var
afar jafn. Það var því ljóst þegar leið
á mótið að sá skákmaður sem ynni
nokkrar skákir í röð myndi verða
sigurvegari. Það varð og raunin en
Rússinn Sergey Karjakin vann síð-
ustu þrjár skákirnar og tryggði sér
þannig sigur á mótinu með sex
vinninga af níu mögulegum sem er
nokkuð lágt hlutfall til þess að verða
einn í óskiptu fyrsta sæti.
Fjórir íslenskir skákmenn luku
keppni á skákmóti á Sardiníu um
síðustu helgi. Þröstur Þórhallsson,
Gunnar Björnsson og Stefán Bergs-
son stóðu sig ágætlega en hinn
ungi Heimir Páll Ragnarstson stóð
sig manna best. Hann vann sinn
stigaflokk og græddi tugi eló-stiga.
Glæsilega gert hjá Heimi Pál sem
er aðeins tólf ára gamall og hefur
stundað skákina af kappi síðustu
misserin. n
Uppgangur í Noregi
Neymar Neymar er sparkviss. MYND REUTERS
Beyoncé
Hefur gert
samning við
HBO um að
sýna brot af
tónleikum
hennar á undan
True Blood.